Morgunblaðið - 31.10.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 31.10.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 7 ÞÓRA Verslunin Þóra og ÁTVR í Ólafsvík. Vinstra megin i versluninni er vínið og hægra megin eru vefnaðarvörur og fatnaður, þ.á.m. barna- fatnaður Ólafsvík: Afengisút- sala opnar í fataverslun ^ óiafsvík. ÁTVR opnar á mánudaginn áfengisútsölu í Ólafsvík I sam- vinnu við verslunina Þóru. Síðastliðinn fimmtudag buðu forráðamenn ÁTVR nokkrum gestum til að líta á og heyra hvernig hið nýja fyrirkomulag verður. Höskuldur Jónsson forstjóri til viðbótar er hægt að leggja inn ÁTVR greindi frá því að um nokk- pöntunarlista um bréfaop t.d. um um tíma hafi hugur manna staðið kvöld og helgar. Viðkomandi getur til að reyna sölu áfengis í tengslum síðan sótt pöntunina næst þegar við almenna verslun. Hér væri riðið -opið verður. á vaðið og kvaðst hann binda góðar -'Um 90 tegundir verða á staðnum vonir við að vel megi takast. en svo er auðvitað hægt að panta Opnað verður nk. mánudag og fleiri með fyrirvara. Utsölustjóri verður opið daglega frá kl. 14.00- verður Sigríður Þóra Eggertsdóttir. 18.00 mánudaga til föstudaga. Því — Helgi Sigríður Þóra ásamt starfsstúlkunum Björgu Jónsdóttur og Unni Emanúelsdóttur. Nýja ullariðnaðarfyrirtækið: Styrkir til bifreiðakaupa til hreyfihamlaðra. Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. nóvember. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Tryggingastofnun ríkisins og hjá umboðsmönnum hennar um allt land. Afgreiðslunefnd. Bón Hreinsiefni Gluggakítti Vestur-þýsk gæðavara á góðu verði Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N* SUPURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 ~ Lökk Bíla- .. snyrtivorur Mjúkar, hlýjar og fallegar Verö kr. 2.650.- Stæröir 49-56 Verð kr. 2.335.- Stærðir 49-56 JónSigurðarson ráðinn forstjóri STJÓRN HINS nýja ullaríðnað- arfyrirtækis, sem stofnað hefur veríð úr Álafoss og ullariðnaðar- deild Sambands ísl. samvinnufé- laga, hefur ráðið Jón Sigurðar- son forstjóra fyrirtækisins. Jón hefur fram til þessa verið fram- kvæmdastjóri iðnaðardeildar SÍS. Auk þess hefur dr. Gylfi Þ. Gísla- son verið valinn fímmti maður í stjóm fyrirtækisins, en aðrir i stjóm eru: Sigurður Helgason formaður, Valur Arnþórsson, Brynjólfur Bjamason og Guðjón Ólafsson. skinnhúfur fyrir böm og fullorðna, dömur og herra. RAMMACERÐ1N HAFNARSTRÆTI 19 & KRINGLUNNI SENDUM í PÓSTKRÖFU - SÍMAR 12001 OG 17910
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.