Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 44

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 sem jafri gaman er að gefa og þiggja N. I úna er tími jólakortanna, tíminn til að senda ættingjum og vinum ljúfar jóla- og nýárskveðjur. Fallegt jólakort með skemmtilegri ljósmynd af „uppáhalds“ fólkinu þínu er sannarlega ein gleðilegasta jólagjöf sem völ er á. lityjrF “Tif jA*M/**\ <%; *(»*»*»« EIÐISTORGI FUJI framköllunin við Eiðistorg býður stór og litrík íslensk jólakort,ætluð fyrir ljósmyndir, ásamt umslagi á aðeins 25.- kr. Við framköllum litljósmyndir og göngum frá kortum með mynd sé þess óskað. Tilbúið kort með mynd og umslag kostar 39.- kr. FUJI framköllunin, Eiðistorgi 15. Síminn er (91)-611215. Heimsmeistaraeinvígið í Sevilla: Bragðdauftjafntefli Sevilla, Reuter. GARRÍ Kasparov og Anatoljj Karpov sömdu um jafntefli eftir 19 leiki í 22. skák einvígis síns í gær. Mikil taugaspenna ríkir nú í Sevilla. Fresta varð skákinni í gær um nokkra stund vegna þess að heimsmeistarinn varð að bíða eftir því að lögregla veitti honum fylgd í gegnum umferðaröngþveiti borg- arinnar. Kasparov hafði hvítt og. kom upp drottningarbragð, sama afbrigði og þeir Karpov og Kortsnoj tefldu í Merano fyrir sjö árum. Fljótlega skiptist upp á drottningum og skákin leystist upp í jafntefli. Hvor keppandi hefur nú 11 vinninga og eru einungis tvær skákir eftir. Búist er við spennandi skák á mánudag því þá 'mun Karpov örugglega reyna til' ' þrautar að leggja heimsmeistar- 'ann. Fiðlusnillingurinn Jasclia Heifetz allur Fiðlusnillingurinn Jascha Heifetz lést á sjúkrahúsi í Los Angeles snemma á föstudag. Hann var 86 ára að aldri. Heifetz var tal- inn einn fremsti fiðluleikari sögunnar, en dró sig í hlé árið 1975 eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð á öxl. Sagði fiðlu- leikarinn Itzhak Perlman að þá hefði sérstöku skeiði í fiðluleik lokið. Heifetz var ekki allra, en í einu af örfáum viðtölum, sem.i við hann voru tekin, sagði hann meðal annars að góður fiðluleik- ,• ' ari þyrfti að hafa „taugar, nautabanans, lífsþrótt pútna- móður og einbeitingu búdda- munks." Hins vegar gaf hann I lítið út á í hverjum mæli hann j væri sjálfur gæddur þessum eig- inleikum. ••• upp á stærdar fat KJÖT FRÁ REYKHÚSI SAMBANDSINS JÚLASTEIKIN Hangikjöt í heilum og hálfum skrokkum 2JQ m Hangilæri með beini 483 Hangiframpartur með beini kr/kg 299 Hangilæri, úrbeinað ' f^kr/kg Hangiframpartur, úrbeinaður 565“’ Kalkún 638 kr/kg Svínalæri með beini 436 Svínahryggurmeð beini 786“’ Svínabógur með beini 436“’ Reyktsvínalæri 519 London lamb 546“’ MÁNUD.- FIMMTUD...........9-18:30 FÖSTUD.................... 9-20:00 LAUGARD................... 9-18:00 AIIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIfí LÍTIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.