Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Bryiyar Pálsson bóksali i verslun sinni. Morgunblaðið/Bjöm Bjömsaon Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars í nýtt húsnæði Sauðárkróki. BÓKABÚÐ Brynjars opnaði fyr- ir skömmu i nýju og glæsilegu húsnæði á Suðurgötu 1. Fram- kvæmdir við byggingu hússins hófust 24. ágúst á siðastliðnu sumri, og er þetta fyrsti áfanginn sem nú er tekinn í notkun. Auk bókabúðarinnar verða i húsinu fullbyggðu skrifstofa Bæjarfó- getaembættisins svo og lögreglu- stöð. Bókabúð Brynjars, sem áður hét Bókaverslun Kr. Blöndal, var áður á Skagfírðingabraut 9, en að sögn Biynjars Pálssonar eiganda versl- unarinnar var það húsnæði orðið allt of lítið og óhentugt. Gólfflötur hinnar nýju verslunar er um það bil þrisvar sinnum stærri en hinnar gömlu, auk rúmgóðrar aðstöðu fyr- ir starfsfólk og stórs lagers. Húsið er hannað af Áma Ragnarssyni arkitekt, en Byggingarfélagið Hlyn- ur sá um byggingarframkvæmdim-,, ar. Brynjar Pálsson sagði ánægju- legt hversu fljótt og vel hefði gengið að koma húsinu í notkun, aðeins tólf vikur hefðu liðið frá því að jarð- vegsvinna hófst og þar til verslunin var opnuð. Þá sagðist Brynjar mundu leggja áherslu á að hafa alltaf gott úrval nýrra og eldri bóka, auk blaða og tímarita, en einnig verður í janúar og framvegis boðið upp á framköll- unarþjónustu, en hingað til hefur þurft að senda allar myndir suður til framköllunar. Þá verður í hinni nýju verslun mjög aukið úrval á pappírsvömm ýmiskonar og ritföngum svo og öll- um vörum til skrifstofuhalds. - BB • Feröageislaspilarfy Ótrúlegt tæki. ) J Geislaspilari meö J/ . leitara og sjálf- j r stillingu. 4ra rása VjT útvarp meö leitara á flt FM bylgju. Sjálfvirk hraðstilling á segulbandi. Sjálfvirk upptökustilling. 32 watta magnarp.;> með útvarpi og segulbandi. • öflugur örbylgju- \ .Æ . ^ „ ,.”;i ofn - 4 stillingar meö affrystingu. 60 minútna klukka meö hringingu. Veggfestingar. Stærö: 40 x 38 x 34 cm. • Skeggsnyrtir ryöfritt stál í rakhaus. Fimm stillingar fyrir hversu snökkt klippa skal. Greiða, bursti, lok og statíf fylgja. Rafhlöður endast sem svarar 1 klst. ---------------------------- • Þeytari meö skál og standi. Þriggja hraöa þeytari og 2,5 lítra skál. Spaöi, þeytararog deigkrókarfylgja. • Útvarp og segulband ■',! sti&’í . 4ra rása AM/FM j útvarp. Sjálfvirk upptökustilling á segulbandi. Innbyggöur hljóönemi. 4ra waqtta magnari. • Skemmtilegt vasaútvarp meö þremur rásum FM, MW og LW. Úttak fyrir (minni) heyrnartæki. Stærö 14.5 x 8.5 x 4 cm. • Geislaspilari frá brautriðjandanum PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóö, j Möguleikarnir eru ótrúk tæknin nánast JJ ...............-............. fullkomin. //y' jj'j'F . J J . J U Sjónogheyrn Íjtal L.i II J j f eru sögu ríkari. kZ) r7 V / j • Vasadisko. Metal, króm eða venjulegar kassettur. hraöspólun. Stoppar sjálft. Fyslétt heyrnartól og beltisklemma fylgja. • Sterfó /T^ 11 útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp.L\ >s*--------------- 16 watta magnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggðir hljóðnemar. Skáldsaga eftir Denise Robins BÓKAÚTGÁFAN Slgaldborg hefur gefið út bókina Of ung til að deyja eftir Denise Robins. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þessi bók gerist í Kína í því sam- félagi er þar var við líði fyrir þjóðfélagsbreytingamar í kringum 1950. Ung ensk stúlka lendir í fjötr- um kínverskra misindismanna er enn stunda gamla kínverska siði að færa guðunum fómir þegar eitt- hvað bjátar á. Þessi hvíta stúlka er handtekin og ákveðið að fóma henni á altari guðanna. Inn í þessa sögu fléttast spenna og rómantík sem einkennir allar sögur þessa vinsæla höfund- ar.“ Gullregn - ný unglingasaga BÓKIN „Gullregri“ eftir danska rithöfundinn Anders Bodelsen er komin út hjá Emi og Örlygi. „Gullregn" er bama- og unglinga- saga sem byggir á vinsælum framhaldsþáttum í danska sjónvarp- inu, en sagan segir frá fjórum bömum sem finna kökudós úti í skógi með milljónum króna í. Bömin ákveða að geyma dósina þar til vitað er hve há fundarlaunin verða, en brátt komast þau í kynni við snuðr- ara sem er ekki frá lögreglunni, og vill sjálfur komast yfir flársjóðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.