Morgunblaðið - 23.10.1987, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.10.1987, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ferðatöskuviðgerðir ásamt læsingum á inni- og úti- hurðum. Sími 39168. I.O.O.F. 12 = 16910238V2 = 9.0. Frá Guðspeki- fólaginu Áskrittarsími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 erindi: Kari Sig- urðsson: Ur ritum Tarthang Tulku. Á morgun kl. 15.30: Birgir Bjarnason. [^JI ÚtÍVÍSt, Gróflnnl Slmar: 14606 og 23732 Helgarferð 24.-25. okt. Á Hekluslóðum um veturnætur. Brottför laugard. kl. 8.00. Góð gisting á Leirubakka, Landsveit. Margir forvitnilegir staðir skoð- aðir t.d. Hraunteigur, gönguleiö- in Selsund-Næfurholt. Hekluganga? Fagnið vetri ( Úti- vistarferð. Fararstjóri: Egill Einarsson. Haustblótið verður I Skaftárt- ungu 6.-8. nóv. Gist í félags- heimilinu nýja, Tunguseli. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, síman 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafélag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingai Til sölu NC-haugdæla og heimasmíðaður mykjudreifari. Upplýsingar í síma 93-81558. Aðalfundur Samtaka tungumálakennara á íslandi, STÍL, verður haldinn fimmtudaginn 29. október í Goethe Institut, Tryggvagötu 26, 4. hæð. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hafið þið áhuga á Veru og útgáfumálum kvenna? Komið þá á fund í Hlaðvarpanum laugardaginn 24.október kl. 14.00. Fundur- inn er opinn öllum áhugasömum konum. Vera, eina KVENNABLAÐ sinnar tegundar. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 24. október í Mjölnisholti 14, efstu hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Þjóðnefnd AUS. Aðalfundur Sambands fiskideilda á Vesturlandi verður haldinn laugardaginn 24. október 1987 í Félagsheimili Ólafsvíkur og hefst kl. 14.00. Dagskrá fundar: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávarp: Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri. 3. Fiskveiðistefnan: Framsögumaður Skúli Alexandersson alþingismaður. 4. Ástand nytjastofna og aflahorfur: Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur. 5. Gæðamál sjávarútvegsins: Halldór Árnason fiskmatsstjóri. 6. Önnur mál. Auk kjörinna fulltrúa er fundurinn opinn öllu áhugafólki um sjávarútvegsmál. Stjórnin. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Ferðamálanám Menntaskólinn í Kópavogi efnir til 8 kvölda kynningarnámskeiðs um ferðamálanám, ef næg þáttaka fæst. Námskeiðið verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í nóvember, kl. 18.30-21.00. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hyggja á ferðamálanám erlendis. Nemendur sem útskrifast hafa frá erlendum ferðamálaskólum munu kynna námsgreinar og skóla. Upplýsingar og innritun í síma 641561 dag- ana 26.-30. október nk. kl. 15.00-18.00. Menntaskólinn i Kópavogi. Eigendur Volkswagen- og Audi-bifreiða Hjá okkur er staddur tæknisérfræðingur frá VW.-Audi-verksmiðjunum og mun hann verða til viðtals og ráðgjafar dagana 26., 27. og 28. þ.m. á bifreiðaverkstæði okkar. Þeir, sem óska eftir viðtali við hann, eru vin- samlega beðnir að hafa samband við móttökustjóra í síma 695640 eða 695641. IHIHEKIAHF I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Húsnæði á Neskaupstað Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir eftir húsnæði á Neskaupstað er hentað gæti fyrir lögreglustöð. Þeir, sem hyggjast senda tilboð, skulu til- greina verð og greiðsluskilmála auk upplýs- inga um húnæðið, þar á meðal stærð þess og gerð. Þess er óskað að teikningar fylgi með. Tilboð skulu hafa borist dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 3. nóvember nk., í lokuðu umslagi merktu: „Húseign á Neskaupstað11. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 19. október 1987. Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 28. október 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, og hefjast þau kl. 10.00. Miðengi 8, 23, Selfossi, þingl. eign Sveins Guðmundssonar og Mar- grétar Þórmundsdóttur, eftir kröfum Landsbanka Islands, veðdeildar Landsbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóðs og Þóröar S. Gunn- arssonar hrl. önnur sala. Hrismýri 2a, Selfossi, þingl. eign Blikksmiðju Selfoss sf„ eftir kröfum Landsbanka Islands, Jóns Ólafssonar hri., Guöjóns Á. Jónssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Sveins H. Valdimarssonar hri., Önnu Theódóru Gunnarsdóttur hdl., Árna Einarssonar hdl., Elvars Unnsteinssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl., Jóns Þóroddsson- ar hdl., Ólafs Axelssonar hri., Vilhjélms Vilhiálmssonar hdl., Þórðar S. Gunnarssonar hri. og Byggðastofnunar. Onnur sala. Heiðarbrún 25, Hveragerði, þingl. elgn Sigurðar Antonssonar og Sigrfðar R. Helgadóttur, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Sambyggö 4, 1c, Þoriókshöfn, þingl. eign Jóhönnu Emilsdóttur, eftir kröfum Jóns Eirlkssonar hdl., veödeildar Landsbanka (slands, Val- geirs Kristinssonar hri., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Jóns Magnús- sonar hdl. önnur sala. Haustsalan á bflum heldur áfram Til sölu: VW Golf árgerð ’81, ’82, ’84 og ’85. Opel Kadett 1.3 árgerð '85. Fiat Uno 60S árgerð ’86. Suzuki Fox (yfirbyggður) árgerð '85. Auk þess: Nizzan Urvan (sendibíll) árgerð '84. Mitsubishi L300 (sendibíll) árgerð ’84. Mitsubishi L300 (minibus) 4x4 árgerð ’85. Volvo F7 (dráttarbifreið), 4x2 Intercooler, með dráttarstól árgerð '80. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Bílarn- ir eru til sýnis á bílaleigu Flugleiða við Flugvallarveg. Bílaleiga Flugleiða, sími 690200. BÍLALEIGA FLUGLEIDA Selvogsbraut 21 a, Þoriókshöfn, þlngl. elgn Svavars Gislasonar, eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Brunabótafélags (slands. Sumarbústaö I landi Bddfells og Tungu, Grafningshreppi, talinnl eign Guðmundar Ólafssonar, eftir kröfu Guðmundar Markússonar hri. önnur sala. Sýslumaðurinn i Ámessýslu, bæjarfógetinn é Selfossi. Sjálfstæðismenn Njarðvík Kjördæmisróð Sjálf- stæðisflokksins ( Reykjanaskjördæml og fulltrúaróð sjólf- stæðisfélaganna I Njarðvlk boða full- tmaróðsmenn og aðra trúnaðarmenn Sjólfstæðisflokksins I Njarðvlk til fundar íSjólfstæðishúslnu ( Njarövík, mónudag- inn 26. október kl. 20.30. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einareaon, alþlngismaður og Bragi Michaelsson, varaformaður kjördæmisróðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.