Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 42

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Svipmyndir úr lífi fólks Þorsteinn Matthíasson. SKJALDBORG hefur gefið út bókina í annriki fábreyttra daga eftir Þorstein Matthíasson. í bókinni eru svipmyndir úr lífí tólf einstaklinga. Þeir sem sagt er frá eru: Ásgrímur Kristjánsson, Berglaug Sigurðardóttir, Grétar Símonarson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Kol- beinn Guðmundsson, Marta Krist- jánsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Soffonías Stefánsson, Tryggvi Jónsson, Þórður Gíslason og Stur- laugur Einarsson. L-eisidiskurinn er í dag viöur- kenndur sem besti og ®rast'_ _ SSskunnnhelursannaM- veruréttsinnog garnaKU hliómplatan hopar oöum og hverfandi á markaönum innan píitoíkomfvrstframásjónar- sJiötö meö leisidiskinn og geisla spilarann árið 1980. Frá þeim tima hetur ^SéiSídumM tiiframleiöslu. . . Mainichi verðlaun fyrir í 27 ára sögu þessarra vero phiupskann evi tökin átækninni PHIUPSCD650 sMi(omrt fulltrúi nyrrar kynsio „ni wrir allt aö FTS systerrv. ^j^jJJlJJ^siélMrkafspftm* 'ss&ssr-SnX SLÍKEBUTOKPHILIP ÁTÆKNlNNÍl LO/ Nýju kirkjuklukkumar era þijár, á myndinni eru tvær þeirra. Selfoss: Nýjar kirkjuklukkur vígðar á sunnudag NÝJAR kirkjuklukkur í Selfoss- kirkju verða vigðar á sunnudag- inn og einnig mun Pétur Sigurgeirsson biskup blessa nýja steinda glugga í kór kirkjunnar. Þessi athöfn fer fram í messu í kirkjunni klukkan 13:30. Nýju kirkjuklukkumar eru að mestu gefnar af fyrirtækjum á Selfossi og eru steyptar í Noregi. Klukkum- ar eru stilltar á hringingu á hádegi hvem dag og hljóma þá yfír bæinn. Það var Gísli Sigurbjömsson sem gaf steindu gluggana í kór kirkj- unnar, til minningar um þekkta menn úr héraðinu sem komu við sögu uppbyggingar elliheimilisins í Hveragerði. Safnaðarheimili kirkjunnar er nú að komast í full not. Þar er nú ver- ið að taka í notkun skrifstofu og fundarherbergi sóknarprests og nefndir safnaðarins og kirkjuvörður fær skrifstofuí tumi kirkjunnar sem einnig verður brúðarherbergi. Um áramót verður síðan auglýstur fast- ur viðtalstími sóknarprests í safnað- arheimilinu. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Séra Signrður Sigurðarson sókn- arprestur á skrifstofunni í safnaðarheimilinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.