Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Svipmyndir úr lífi fólks Þorsteinn Matthíasson. SKJALDBORG hefur gefið út bókina í annriki fábreyttra daga eftir Þorstein Matthíasson. í bókinni eru svipmyndir úr lífí tólf einstaklinga. Þeir sem sagt er frá eru: Ásgrímur Kristjánsson, Berglaug Sigurðardóttir, Grétar Símonarson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Kol- beinn Guðmundsson, Marta Krist- jánsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Soffonías Stefánsson, Tryggvi Jónsson, Þórður Gíslason og Stur- laugur Einarsson. L-eisidiskurinn er í dag viöur- kenndur sem besti og ®rast'_ _ SSskunnnhelursannaM- veruréttsinnog garnaKU hliómplatan hopar oöum og hverfandi á markaönum innan píitoíkomfvrstframásjónar- sJiötö meö leisidiskinn og geisla spilarann árið 1980. Frá þeim tima hetur ^SéiSídumM tiiframleiöslu. . . Mainichi verðlaun fyrir í 27 ára sögu þessarra vero phiupskann evi tökin átækninni PHIUPSCD650 sMi(omrt fulltrúi nyrrar kynsio „ni wrir allt aö FTS systerrv. ^j^jJJlJJ^siélMrkafspftm* 'ss&ssr-SnX SLÍKEBUTOKPHILIP ÁTÆKNlNNÍl LO/ Nýju kirkjuklukkumar era þijár, á myndinni eru tvær þeirra. Selfoss: Nýjar kirkjuklukkur vígðar á sunnudag NÝJAR kirkjuklukkur í Selfoss- kirkju verða vigðar á sunnudag- inn og einnig mun Pétur Sigurgeirsson biskup blessa nýja steinda glugga í kór kirkjunnar. Þessi athöfn fer fram í messu í kirkjunni klukkan 13:30. Nýju kirkjuklukkumar eru að mestu gefnar af fyrirtækjum á Selfossi og eru steyptar í Noregi. Klukkum- ar eru stilltar á hringingu á hádegi hvem dag og hljóma þá yfír bæinn. Það var Gísli Sigurbjömsson sem gaf steindu gluggana í kór kirkj- unnar, til minningar um þekkta menn úr héraðinu sem komu við sögu uppbyggingar elliheimilisins í Hveragerði. Safnaðarheimili kirkjunnar er nú að komast í full not. Þar er nú ver- ið að taka í notkun skrifstofu og fundarherbergi sóknarprests og nefndir safnaðarins og kirkjuvörður fær skrifstofuí tumi kirkjunnar sem einnig verður brúðarherbergi. Um áramót verður síðan auglýstur fast- ur viðtalstími sóknarprests í safnað- arheimilinu. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Séra Signrður Sigurðarson sókn- arprestur á skrifstofunni í safnaðarheimilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.