Morgunblaðið - 23.10.1987, Side 51

Morgunblaðið - 23.10.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 51 HANKNATTLEIKUR / PILTALANDSLIÐIÐ Konráð Olavson, stóð sig best fslensku piltanna i gær. Hann skoraði alls 9 mörk. íslendingar unnu Tékka örugglega - og leika til úrslita við Vestur-Þjóðverja ÍSLENSKA piltalandsliftið í handknattleik sigraði Jafnaldra sína frá Tékkóslóvakíu, 28:21, á fjögurra lifta æfingamóti f Vestur-Þýskalandl f gærkvöldi. íslenska liftjft hafði yfir f hálf- leik, 13:11. íslendingar munu leika um efsta sntið á mótinu við Vestur-Þjóftverja, sem unnu Norðmenn f gærkvöldi með 28 mörkum gegn 24. Fyrri hálfleikur var mjög jafn framanaf en íslendingar náðu yfírhöndinni eftir 10 mínútur og höfðu tveggja til þriggja marka forystu allt fram í hálfleik. Þessi munur hélst þar til um miðjan seinni hálfleik að íslendingar gerðu út um leikinn og unnu örugglega, 28:21. „Það er alltaf ánægjulegt að vinna. Pyrri hálfleikur var frekar slakur að okkar hálfu, þ.e.a.s. vamarlega séð. í seinni hálfleik lokuðum við síðan vöminni og þá gekk þetta upp og sigurinn var ömggur. Tékkamir spiluðu vömina mjög framarlega og komu vel út á móti mér,“ sagði Héðinn Gilsson, leikmaður íslenska liðsins sem átti stórleik á móti Norð- mönnum í fyrrakvöld, skoraði þá 11 mörk. „Úrslitaleikurinn leggst vel í okkur. Ef við náum að leika eins og gegn Norðmönnum og Tékkum ættum við að vinna Vestur-Þjóðveija á Staðan Urslit: Ísland-Noregur............28:19 V-Þýskaland-Tékkósl.......28:16 tsland—Tékkósl............28:21 V-Þýskaland-Noregur.......28:24 Staöan; ísland 2 2 0 0 51:40 4 V-Þýskal. 2 2 0 0 51:40 4 Noregur 2 0 0 2 43:51 0 Tékkósl. 2 0 0 2 37:51 0 laugardaginn. Vestur-Þjóðveijar - em með sterkara lið en þegar þeir komu til íslands í fyrra og við þurf- um ömgglega að leggja allt (leikinn og spila fasta á móti þeim," sagði Ami Friðleifsson, fyrirliði liðsins. Konráð Olavson lék best (slensku piltanna f gærkvöldi skoraði 9 mörk flest úr hominu. Bergsveinn Berg- sveinsson stóð f markinu nær allan leikinn og varði alls 15 skot þar af 2 vítaköst. Páll ólafsson stóð sig vel ( vöminni ( seinni hálfleik og eins léku Sigurður Sveinsson og Héðinn vel. Mörk íslands gerðu: Konráð Olav- son 9/2, Héðinn Gilsson 6, Sigurður Sveinsson 6, Halldór Ingólfsson 2, Júlíus Gunnarsson 2, ólafur Kristj- ánsson 2 og Ámi Friðleifsson eitt. Á laugardaginn leika íslendingar og Vestur-Þjóðveijar til úrslita og Norðmenn og Tékkar leika um þriélja sætið. KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD Sigur Keflvíkinga aldrei í hættu SIGUR Keflvíkinga gegn Hauk- um var öruggur og aldrei f hættu. Körfuboltinn sem leik- Inn var var brokkgengur og voru Þjálfarar beggja llða óhressir meft lelk sinna manna. „Ég er ánægöur meö algur en f heild var leikur okkar langt f rá þvf að vera viöunandi," sagði Gunnar Þorvarftarson þjálfari IBK. „Vift höfum ekki náð að sýna hvað f okkur býr og við eigum að geta mun betur en jjetta," sagði Pálmar Sigurðs- son þjálfari og leikmaður hjá Haukum. Guðjón Skúlason í ÍBK skoraði fyrstu stigin í leiknum og eft- ir það höfðu Keflvlkingar yfír- höndina nær allan leikinn. Haukum Bjöm Blöndal \ skrífar frá Kefíavik tókst að janfna met- in um miðjan hálf- leikin, en nær þeim komust þeir ekki. Keflvíkingar náðu IBK-Haukar 77 : 65 (þrótlahúsið í Keflavík, úrvaladeildin I körfuknattleik, fimmtudaginn 22. okto- ber 1978. Gangur leiksins: 2K), 6:6, 12:5, 18.