Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Gjafahlutir úrítölsku eðalstáli Kjörgripir til gjafa, eða bara til þess að gleðja sjálfan sig og fjölskylduna- — Þú gengur að gæðunum vísum. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartún 29 Simi 20640 DRY” ESPRESSO KAFFIKÖNNUR ÚR STÁLI STÁLKETILL i Saga íslenskra mormónatrúboða BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar hefur gefið út bókina Gekk ég yfir sjó og land eftir Kristján Róbertsson. í kynningu útgefanda segir um efni bókarinnar: „Hér segir frá þeim miklu umbrotum sem áttu sér stað í lífí fólks í Vestmannaeyjum á síðari hluta 19. aldar, þegar íslensk- ir mormónatrúboðar birtust þar og fóru að boða nýtt fagnaðarerindi. Furðu margir létu skírast og flutt- ust vestur um haf til hins fyrir- heitna lands. Hér er sagt frá ferðum þessa fólks og ótrúlegri þrautseigju við að komast til „himnaríkis á jörðu", hvemig því famaðist og hvers vegna sumir fluttust von- sviknir aftur heim til íslands. Þetta er bæði furðuleg og fróðleg saga, sem margir munu áreiðanlega hafa gaman af að kynna sér.“ Kristján Róbertsson Prentun og bókband annaðist Prentverk Odds Bjömssonar hf. Aldnir hafa orðið BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg hefur gefið út bókina Aldnir hafa orðið eftir Erling Davíðs- son. í kynningu útgefanda segir m.a. að bókaflokkurinn Aldnir hafa orðið varðveiti hinar merkilegustu frá- sagnir eldra fólks af atburðum löngu liðinna ára og um það sjálft, atvinnuhætti, siðvenjur og bregði upp myndum af þjóðlífmu, ömm breytingum og stórstígum fram- forum. Þeir sem segja frá í þessari bók eru: Gerður Magnúsdóttir, Halldór Sigurðsson, Kjartan Ragnars, Kristinn Jónasson, Sigríður Helga- dóttir, Stefán Valgeirsson og Þorsteinn Steingrímsson. Erlingur Davíðsson rGEGN STAÐGREIÐSLUn EIMSKIP * Kaupum og seljum hlutabréf Eimskips gegh staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 3.490.- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. sími Hlutabréfamarkaóurinn hf. 21677 Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavík. NAMSAÐSTOÐ Innritun á vormisseri fer fram vikuna 14.-18. desember. Vegna mikillar aðsóknar er þeim, sem telja sig þurfa námsaðstoð fyrir vorið, bent á að láta ekki dragast fram yfir ára- mótað innrita sig. Aðstoð við flestar bóknámsgreinar grunn- skóla og framhaldsskóla, auk raungreina á háskólastigi. Misserisnámskeið og styttri námskeið. Skrifstofan eropin kl. 15.30-17.30. Símsvari utan þess tíma. 1® LEIÐSÖGN SF. Þangbakka 10, sími 79233.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.