Morgunblaðið - 31.10.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 31.10.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 7 ÞÓRA Verslunin Þóra og ÁTVR í Ólafsvík. Vinstra megin i versluninni er vínið og hægra megin eru vefnaðarvörur og fatnaður, þ.á.m. barna- fatnaður Ólafsvík: Afengisút- sala opnar í fataverslun ^ óiafsvík. ÁTVR opnar á mánudaginn áfengisútsölu í Ólafsvík I sam- vinnu við verslunina Þóru. Síðastliðinn fimmtudag buðu forráðamenn ÁTVR nokkrum gestum til að líta á og heyra hvernig hið nýja fyrirkomulag verður. Höskuldur Jónsson forstjóri til viðbótar er hægt að leggja inn ÁTVR greindi frá því að um nokk- pöntunarlista um bréfaop t.d. um um tíma hafi hugur manna staðið kvöld og helgar. Viðkomandi getur til að reyna sölu áfengis í tengslum síðan sótt pöntunina næst þegar við almenna verslun. Hér væri riðið -opið verður. á vaðið og kvaðst hann binda góðar -'Um 90 tegundir verða á staðnum vonir við að vel megi takast. en svo er auðvitað hægt að panta Opnað verður nk. mánudag og fleiri með fyrirvara. Utsölustjóri verður opið daglega frá kl. 14.00- verður Sigríður Þóra Eggertsdóttir. 18.00 mánudaga til föstudaga. Því — Helgi Sigríður Þóra ásamt starfsstúlkunum Björgu Jónsdóttur og Unni Emanúelsdóttur. Nýja ullariðnaðarfyrirtækið: Styrkir til bifreiðakaupa til hreyfihamlaðra. Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. nóvember. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Tryggingastofnun ríkisins og hjá umboðsmönnum hennar um allt land. Afgreiðslunefnd. Bón Hreinsiefni Gluggakítti Vestur-þýsk gæðavara á góðu verði Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N* SUPURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 ~ Lökk Bíla- .. snyrtivorur Mjúkar, hlýjar og fallegar Verö kr. 2.650.- Stæröir 49-56 Verð kr. 2.335.- Stærðir 49-56 JónSigurðarson ráðinn forstjóri STJÓRN HINS nýja ullaríðnað- arfyrirtækis, sem stofnað hefur veríð úr Álafoss og ullariðnaðar- deild Sambands ísl. samvinnufé- laga, hefur ráðið Jón Sigurðar- son forstjóra fyrirtækisins. Jón hefur fram til þessa verið fram- kvæmdastjóri iðnaðardeildar SÍS. Auk þess hefur dr. Gylfi Þ. Gísla- son verið valinn fímmti maður í stjóm fyrirtækisins, en aðrir i stjóm eru: Sigurður Helgason formaður, Valur Arnþórsson, Brynjólfur Bjamason og Guðjón Ólafsson. skinnhúfur fyrir böm og fullorðna, dömur og herra. RAMMACERÐ1N HAFNARSTRÆTI 19 & KRINGLUNNI SENDUM í PÓSTKRÖFU - SÍMAR 12001 OG 17910

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.