Morgunblaðið - 25.10.1987, Side 39

Morgunblaðið - 25.10.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 39 Nýkomin glæsileg sending frá v-þýska fyrirtækinu Yarell Barónsstíg 18, s. 23566. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Stigahlíð 49-97 Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Hörgshlíð Háahlíð Hamrahlíð VESTURBÆR Aragata UTHVERFI Básendi Garðsendi Sogavegur101-212 SKERJAFJ. Einarsnes o.fl. f - Þrjúþiisund sjötíu og fjórir starfsmenn sem vinna vió að byggja upp fólk... Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa uni 3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Ríkisspítala fer fram á nokkrum stöðum á höfiiðborgarsvæðinu; á Landspítala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, og Kópavogs- hæli, auk hjúkrunarheimila víðsvegar í Reykjavík. Krist- nesspítali við Akureyri og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum. Starfi hjá Ríkisspítölum fylgja ýmis hlunnindi, svo sem ókeypis vinnufatnaður (eða fatapeningar), ódýrt fæði í matsölum á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyrissjóður og launahækk- andi námskeið. Okkur vantar fleira fólk til starfa, ýmist í fullt starf eða hlutastarf. Ef þú vilt reyna eitthvað nýtt, afla þér þekk- ingar og reynslu og fá innsýn í mannleg samskipti á stórum vinnustað þá ættirðu að hafa samband við okkur í síma 91- 29000. Hér að neðan eru nokkur dæmi um störf sem nú bjóð- ast hjá Ríkisspítölum. í starfslýsingu er talað um meðallaun, en þau eru mis- munandi eftir aldri eða starfsaldri. Viðbótarmennt- un sem nýtist í starfi og öll viðurkennd námskeið, hækka launin. STARFSMAÐUR í ELD- HÚSI. Starf í stóreldhúsi þar sem miklar kröfur eru gerðar um hreinlæti. Vinna við undir- búning, matargerð og fram- reiðslu á mat til starfsmanna og á sjúkrafæði sem unnið er eftir ákveðnu skömmtunar- kerfi. Góð vinnuaðstaða á nýlegum vinnustað. Meðallaun ( án aukavinnu): Mánaðarlaun eru 40.411 kr. á álagi. Fyrir hvern yflrvinnutíma eru greiddar 337 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar á Landspítala í síma 29000 - 491 (Jóhanna eða Olga) og á Vífilstaðaspítala í síma 42800 (Þuríður). STARFSMAÐUR í ÞVOTTA- HÚSI í ÁRBÆJARHVERFI. Störf við flokkun á þvotti svo og frágangur og pökkun á þvotti til útsendingar. Góð vinnuaðstaða á nýlegum vinnustað. Ókeypis rútuferð- ir til og frá Hlemmi. Meðallaun (án aukavinnu): Mánaðarlaun eru 37.737 kr. með álagi. Fyrir hvern aukavinnutíma eru greiddar 337 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 671677 (Þórhildur). STARFSMAÐUR VIÐ RÆST- INGAR OG í BÝTIBÚRI. Störf við ræstingar og þrif á ákveðnum svæðum á göng- um og sjúkradeildum. Laun eru miðuð við tímamælingu (að hluta). Störf á sjúkradeildum við dreifmgu til sjúklinga, á mat- vælum o.fl. sem sent er frá eldhúsi. Einnig þrif í býtibúri o.fl. Meðallaun ( án aukavinnu): Mánaðarlaun eru 42.195 kr. með álagi. Fyrir hvern aukavinnutíma eru greiddar 337 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar hjá ræstingastjóra á Land- spítala í síma 29000 - 494 og á Geðdeildum í síma 38160. ... óska eítir samstarfi víð þig RÍKISSPÍTALAR essemm/slA 19 02

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.