Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 48

Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða einkaritara fyrir yfirmenn. Starfið er laust fljótlega. Kröfur eru: Góð íslensku- og enskukunnátta, sæmileg dönskukunnátta, reynsla í rit- vinnslu, traust og örugg framkoma, aldur 30-40 ára. Góð laun. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „Einkaritari - 4204“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- dag. Þrif í heimahúsum Ert þú orðinn leið/ur á að halda heimili hreinu eða hefur þú annað við tímann að gera? Hvort heldur sem er leysum við vandann. Við bjóðum upp á vikuleg þrif í heimahúsum auk allsherjar hreingerningar s.s. gler, flísar, teppahreinsun o.fl. Þú hringir og við leysum vandann. Hreinlætis- og ráðgjafaþjónustan, Ólsal, Dugguvogi 7, sími33444. Lagerstarf Óskum eftir að ráða nú þegar karl eða konu til pökkunar og lagerstarfa. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdagsstarf eftir nánara sam- komulagi. Vinnustaður að Skemmuvegi 36. Umsóknir merktar: „Lagerstarf - 2483“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 29. október 1987. Almenna bókafélagið, Skemmuvegi 36, Kópavogi. Ritarastarf Óskum eftir að ráða í starf ritara. Starfssvið hans er vélritun, ritvinnsla og gerð útflutn- ingspappíra. Leitað er eftir starfsmanni með góða vélrit- unar- og enskukunnáttu og æskilegt er að viðkomandi hafið unnið við tölvu og rit- vinnslu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsinga. SAMBAND ÍSL. SAMViNNUFÉlAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Ný tískuvöruverslun sem opnar 12. nóvember nk. í verslunarmiðstöðinni City 91 á Laugar- vegi leitar að stúlku til afgreiðslustarfa. Þarf að vera: - Hress í framkomu. - Vön sölustörfum. Meðmæli óskast. Hafir þú áhuga vinsamlegast leggðu inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6128“. Tölvunarfræðingar/ kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða tvo tölvunarfræðingar/ kerfisfræðinga til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar Islenska Álfélagsins hf. Reynsla í IBM System 36 umhverfi æskileg. Frekari upplýsingar gefur Jónas R. Sigfússon í síma 52365 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, eigi síðaren 4. nóvember 1987. ISAL Tækniteiknari með góða starfsþjálfun óskar eftir vinnu. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 2485“. Vélaverkfræðingar Nokkrir vélaverkfræðingar óska eftir vinnu. Hafa nokkurra ára reynslu við rannsóknir og verkfræðistörf tengd sjávarútvegi. Vinsamlegast skilið inn tilboðum merkt: „IFL- 000“ sem fyrst á auglýsingadeild Mbl. Rekstrarstjóri Sterkir aðilar í veitingarekstri vilja ráða rekstrarstjóra til að sjá um eftirlit með þrifn- aði, almennri umgengni og að hluta til rekstri skyndibitastaða. Um er að ræða 70% starf, vinnutími sam- komulag. Leitað er að drífandi og stjórnsömum aðila sem vinnur sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Engrar sérmenntunar er krafist. Umsóknir og upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. CtUÐNTTÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Stjórnendur fyrirtækja Hafið þið hugleitt í hverju þjónusta traustrar starfsmiðlunar felst? Hún léttir álaginu af ykkur og beinir til ykkar hæfasta starfsfólkinu í hverju tilviki. Þannig vinnum við fyrir ykkar fyrirtæki. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar virka daga frá kl. 9.00-16.00. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Skrifstofustarf Viljum ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa s.s. símavörslu, vélritun, vinnu við tölvur o.fl. Vélritunar- og einhver tölvukunnátta æskileg en viðkomandi verður þjálfaður í ritvinnslu og almennri tölvunotkun. Fjölbreytt starf sem býður upp á mikla reynslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu húsa- meistara ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 28. október. Húsameistari ríkisins Borgartún 7-105 Reykjavfk - slmi 27177 Borgarskjalasafn Skúlatúni 2 óskar að ráða starfsmenn hálfan eða allan daginn. Störfin felast í afgreiðslu, flokkun og skráningu safnsins. Upplýsingar um starfið veitir borgarskjala- vörður í síma 18000. Umsóknarfrestur er til 30 okt. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 8, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Nýtt starf Þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa vantar til starfa á meðferðarheimili og sam- býli fyrir þroskahefta. Á hvorum stað búa fimm manns. Leitið upplýsinga hjá okkur. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, HátúnilO, 105 Reykjavík, sími 621388. Laus störf Óskum eftir að ráða sem fyrst: 04 Afgreiðslumann í bílavarahlutum. 20 Deildarstjóra í kjötdeild góðrar kjörbúðar. 93 Verkstjóra á vélsmíðaverkstæði. 09 Offsettskeytingamann eða starfsþjálfun- arnema. 14 Góðan sölumann í verkfæradeild í bygg- ingavöruverslun. 11 Alhliða skrifstofumanneskju hjá litlu heildsölufyrirtæki. 18 Góðan ritara í heildsölufyrirtæki. Athugið, að flest þeirra starfa sem við ráðum í eru aldrei auglýst. simsÞJúmm n/r BrynjóMur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik. • siml 621315 • AlhSda raóningafyonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmahraögjof fyrir fyrirtæki Skrifstofustarf Öflugt þjónustufyrirtæki á góðum stað í Reykjavík vill ráða skrifstofumann til framtíð- arstarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða almenna menntun og vera glöggur á tölur, nákvæmur og tilbúinn til að taka leiðsögn. Bókari - útflutningur Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík vill ráða bókara. ★ Helstu verkefni verða viðskiptamanna- bókhald og undirbókhald í mismunandi gjaldmiðlum ásamt móttöku peninga og greiðslu reikninga. ★ Krafist er staðgóðrar bókhaldskunnáttu, þokkalegrar enskukunnáttu og lipurðar i mannlegum samskiptum. ★ í boði eru góð laun og vinna með hressu fólki. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum um störfin skal skilað til Ráð- garðs fyrir 31. október nk. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR og rekstrarrádgjöf NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.