Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 í DAG er laugardagur 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1987. Áttunda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.54 og síðdegisflóð kl. 23.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 6.42. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar ég er farinn burt og hef búiA yfiur sta&, kem óg aftur og tek yftur til mín, svo þór sóuS einn- ig þar sem óg er. (Jóh. 14, 3.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 1 ” 11 13 14 r ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. aðkomumönnum, 5. bókstafur, 6. ófús, 9. ýlfur, 10. frumefni, 11. kindum, 12. skip, 13. mœla, 1S borða, 17. auðugri. LÓÐRÉTT: — 1. ágiskanir, 2 aða, 3. tótartaug, 4. iðnaðarmaður, 7. lofa, 8. dvelja, 12. OAt, 14. óþótt, 16. rykkorn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fúga, 6. afar, 6. ugla, 7. mi, 8. brasa, 11. rú, 12. trú, 14. aðra, 16. naggur. LÓÐRÉTT: — 1. flumbran, 2. galla, 3. afa, 4. orgi, 7. mar, 9. rúða, 10. stag, 18. úir, 15. rg. ÁRNAÐ HEILLA______________ QA ára afmæli. Á morg- ÖU un, sunnudaginn 13. desember, ætlar Jóhanna Jónasdóttir, Laugarnesvegi 85 hér í bæ, að taka á móti afmælisgestum á heimili dótt- ur sinnar, Hamrabergi 6 í Breiðholtshverfí, milli kl. 15 og 19. í gær misritaðist dag- setning sunnudagsins í til- kynningu hér í blaðinu, sem hér með leiðréttist. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT var ekki kaldast uppi á hálendinu heldur á Hjarðamesi. Þar var 2ja stiga frost um nótt- ina. Hér i bænum fór hitinn niður í 5 stig og vætti þá stéttar. í Kvígindisdal var úrkoman eftir nóttina 6 mm. í spárinngangi sagðist Veðurstofan ekki búast við teljandi breytingum á hita- stiginu. Snemma í gær- morgun var 16 stiga frost vestur í Frobisher Bay, frost 7 stig í Nuuk. Hiti tvö stig í Þrándheimi, frost 5 stig í Sundsvall og 3 vora austur í Vaasa. í HÁSKÓLANUM. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu seg- ir að Sigrún Á. Eiríksdóttir m.a., hafí verið skipuð lektor í rómönskum málum með til- liti til spænsku, við heim- spekideild Háskóla íslands frá 1. janúar á næsta ári. Einnig hefur Magnús Þór Jónsson vélaverkfræðingur verið skipaður dósent í vélaverk- fræði við Verkfræðideild Háskóla íslands, einnig frá 1. janúar 1988. FRIÐARKERTI sem Hjálp- arstofnun kirkjunnar selur nú fyrir jólin til ágóða fyrir hjálp- arstarf hennar verða til sölu í blómaverslunum og kaup- félagsbúðum. Sölufólk verður með kertin til sölu á Lækjar- torgi, einnig í kirkjugörðun- um á aðfangadag á Lækjartorgi, Eiðistorgi og víðar. KVENNADEILD Breiðfirð- ingafélagsins heldur jólafund- inn á morgun, sunnudag 13. þ.m., og hefst hann kl. 19 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju og hefst með borðhaldi. Fjölbreytt dagskrá verður og borið fram jólaglögg og pipar- kökur. NEMENDUR í fataiðnaðar- deild Iðnskólans hér í Reykjavík — annars árs nem- ar — verða með torgsölu í Austurstræti í dag, laugar- dag, milli kl. 11 og 16. Verða þar á boðstólum kökur og handunnir munir. Á ESKIFIRÐI við embætti bæjarfógetans þar, sem jafn- framt er sýslumaður S-Múla- sýslu, hefur Inger Linda Jónsdóttir, lögfræðingur, verið skipuð aðalfulltrúi við embættið. Dóms- og kirkju- málaráðuneytið tilkynnti þetta í nýju Lögbirtingablaði. MARKASKRÁR. í tilk. frá Búnaðarfélagi íslands í Lög- birtingablaðinu segir að á næsta ári verði gefnar út markaskrár um afréttaskil, fjallaskil o.fl. svo og tölvu- skráningar á mörkum hjá Búnaðarfélaginu. Segir í tilk. að það séu tilmæli marka- nefndar Búnaðarfélagsins að eigendur búfjármarka tilk. viðkomandi markaverði mörk sín til birtingar í markaskrá sýslunnar. Frestur til þess er veittur til 10. janúar nk. Tek- ið er fram að frostmerkingar falli ekki undir þessa marka- skrá. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Kyndill af ströndinni. Esja fór í strand- ferð og Dröfn, skip Haf- rannsóknastofnunar kom _úr leiðangri. í fyrrinótt fór Ár- fell áleiðis til útlanda. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Togarinn Ás- Verði Ijós á heiði geir kom inn til löndunar og í gærkvöldi var togarinn Vigri væntanlegur úr sölu- ferð. Væntanlegt var olíu- skipið Esso Bankok og grænlenskur togari kom á ytri höfnina til að sækja vara- stykki og hélt þegar út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Það var kominn timi til að fá fótfráan Lugtar-Gvend á heiðina. Kvöld-, nactur- og halgarþjónutta apótekanna I Reykjavik dagana 11. deaember tll 17. de8ember, að bððum dögum meðtöldum er I Raykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldage. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Settjamamea og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg fri kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekkf til hans sfmi 896600). 8lysa- og ajúkravakt allan sólarhrínglnn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hoilsuvamdaratöð Raykjavlkur é þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðelaust samband vlð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é mllli er sfmsvari tengdur vlð númerið. Upplýsinga- og réðgjafa- siml Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari é öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp lcvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma é miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið é móti vfðtals- beiðnum í sfma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamaa: Hellsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opfn til skiptfs sunnudaga ,10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Átftanos slmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugœslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. 8elfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f 3Ímsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- Ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKl, TJamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stœðna. Samsklptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vlmulaus æaka Slðumúla 4 s. 82260 veltir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaakjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi ( heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, afmi 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þrlðjud. kl. 20-22, sími 21500, sfmsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök éhugafólks um éfengisvandamélið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Séluhjálp f viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opfn kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við éfengisvandamél að striða, þé er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sélfræðileg réðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og megínlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.65—19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru hédeglsfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent é 9675 khz kl. 12.16 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadalld Landspftalana Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogl: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjéls alla daga. Gransás- delid: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöfMn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimil! Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tfl kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhalmlll í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- læknlsháraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Kaflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hétfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fré kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hfta- vaftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi é helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlénasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla fslands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa f aðalsafni, sfmi 25088. ÞJóömlnjasafnlö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þrfðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borglna. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi ffmmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraana húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftlr samkomulagi. Asgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustsssfn Elnars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húa Jóna Slgurössonar f Kaupmannahöfn er oplð mið- vikudaga tll föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplö mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41677. Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfsllssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 8.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvannatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.