Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 56

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Bryiyar Pálsson bóksali i verslun sinni. Morgunblaðið/Bjöm Bjömsaon Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars í nýtt húsnæði Sauðárkróki. BÓKABÚÐ Brynjars opnaði fyr- ir skömmu i nýju og glæsilegu húsnæði á Suðurgötu 1. Fram- kvæmdir við byggingu hússins hófust 24. ágúst á siðastliðnu sumri, og er þetta fyrsti áfanginn sem nú er tekinn í notkun. Auk bókabúðarinnar verða i húsinu fullbyggðu skrifstofa Bæjarfó- getaembættisins svo og lögreglu- stöð. Bókabúð Brynjars, sem áður hét Bókaverslun Kr. Blöndal, var áður á Skagfírðingabraut 9, en að sögn Biynjars Pálssonar eiganda versl- unarinnar var það húsnæði orðið allt of lítið og óhentugt. Gólfflötur hinnar nýju verslunar er um það bil þrisvar sinnum stærri en hinnar gömlu, auk rúmgóðrar aðstöðu fyr- ir starfsfólk og stórs lagers. Húsið er hannað af Áma Ragnarssyni arkitekt, en Byggingarfélagið Hlyn- ur sá um byggingarframkvæmdim-,, ar. Brynjar Pálsson sagði ánægju- legt hversu fljótt og vel hefði gengið að koma húsinu í notkun, aðeins tólf vikur hefðu liðið frá því að jarð- vegsvinna hófst og þar til verslunin var opnuð. Þá sagðist Brynjar mundu leggja áherslu á að hafa alltaf gott úrval nýrra og eldri bóka, auk blaða og tímarita, en einnig verður í janúar og framvegis boðið upp á framköll- unarþjónustu, en hingað til hefur þurft að senda allar myndir suður til framköllunar. Þá verður í hinni nýju verslun mjög aukið úrval á pappírsvömm ýmiskonar og ritföngum svo og öll- um vörum til skrifstofuhalds. - BB • Feröageislaspilarfy Ótrúlegt tæki. ) J Geislaspilari meö J/ . leitara og sjálf- j r stillingu. 4ra rása VjT útvarp meö leitara á flt FM bylgju. Sjálfvirk hraðstilling á segulbandi. Sjálfvirk upptökustilling. 32 watta magnarp.;> með útvarpi og segulbandi. • öflugur örbylgju- \ .Æ . ^ „ ,.”;i ofn - 4 stillingar meö affrystingu. 60 minútna klukka meö hringingu. Veggfestingar. Stærö: 40 x 38 x 34 cm. • Skeggsnyrtir ryöfritt stál í rakhaus. Fimm stillingar fyrir hversu snökkt klippa skal. Greiða, bursti, lok og statíf fylgja. Rafhlöður endast sem svarar 1 klst. ---------------------------- • Þeytari meö skál og standi. Þriggja hraöa þeytari og 2,5 lítra skál. Spaöi, þeytararog deigkrókarfylgja. • Útvarp og segulband ■',! sti&’í . 4ra rása AM/FM j útvarp. Sjálfvirk upptökustilling á segulbandi. Innbyggöur hljóönemi. 4ra waqtta magnari. • Skemmtilegt vasaútvarp meö þremur rásum FM, MW og LW. Úttak fyrir (minni) heyrnartæki. Stærö 14.5 x 8.5 x 4 cm. • Geislaspilari frá brautriðjandanum PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóö, j Möguleikarnir eru ótrúk tæknin nánast JJ ...............-............. fullkomin. //y' jj'j'F . J J . J U Sjónogheyrn Íjtal L.i II J j f eru sögu ríkari. kZ) r7 V / j • Vasadisko. Metal, króm eða venjulegar kassettur. hraöspólun. Stoppar sjálft. Fyslétt heyrnartól og beltisklemma fylgja. • Sterfó /T^ 11 útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp.L\ >s*--------------- 16 watta magnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggðir hljóðnemar. Skáldsaga eftir Denise Robins BÓKAÚTGÁFAN Slgaldborg hefur gefið út bókina Of ung til að deyja eftir Denise Robins. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þessi bók gerist í Kína í því sam- félagi er þar var við líði fyrir þjóðfélagsbreytingamar í kringum 1950. Ung ensk stúlka lendir í fjötr- um kínverskra misindismanna er enn stunda gamla kínverska siði að færa guðunum fómir þegar eitt- hvað bjátar á. Þessi hvíta stúlka er handtekin og ákveðið að fóma henni á altari guðanna. Inn í þessa sögu fléttast spenna og rómantík sem einkennir allar sögur þessa vinsæla höfund- ar.“ Gullregn - ný unglingasaga BÓKIN „Gullregri“ eftir danska rithöfundinn Anders Bodelsen er komin út hjá Emi og Örlygi. „Gullregn" er bama- og unglinga- saga sem byggir á vinsælum framhaldsþáttum í danska sjónvarp- inu, en sagan segir frá fjórum bömum sem finna kökudós úti í skógi með milljónum króna í. Bömin ákveða að geyma dósina þar til vitað er hve há fundarlaunin verða, en brátt komast þau í kynni við snuðr- ara sem er ekki frá lögreglunni, og vill sjálfur komast yfir flársjóðinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.