Morgunblaðið - 23.10.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 23.10.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 39 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri spekingur! Ég er fædd 11.09. 1970 í Gauta- borg, Svíþjóð, kl.19.25. Viltu vera svo yndislegur að fræða mig eitthvað um kortið mitt, s.s. persónu- leika, hvaða starf mér hentaði best í framtíðinni og við hveiju ég má búast á næstu árum. Með fullt af fyrirfram þökkum. Meyjan Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Mars f Meyju, Tungl og Mið- himinn í Steingeit, Venus og Júpfter saman f Sporðdreka og Hrút Rísandi. JarÖbundin Segja má, þegar kort þitt er skoðað sem heild, að þú sért jarðbundin, raunsæ og frekar alvörugefin. Það sem þú tek- ur þér fyrir hendur þarf að skila hagnýtum árangri og á daglegu lífi þínu þarf að vera röð og regla. Peningar Þú þarft einnig ákveðið ör- yggi í daglegu lífí og því er æskilegt að starf þitt gefi af sér góða afkomu. Þú ættir því að velja þér hagnýtt starf og taka tillit til tekjumögu- leika við valið. AthafnamaÖur Hrútur Rfsandi ásamt jarðar- merlgunum táknar að þú ert athafiiamaður. Þú þarft að vera á hreyfíngu í daglegu lffi og takast stöðugt á við ný viðfangseftii. Of mikil kyrrseta getur haft neikvæð áhrif á þig. Tiljínninganœm Venus og Júpíter saman í Sporðdreka táknar að þú ert næm á fólk, ert tilfinningarík og jákvæð. Þú hefur þörf fyrir að víkka út félagslegan sjóndeildarhring þinn og því ættir þú að vera opin og for- dómalaus gagnvart fólki. Starf Ég tel að tvö svið komi helst til greina þegar störf eru annars vegar. í fyrsta lagi hefur þú ótvfræða skipulags- og stjómunarhæfileika. Þú gætir því notið þvf við margs konar skipulagsstörf á við- skipta- og framkvæmdasviði. í öðru lagi bendir Venus í Sporðdeka og Tungl-Neptún- us til hæfileika f sambandi við það að vinna með fólk á hjálparsviðum, s.s. við lækn- isstörf. Sjálfstraust Það sem þú þarft helst að varast er að vera of sjálfs- gagnrýnin og taka málin það alvariega að þú haldir að þau verði þér of erfið. Þú þarft einnig að varast að gera of miklar kröfur til sjálfrar þfn. í stuttu máli: „Trúðu á sjálfa þig og þér mun ganga vel.“ Samviskusöm Að öðru leyti má segja að þú sért samviskusöm og dug- leg. Það sem gæti háð þér, f sambandi við Hrút annars vegar og Meyju, Steingeit hins vegar er barátta milli eirðarleysis og metnaðar. Þú vilt ábyrgð, öiyggi, reglu og árangur en verður stressuð ef þú býrð við of mikla kyrr- setu og vanabindingu. Þú þarft þvf að fá útrás fyrir Hrútinn, t.d. í gegnum fþrótt- ir eða aðra lfkamlega hreyf- ingu, eða það að hafa lff og fjölbreytileika f annars ábyrgu og uppbyggilegu starfi. GARPUR V BlOSS/ I i—í. r V-ZZ GRETTIR TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND Komdu þér út! Hvernig geturðu búist við að pósturinn beri út bréf frá kærustunum með þig liggjandi þarna? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir nokkra baráttu f sögnum kaus suður að reyna frekar sex hjörtu en spila vöm f fimm spöð- um dobluðum. Svo virðist sem það hafi verið farsæl ákvörðun, en í reyndinni fór hann einn nið- ur. Og spumingin er Hvaða tvo slagi fékk vömin? Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ - ♦ Á32 ♦ D109876 ♦ ÁDG10 Vestur ♦ G10543 ♦ - ♦ 432 ♦ K6543 Austur ♦ KD9876 VDG10 ♦ KG ♦ 72 Suður ♦ Á2 ♦ K987654 ♦ Á5 ♦ 98 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 3tíglar 4 spaðar Pasa 5 spaðar Pasa Pass 6 työrtu Pass Pass Pass Hindmn vesturs í fimm spaða var mjög taktfsk, en suður fór samt f slemmuna eftir kröfupass norðurs. Vestur spilaði út spaðagosa, sem sagnhafi trompaði og tók hjartaás. Það blasir við að samn- ingurinn vinnst með svfningu fyrir laufkónginn, og sagnhafi bjó sig undir að taka hana þegar hann spilaði næst tfgli heim á ás. En skipti um skoðun þegar tígulkóngurinn kom óvænt frá austriB Nú var ekki lengur þörf á því að svfna í laufinu. Sagn- hafi spilaði galvaskur tfgli á tíuna f næsta slag og fékk vægt taugaáfall þegar hann sá að gosinn sem tók slaginn var f tfgli en ekki hjarta. En náði sér fljótt á strik og óskaði austri til ham- ingju með þessa hugmyndarfku vöm. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í San Bemardino f Sviss f septembermánuði kom þessi staða upp f skák ungversku stúlkunnar Zsuszu Polgar, sem er alþjóðlegur meistari og V-Þjóð- veijans Schaffart. Polgar hafði hvítt og átti leik. 14. Rxf7! — Db6 (Svartur áræður ekki að þiggja fómina, þvf staða hans er vonlaus eftir 14. — Kxf7, 15. Rg5+ - Kg8, 16. Dxe6+ - Kg7, 17. Rf7. En nú tekur ekki betra við:) 15. Bxg6! — Hf8, 16. R3g5 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.