Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 8

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 í DAG er laugardagur 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1987. Áttunda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.54 og síðdegisflóð kl. 23.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 6.42. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar ég er farinn burt og hef búiA yfiur sta&, kem óg aftur og tek yftur til mín, svo þór sóuS einn- ig þar sem óg er. (Jóh. 14, 3.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 1 ” 11 13 14 r ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. aðkomumönnum, 5. bókstafur, 6. ófús, 9. ýlfur, 10. frumefni, 11. kindum, 12. skip, 13. mœla, 1S borða, 17. auðugri. LÓÐRÉTT: — 1. ágiskanir, 2 aða, 3. tótartaug, 4. iðnaðarmaður, 7. lofa, 8. dvelja, 12. OAt, 14. óþótt, 16. rykkorn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fúga, 6. afar, 6. ugla, 7. mi, 8. brasa, 11. rú, 12. trú, 14. aðra, 16. naggur. LÓÐRÉTT: — 1. flumbran, 2. galla, 3. afa, 4. orgi, 7. mar, 9. rúða, 10. stag, 18. úir, 15. rg. ÁRNAÐ HEILLA______________ QA ára afmæli. Á morg- ÖU un, sunnudaginn 13. desember, ætlar Jóhanna Jónasdóttir, Laugarnesvegi 85 hér í bæ, að taka á móti afmælisgestum á heimili dótt- ur sinnar, Hamrabergi 6 í Breiðholtshverfí, milli kl. 15 og 19. í gær misritaðist dag- setning sunnudagsins í til- kynningu hér í blaðinu, sem hér með leiðréttist. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT var ekki kaldast uppi á hálendinu heldur á Hjarðamesi. Þar var 2ja stiga frost um nótt- ina. Hér i bænum fór hitinn niður í 5 stig og vætti þá stéttar. í Kvígindisdal var úrkoman eftir nóttina 6 mm. í spárinngangi sagðist Veðurstofan ekki búast við teljandi breytingum á hita- stiginu. Snemma í gær- morgun var 16 stiga frost vestur í Frobisher Bay, frost 7 stig í Nuuk. Hiti tvö stig í Þrándheimi, frost 5 stig í Sundsvall og 3 vora austur í Vaasa. í HÁSKÓLANUM. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu seg- ir að Sigrún Á. Eiríksdóttir m.a., hafí verið skipuð lektor í rómönskum málum með til- liti til spænsku, við heim- spekideild Háskóla íslands frá 1. janúar á næsta ári. Einnig hefur Magnús Þór Jónsson vélaverkfræðingur verið skipaður dósent í vélaverk- fræði við Verkfræðideild Háskóla íslands, einnig frá 1. janúar 1988. FRIÐARKERTI sem Hjálp- arstofnun kirkjunnar selur nú fyrir jólin til ágóða fyrir hjálp- arstarf hennar verða til sölu í blómaverslunum og kaup- félagsbúðum. Sölufólk verður með kertin til sölu á Lækjar- torgi, einnig í kirkjugörðun- um á aðfangadag á Lækjartorgi, Eiðistorgi og víðar. KVENNADEILD Breiðfirð- ingafélagsins heldur jólafund- inn á morgun, sunnudag 13. þ.m., og hefst hann kl. 19 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju og hefst með borðhaldi. Fjölbreytt dagskrá verður og borið fram jólaglögg og pipar- kökur. NEMENDUR í fataiðnaðar- deild Iðnskólans hér í Reykjavík — annars árs nem- ar — verða með torgsölu í Austurstræti í dag, laugar- dag, milli kl. 11 og 16. Verða þar á boðstólum kökur og handunnir munir. Á ESKIFIRÐI við embætti bæjarfógetans þar, sem jafn- framt er sýslumaður S-Múla- sýslu, hefur Inger Linda Jónsdóttir, lögfræðingur, verið skipuð aðalfulltrúi við embættið. Dóms- og kirkju- málaráðuneytið tilkynnti þetta í nýju Lögbirtingablaði. MARKASKRÁR. í tilk. frá Búnaðarfélagi íslands í Lög- birtingablaðinu segir að á næsta ári verði gefnar út markaskrár um afréttaskil, fjallaskil o.fl. svo og tölvu- skráningar á mörkum hjá Búnaðarfélaginu. Segir í tilk. að það séu tilmæli marka- nefndar Búnaðarfélagsins að eigendur búfjármarka tilk. viðkomandi markaverði mörk sín til birtingar í markaskrá sýslunnar. Frestur til þess er veittur til 10. janúar nk. Tek- ið er fram að frostmerkingar falli ekki undir þessa marka- skrá. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Kyndill af ströndinni. Esja fór í strand- ferð og Dröfn, skip Haf- rannsóknastofnunar kom _úr leiðangri. í fyrrinótt fór Ár- fell áleiðis til útlanda. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Togarinn Ás- Verði Ijós á heiði geir kom inn til löndunar og í gærkvöldi var togarinn Vigri væntanlegur úr sölu- ferð. Væntanlegt var olíu- skipið Esso Bankok og grænlenskur togari kom á ytri höfnina til að sækja vara- stykki og hélt þegar út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Það var kominn timi til að fá fótfráan Lugtar-Gvend á heiðina. Kvöld-, nactur- og halgarþjónutta apótekanna I Reykjavik dagana 11. deaember tll 17. de8ember, að bððum dögum meðtöldum er I Raykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldage. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Settjamamea og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg fri kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekkf til hans sfmi 896600). 8lysa- og ajúkravakt allan sólarhrínglnn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hoilsuvamdaratöð Raykjavlkur é þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðelaust samband vlð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é mllli er sfmsvari tengdur vlð númerið. Upplýsinga- og réðgjafa- siml Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari é öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp lcvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma é miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið é móti vfðtals- beiðnum í sfma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamaa: Hellsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opfn til skiptfs sunnudaga ,10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Átftanos slmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugœslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. 8elfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f 3Ímsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- Ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKl, TJamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stœðna. Samsklptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vlmulaus æaka Slðumúla 4 s. 82260 veltir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaakjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi ( heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, afmi 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þrlðjud. kl. 20-22, sími 21500, sfmsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök éhugafólks um éfengisvandamélið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Séluhjálp f viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opfn kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við éfengisvandamél að striða, þé er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sélfræðileg réðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og megínlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.65—19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru hédeglsfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent é 9675 khz kl. 12.16 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadalld Landspftalana Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogl: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjéls alla daga. Gransás- delid: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöfMn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimil! Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tfl kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhalmlll í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- læknlsháraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Kaflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hétfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fré kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hfta- vaftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi é helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlénasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla fslands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa f aðalsafni, sfmi 25088. ÞJóömlnjasafnlö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þrfðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borglna. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi ffmmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraana húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftlr samkomulagi. Asgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustsssfn Elnars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húa Jóna Slgurössonar f Kaupmannahöfn er oplð mið- vikudaga tll föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplö mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41677. Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfsllssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 8.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvannatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.