Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 42

Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 42
l r■.. a v:. ■, ..wam 42 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 t r atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna Húsasmíðameistari Hólmavík Fóstra óskast Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Veitum faglegar upplýsingar. Gerum til- boð ef óskað er. Aðeins fyrsta flokks vinna. Upplýsingar í síma 52681 og eftir kl. 18.00 í síma 29523. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Dagheimilið Steinahlíð við Suður- landsbraut í Steinahlíð eru lausar stöður yfirfóstru og deildarfóstru. Upplýsingar í síma 33280. Starfsfólk óskast í uppvask. Upplýsingar á staðnum. Lausar stöður Staða skrifstofumanns við embætti bæjar- fógetans á Siglufirði er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrit- uðum fyrir 25. nóvember nk. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. N Bæjarfógetinn á Siglufirði, Erlingur Óskarsson. Ófaglært starfsfólk óskast sem fyrst til framleiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT. HAFNARFIRÐI. SÍMAR: 54444, 54495 iRtfigiiiiljffliMfe Atvinna Óskum að ráða starfsfólk í hálfs- og heils- dagsstörf í kjötvinnslu okkar. Upplýsingar á staðnum eða í síma 54489. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Skyndibitastaður Óskum eftir að ráða gott og áhugasamt starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu og fleira. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 13 og 15 næstu daga. Sel-bitinn, Eiðistorgi Skattstofa Reykjanesumdæmis í atvinnurekstardeild Skattstofu Reykjanes- umdæmis óskast til starfa: 1. Viðskiptafræðingur. Starfið felst í skoðun ársreikninga með tilliti til ákvæða bókhalds- og skattalaga, af- greiðslu skatterinda, endurákvörðun gjalda, samningu kæruúrskurða o.fl. 2. Skattendurskoðandi. Starfið felst í skoðun ársreikninga með tilliti til ákvæða bókhalds- og skattalaga, almennri álagningarvinnu o.fl. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar, fyrir4. desember nk. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Sími 51788. til starfa á Efrihlíð við Stigahlíð sem er dag- heimili fyrir 21 barn á aldrinum 1-4ra ára. Jafnframt óskast starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 83560. Rafvirki óskast Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar að ráða raf- virkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna og fjölbreytt starf. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Andrés í símum 97-61498 og 97-61438. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni 4. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni 4. Framleiðslustarf Við hjá Coca Cola auglýsum eftir hæfum starfskrafti til að stjórna framleiðsluvélum okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í meðferð áfyllivéla fyrir gosdrykki og/eða drykki í pappírsfernum. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Framtíðarstarf. Hafið samband við verkstjóra í vélasal í síma 82299. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Vantar íbúð strax Reglusöm stúlka í tónlistarnámi óskar eftir íbúðtil leigu strax. Skilvísar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 25487 í kvöld. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði, á jarðhæð við Skemmuvegi í Kópavogi með góðri loft- hæð og góðum innkeyrsludyrum. Getur losnað fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGNA HÖLLIN MIÐ6ÆR HÁALEITISBRAUT 58 60 35300-35522-35301 kennsla Námskeið - fatasaumur Síðustu námskeið fyrir jól. Fáir í hóp - over- loock vél. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 43447 (Bára). Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Umsóknir um skólavist á vorönn 1988 þurfa að berast skólanum fyrir 1. desember. Teknir verða inn nemendur á menntabraut uppeldissviðs (4ra ára braut til stúdents- prófs) á þriðju önn eða ofar, þ.e. í þann hluta skólans sem enn starfar samkvæmt áfanga- og annakerfi („fjölbrautakerfi"). Skólameistari. Námskeið Námskeið í ásetningu á Lesley-gerfinöglum verður haldið dagana 21. og 22. nóvember. Einnig viðgerð og snyrting á eigin nöglum. Nánari upplýsingar í síma 46442. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjar Aðalfundur Flugvirkjafélags íslands verður í dag, miðvikudaginn 18. nóvember, kl. 17.00 í Borgartúni 22. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundgrstörf. 2. Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.