Morgunblaðið - 25.10.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.10.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 Við hroturannsóknir eru notuð mælitæki til þess að fylgjast með öndun manna, hér mundar Þórarinn mælitæki í þvi skyni beitt handlæknisaðgerð sem er í því fólgin að tekinn er burtu hluti mjúka gómsins og úfurinn og einn- ig hálskirtlamir, séu þeir til staðar. Arangurinn við þessa aðgerð er sá að nær ailir hætta að hijóta og önnur einkenni hverfa oftast. Þessi aðgerð heppnast að fullu hjá tveim- ur þriðju sjúklinga en hjá einum þriðja þarf að koma til framhalds- meðferð. Ef aðgerðin misheppnast geta menn orðið óþægilega varir við til hvers þeir nota mjúka góm- inn. Við notum hann til þess að geta kingt og til þess að mynda raddhljóðin. Fari mjúki gómurinn getur fæðan leitað upp í nefkokið og röddin legið of mikið upp í nas- imar. Þetta er ekki algengt. Við gerðum athugun á fyrstu 34 sjúkl- ingunum sem skomir vom í Uppsölum og aðeins einn hafði minniháttar óþægindi við kingingu. Nú vitum við að þessi meðferð er ekki jafn heppileg fyrir alla en eftir næturrannsókn má sjá hverjir hafa gagn af henni og hveijir ekki. Við skeram ekki þá sem veikastir era þvi eftir misheppnaða aðgerð er erfiðara að beita öðram aðferð- um. Fyrir þennan hóp hentar best sú meðferð að sofa með tæki sem eykur þrýstinginn á innöndunarloft- inu og hindrar þannig tunguna að renna aftur í kok. Þetta er gríma sem sett er yfír neííð og tengd er blásara og þetta gerir það að verk- um að menn hætta að hijóta og öndunarhléin hverfa. Því miður tekst ekki öllum að læra að nota þetta tæki en ríflega helmingi þeirra sem reyna tekst það þó og heilsa þeirra gjörbreytist til hins betra. I einstaka tilvikum má beita lyfjameðferð við kæfisvefni. Þá era notuð þunglyndislyf í litlum skömmtum, vegna þeirra eiginleika slíkra lyQa að minnka draumasvefn um allt að helming. Hjá þeim sjúkl- ingum sem era með væg einkenni og meginhluta öndunarhléa í draumasvefninum getur þessi með- ferð verið nægileg og árangursrík. Séu þessi ljrf gefin fólki sem ekki þjáist af þunglyndi er reynslan þó því miður sú að allar aukaverkanir af lyfinu era mun verri en hjá þeim sem þjáist af þunglyndi, þá verður fólk illa haldið af munnþurrki og karlamir eiga í erfiðleikum með að kasta þvagi svo frv. Kæfisvefn var lengi kallaður Picwick syndomre vegna þess að Feiti-Jói, persóna í Æfíntýri Picwicks eftir Dickens er sam- kvæmt lýsingu dæmigerður fyrir sjúkling sem haldinn er kæfísvefni. í okkar fyrritíma bókmenntum hef ég ekki getað fundið neitt dæmi um mann með einkenni kæfisvefns, þrátt fyrir að ég hafi bæði leitað sjálfur og einnig fengið íslensku- menn í lið með mér. Það er yfir höfuð lítið talað um hrotur í íslensk- um fombókmenntum. Þegar Þór fer að finna Útgarðar Loka þá hijóta þar að vísu jötnar og varðmenn sem þykja varla starfi sínu vaxnir liggja fýrir dyrarn og hijóta en að öðra leyti er þar fátt um fína drætti hvað þetta snertir. Höfundar fom- sagnanna hafa líklega verið of miklir fagurkerar til þess að skrifa um svo leiðinlegt fyrirbæri sem hrotur hafa alla jafna þótt. Það er dálítið af hrotulýsingum í miðalda- bókmenntum okkar en þær virðast eingöngu vera notaðar til þess að fylla upp í lýsingar á heldur auvirði- legum persónum, það er t.d. foiynjur sem hijóta en hreint ekki talað um að glæstir kappar séu þeim eiginleikum búnir." TEXTI: GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR HORPU- SKJNi/s HINN B JARTI ^TÓNN gefur þér tilefni til að breyta skammdeginu. Þú málar bara yfir það! HÖRPUSKIN ný innanhússmálning með 10% gljástigi sem gerir hana áferðarfallega og auðvelda í þrifum. HÖRPUSKIN skaltu nota á herbergin og stofurnar. Hún er afar einföld í notkun og þekur mjög vel. HÖRKI SKIN J GUÁSTia 10 ■ noftutw é aMn. >tm og »«- HÖRPUSKIN fæst í 10 björtum staðallitum en litamöguleikarnir eru mun fleiri. Skiptu um lit á skammdeginu - með HÖRPUSKINI. HARPA qei lífinu lit. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA STARFSSVÆOI: LÖGSAONARUMOÆMI REYKJAVlKUR. KÓPAVOGSKAUPSTADAR. HAFNARFJAROAR- KAUPSTADAR. KJÓSARSYSLU. SVO OO BESSASTAOAHREPPUR OG GAROABÆR Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. okt. kl. 8.00 e.h. á Suðurlandsbraut 30,4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Önnur mál 3. Erindi: Um nýtt skattakerfi Hólmgeir Jónsson flytur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Fólags Járniðnaðarmanna. AUK hf. 111.7/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.