Morgunblaðið - 25.10.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 25.10.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 39 Nýkomin glæsileg sending frá v-þýska fyrirtækinu Yarell Barónsstíg 18, s. 23566. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Stigahlíð 49-97 Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Hörgshlíð Háahlíð Hamrahlíð VESTURBÆR Aragata UTHVERFI Básendi Garðsendi Sogavegur101-212 SKERJAFJ. Einarsnes o.fl. f - Þrjúþiisund sjötíu og fjórir starfsmenn sem vinna vió að byggja upp fólk... Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa uni 3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Ríkisspítala fer fram á nokkrum stöðum á höfiiðborgarsvæðinu; á Landspítala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, og Kópavogs- hæli, auk hjúkrunarheimila víðsvegar í Reykjavík. Krist- nesspítali við Akureyri og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum. Starfi hjá Ríkisspítölum fylgja ýmis hlunnindi, svo sem ókeypis vinnufatnaður (eða fatapeningar), ódýrt fæði í matsölum á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyrissjóður og launahækk- andi námskeið. Okkur vantar fleira fólk til starfa, ýmist í fullt starf eða hlutastarf. Ef þú vilt reyna eitthvað nýtt, afla þér þekk- ingar og reynslu og fá innsýn í mannleg samskipti á stórum vinnustað þá ættirðu að hafa samband við okkur í síma 91- 29000. Hér að neðan eru nokkur dæmi um störf sem nú bjóð- ast hjá Ríkisspítölum. í starfslýsingu er talað um meðallaun, en þau eru mis- munandi eftir aldri eða starfsaldri. Viðbótarmennt- un sem nýtist í starfi og öll viðurkennd námskeið, hækka launin. STARFSMAÐUR í ELD- HÚSI. Starf í stóreldhúsi þar sem miklar kröfur eru gerðar um hreinlæti. Vinna við undir- búning, matargerð og fram- reiðslu á mat til starfsmanna og á sjúkrafæði sem unnið er eftir ákveðnu skömmtunar- kerfi. Góð vinnuaðstaða á nýlegum vinnustað. Meðallaun ( án aukavinnu): Mánaðarlaun eru 40.411 kr. á álagi. Fyrir hvern yflrvinnutíma eru greiddar 337 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar á Landspítala í síma 29000 - 491 (Jóhanna eða Olga) og á Vífilstaðaspítala í síma 42800 (Þuríður). STARFSMAÐUR í ÞVOTTA- HÚSI í ÁRBÆJARHVERFI. Störf við flokkun á þvotti svo og frágangur og pökkun á þvotti til útsendingar. Góð vinnuaðstaða á nýlegum vinnustað. Ókeypis rútuferð- ir til og frá Hlemmi. Meðallaun (án aukavinnu): Mánaðarlaun eru 37.737 kr. með álagi. Fyrir hvern aukavinnutíma eru greiddar 337 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 671677 (Þórhildur). STARFSMAÐUR VIÐ RÆST- INGAR OG í BÝTIBÚRI. Störf við ræstingar og þrif á ákveðnum svæðum á göng- um og sjúkradeildum. Laun eru miðuð við tímamælingu (að hluta). Störf á sjúkradeildum við dreifmgu til sjúklinga, á mat- vælum o.fl. sem sent er frá eldhúsi. Einnig þrif í býtibúri o.fl. Meðallaun ( án aukavinnu): Mánaðarlaun eru 42.195 kr. með álagi. Fyrir hvern aukavinnutíma eru greiddar 337 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar hjá ræstingastjóra á Land- spítala í síma 29000 - 494 og á Geðdeildum í síma 38160. ... óska eítir samstarfi víð þig RÍKISSPÍTALAR essemm/slA 19 02
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.