Morgunblaðið - 18.11.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 18.11.1987, Qupperneq 42
l r■.. a v:. ■, ..wam 42 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 t r atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna Húsasmíðameistari Hólmavík Fóstra óskast Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Veitum faglegar upplýsingar. Gerum til- boð ef óskað er. Aðeins fyrsta flokks vinna. Upplýsingar í síma 52681 og eftir kl. 18.00 í síma 29523. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Dagheimilið Steinahlíð við Suður- landsbraut í Steinahlíð eru lausar stöður yfirfóstru og deildarfóstru. Upplýsingar í síma 33280. Starfsfólk óskast í uppvask. Upplýsingar á staðnum. Lausar stöður Staða skrifstofumanns við embætti bæjar- fógetans á Siglufirði er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrit- uðum fyrir 25. nóvember nk. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. N Bæjarfógetinn á Siglufirði, Erlingur Óskarsson. Ófaglært starfsfólk óskast sem fyrst til framleiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT. HAFNARFIRÐI. SÍMAR: 54444, 54495 iRtfigiiiiljffliMfe Atvinna Óskum að ráða starfsfólk í hálfs- og heils- dagsstörf í kjötvinnslu okkar. Upplýsingar á staðnum eða í síma 54489. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Skyndibitastaður Óskum eftir að ráða gott og áhugasamt starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu og fleira. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 13 og 15 næstu daga. Sel-bitinn, Eiðistorgi Skattstofa Reykjanesumdæmis í atvinnurekstardeild Skattstofu Reykjanes- umdæmis óskast til starfa: 1. Viðskiptafræðingur. Starfið felst í skoðun ársreikninga með tilliti til ákvæða bókhalds- og skattalaga, af- greiðslu skatterinda, endurákvörðun gjalda, samningu kæruúrskurða o.fl. 2. Skattendurskoðandi. Starfið felst í skoðun ársreikninga með tilliti til ákvæða bókhalds- og skattalaga, almennri álagningarvinnu o.fl. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar, fyrir4. desember nk. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Sími 51788. til starfa á Efrihlíð við Stigahlíð sem er dag- heimili fyrir 21 barn á aldrinum 1-4ra ára. Jafnframt óskast starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 83560. Rafvirki óskast Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar að ráða raf- virkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna og fjölbreytt starf. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Andrés í símum 97-61498 og 97-61438. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni 4. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni 4. Framleiðslustarf Við hjá Coca Cola auglýsum eftir hæfum starfskrafti til að stjórna framleiðsluvélum okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í meðferð áfyllivéla fyrir gosdrykki og/eða drykki í pappírsfernum. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Framtíðarstarf. Hafið samband við verkstjóra í vélasal í síma 82299. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Vantar íbúð strax Reglusöm stúlka í tónlistarnámi óskar eftir íbúðtil leigu strax. Skilvísar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 25487 í kvöld. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði, á jarðhæð við Skemmuvegi í Kópavogi með góðri loft- hæð og góðum innkeyrsludyrum. Getur losnað fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGNA HÖLLIN MIÐ6ÆR HÁALEITISBRAUT 58 60 35300-35522-35301 kennsla Námskeið - fatasaumur Síðustu námskeið fyrir jól. Fáir í hóp - over- loock vél. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 43447 (Bára). Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Umsóknir um skólavist á vorönn 1988 þurfa að berast skólanum fyrir 1. desember. Teknir verða inn nemendur á menntabraut uppeldissviðs (4ra ára braut til stúdents- prófs) á þriðju önn eða ofar, þ.e. í þann hluta skólans sem enn starfar samkvæmt áfanga- og annakerfi („fjölbrautakerfi"). Skólameistari. Námskeið Námskeið í ásetningu á Lesley-gerfinöglum verður haldið dagana 21. og 22. nóvember. Einnig viðgerð og snyrting á eigin nöglum. Nánari upplýsingar í síma 46442. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjar Aðalfundur Flugvirkjafélags íslands verður í dag, miðvikudaginn 18. nóvember, kl. 17.00 í Borgartúni 22. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundgrstörf. 2. Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.