-9, 22:16, 24:24, 80:24 35:26, - 42:28, 48:28, 60:40, 69:49, 66:66, 78ÆO, 77Æ6. Stíg IBK: Guðjón Skúlason 19, Sigurð- ur Ingimundarson 14, Hreinn Þorkelss- son 9, Axel Nikulásson 9, Jón Kr. Gfslason 8, Magnús Guðfinnsson 8, Falur Harðarson 7, Matti ó. Stef&nsson 2. Stíg Hanks: Pálmar Sigurösson 25, Henning Henningsson 14, fvar Ás- grimsson 10, ívar Webster 10, ólafur Rafnsson 8, Ingimar Jónsson 3. Áhorfendur 350. Dómarar: Bergur Steingrimsson og Sigurður Valur Halldórsson. síðan 20 stiga forystu í upphafí sfðari hálfleiks og þann mun tókst Haukum ekki að brúa og f lokin skildu 12 stig á milli. KNATTSPYRNA / EVRÓPUMÓTIN Oruggt hjá Marseille TVEIR lelklr fóru fram f Evrópu- keppninni f knattspyrnu f gærkvöldf. Marseille (Frakk- landl) vann Hajduk Split (iúgó- slavfu), 4:0, f Evrópukeppni bikarhafa og Dynamo Tbllisi (Sovótrfkjunum) sigraði Victor- ia Búkarest (Rúmenfu), 2:1, f UEFA-keppninni. Marseille hafði mikla yfirburði ( leiknum við Hadjuk Split, sérstaklega í seinni hálfleik. í fyrri hálfleik skpraði Papin, en síðan bættu þeir Diallo, Allofs og Giress við þremur mörkum ( seinni hálf- leik. Leikurinn fór fram f Marseille að viðstöddum 35.000 áhorfendum. Sovéska liðið Dynamo Tbilisi skor- aði tvö fyrstu mörkin gegn Victoria. Fyrst skoraði Sedia á 3. mínútu og síðan Sengelia á 20. minútu. Backovics minnkaði sfðan muninn fyrir Victoria með marki úr víta- spymu um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór fram ( Búkarest ( Rúmeníu fyrir framan 10.000 áhorfendur. Keflvfkingar hafa aukið hraðann ( leik slnum frá síðasta keppnistíma- bili og náðu oft að koma Haukum í opna skjöldu. En þeir gerðu lfka möig mistök og eiga eftir að slípa betur leik sinn. Guðjón Skúlason var bestur í fyrri hálfleik og skor- aði þá 15 stig, en f þeim síðari bar mest á Sigurði Ingimundarsyni og Magnúsi Guðfinnssyni. Pálmar Sigurðsson leikmaður og þjálfari Hauka hélt liði sínu á floti í þessum leik og skoraði hann 25 stig. Henning Henningsson lék vel í síðari hálfleik, en aðrir voru ekki eins áberandi. Ivar Webster byrjaði vel, en dalaði eftir því sem á leikinn leið. HANDBOLTI Fjórir leikir í 2. deild íkvöld Fjórir leikir verða í 2. deild karla í handknattleik {kvöld og tveir í 3. deild karla. í 2. deild leika Reynir og Hauk- ar f Sandgerði, Fylkir og Njarðvík f Seljaskóla, Aftureld- ing og Grótta að Varmá og ÍBV og Selfoss ( Vestmannaeyjum. Allir leikimir hefíast kl. 20.00. í 3. deild leika ÍBK og Ögrí f Keflavík kl. 20.00 og ÍS og Völsungur (Seljaskóla kl. 21.15. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Guðmundur leikur ekkimeðgegn A-þjóðverjum - reiknað með að Alferð leiki í kvöld ÍSLENSKA landsliðið f hand- knattleik leikur gagn Austgr- Þjóðverjum f fjögurra landa móti f Sviss f kvöld. Allir íslensku lelkmennirnir nema Alfreð Gfslason og Guðmund- ur Guðmundsson voru komnir til Sviss f gærkvöldi. Alfreð kemur til Sviss í dag og er reiknað með að hann geti verið með í kvöld gegn Aust- ur-Þjóðveijum. Guðmundur Guðmundsson fór utan í dag ásamt Jóni Hjaltalfn Magnússyni, formanni HSI. Guðmundur mun ekki leika með í kvöld. Hann komst ekki út með liðinu vegna vinnu sinnar. Mikið er skrifað um mótið f fjöl- miðlum f Sviss. Þar segir m.a. að fslenska liðið sé mjög sterk og búist við að það komi tii með að beijast um sigurinn í mótinu við Austur-Þjóðveija. En auk þeirra taka Svisslendingar og Austurrfk- ismenn þátt f mótinu. Svisslend- ingar jeggja mikið upp úr þvf að vinna íslendinga. íslendingar leika gegn Svisslend- ingum á laugardag og Austurrik- ismönnum á sunnudag. HANDKNATTLEIKUR Japanir vilja koma til JAPANIR hafa óskað eftir þvf viö HSÍ að koma með líft sltt til íslands um mánaðarmótin mars/aprd og leika hártvo landsleiki viö (slenska landslið- ift f handknattleik. Við lftum jákvætt á þessa ósk Japana um að koma Islands hingað. Þeir eru jú að undirbúa sig fyrir Óiympfuleikana í Seoul eins og við,“ sagði Jón ffialtalfn Magn- ússon, formaður HSÍ. Japan er í B-riðli á ólympfuleikun- um en ísland f A-riðii. Þetta ætti því að geta orðið kærkomin heim- sókn fyrir íslendinga því Japanir hafa verið að sækja sig á sfðustu árum. Þróttarar Laugardaginn 24. október kl. 14.30 verðurtekin fyrsta skóflustungan að nýjum grasvelli á svæði félagsins við Holtaveg. Allir Þróttarar yngri sem eldri eru boðnirvelkomnir. Kaffiveitingar. Aðalstjórn Þróttar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.