Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 64
I 64 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið Undanfama laugardaga hef ég flallað um innviði stjömu- merkjanna, eða skiptingu þeirra í jákvæð og neikvæð merki og frumkvæð, stöðug og breytileg merki. Áður en ég tek frumþættina eld, jörð, loft og vatn, fyrir ætla ég að flalla örlítið nánar um fram- angreinda skiptingu, eða það hvemig við sjáum hana birt- ast í daglegu lífi. Já og nei merki Þegar ég tala um jákvæð og neikvæð merki þá vita í raun allir hvað við er átt. Það eru einungis hugtökin eins og þau eru notuð í stjömuspeki sem eru ný. Við getum t.d. ímynd- að okkur skóla, segjum samkomusal eða matsal þar sem margir nemendur eru samankomnir. Skólasalur Þegar við horfum yfir sal- inn sjáum við að sumir nemendur læðast með veggj- um, eða sitja rólegir og láta lítið á sér bera. Aðrir em háværari, eða á annan hátt meira áberandi, koma ask- vaðandi inn í salinn eða standa á miðju gólfi og tala mikið. Þeir fyrmefndu eru innhverfir og „neikvæðir" hinir siðamefndu úthverfir og jákvæðir“, annars vegar lok- að og hlédrægt fólk og hins vegar opið og jákvætt fólk. Heild kortsins Þeir sem hafa jákvæðu merk- in, Hrút, Tvíbura, Ljón, Vog, Bogmann og Vatnsbera í meirihluta eru úthverfir, en hinir sem hafa Naut, Krabba, Meyju, Sporðdreka, Steingeit og Fisk eru innhverfír. Hér er rétt að taka það fram fyrst við erum að tala um fram- komu og hegðun, að maður getur virst úthverfur ef Rísandi merki, Miðhiminn og Tungl eru ( úthverfum merkj- um en Sólin í innhverfí merki. Það er heild kortsins sem skiptir máli í þessu sambandi. Alltafeins Ef við höldum okkur áfram í skólanum og leitum að frum- kvæðum, stöðugum og breytilegum merkjum sjáum við margt athyglisvert. Líklegt er t.d. að þeir nem- endur sem alltaf eru eins í framkomu og hegðun og hafa alltaf sömu áhugamálin hafi margar plánetur í Nauti, Ljóni, Sporðdreka og Vatns- bera. Úr einuí annað Síðan eru nemendur sem sífellt eru að breyta til, bæði hvað varðar persónulegan stíl, skoðanir og áhugamál. Líklegt er að þeir hafi meiri- hluta pláneta í breytilegu merkjunum, Tvíbura, Meyju, Bogmanni og Fiskum. Ný verkefni Ég á erfíðast með að festa hendur á frumkvæðu merkj- unum og lýsa þeim með þremur, flórum orðum. Hvemig eru nemendumir sem eru frumkvæðir? Það liggur auðvitað beint við að segja að þetta sé fólkið sem sé í forystu; séu þeir sem ýta nýjum hugmyndum úr vör. Það er auðvelt að sjá þetta þegar Hrútar eru annars veg- ar, enda em þeir alltaf að fá nýjar dellur og vilja þá hrífa aðra með sér. Einnig er til- tölulega auðvelt að sjá þetta í framkomu Vogarinnar, í því hvemig hún tekur frumkvæði í félagslífi og mannlegum samskiptum. Erfíðara er hins vegar oft að sjá frumkvæðið í fasi og hegðun Krabba og Steingeitna. Eigi að síður taka þessi merki, oft á róleg- an og varkáran hátt, frum- kvæðið í eigin hendur. EGHEit/ APrt/H 0(5 Ee FEH&A t-ANSL/R FKtiSTAÞ st&wrtr uNDAk Heillandl EN SUAKAH Ektí) [SPUZN/NGUNN/.' IOKVNNUR MA&ue EIN5 OS pÚSVEUC F&ÐUZ AIINN OG þORPSBÚA OKXAF. GRETTIR ryrý’—j JÆJA e^TTlR, HVAÐ SBGkIR. v y ? losnTA M \f ^ SkjAUTD ^ j| X 7ÖN f/ TOMMI OG JENNI sœm. x y7Daaav ueit EKK! HVAÐ ' 7,1 E1Z &ÖN/N6 UH OG> HUAP EK. MOS! LJOSKA HANW NÆ(? ý PO C HOUUM EKJCL/6KALT EKX.I FERDINAND SMAFOLK Twhat VJMINK, PO YOU , MARCIE? LT I FI6UREP I P WEAR FLÖWER5 IN MY MAlR TO LET TME COMMITTEE 5EE MOU) I'P LOOK IF I WERE "MAV QUEEN " Hvernig Magga? finnst Mér datt í hug að setja blóm i hárið svo að nefnd- in sæi hvernig ég liti út ef ég væri „Maídrottning TMAT5 UUMAT MAKES A WINNER, MARCIE... TMAT LITTLE EDGE'. T Þetta veitir mér næstum óréttláta yfirburði, hérra, Það tryggir sigurinn, Magga — að hafa örlítið forskot! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Slemmuspilin i leik Polaris og Verðbréfamarkaðs Iðnaðar- bankans sköpuðu engar sveiflur. Ekki einu sinni þessi hér úr síðustu lotunni, þar sem bæði NS-pörin enduðu á sama stað: Suður gefur; aðrir á hættu. Norður ♦ KG852 VKD ♦ Á65 ♦ ÁG3 Suður ♦ Á3 ♦ ÁG1092 ♦ 97 ♦ D1092 Til er sagnvenja sem sumir kalla „Jón og Simon" eftir þeim Jóni Ásbjömssyni og Símoni Símonarsyni. Þeir voru hvað I fyrstir til að nota opnanir á tveimur hjörtum og spöðum til að sýna I það minnsta 5-4 í opn- unarlitnum og lálit og 7—11 punkta. Spil suðurs falla ágæt- lega undir þessa opnun, en eigi að síður völdu báðir núverandi sjjilafélagar Jóns og Símonar, Asmundur Pálsson og Guðm. Páll Amarson, að opna á einu hjarta! Og er þó sagnvenjan notuð af báðum pömm! Ásmundur og Jón sögðu þannig á spilin: Vestur Norður Austur Jón 1 spaði 2 tíglar 3 hjörtu 4 grönd 6 hjörtu Suður Ásmundur 1 hjarta 2 lauf 2 lyörtu 4 l\jörtu 5 l\jörtu Pass Sagnir voru samhljóða hjá Símoni og Guðmundi fram að tveimur hjörtum en þá taldi Símon spilið fullkannað og stökk beint í sex hjörtu! Spilið lá upp í sjö, laufkóngur- inn í vestur og spaðadrottning önnur. Engin sveifla þar. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Haustmóti Skákfélags Akur- eyrar um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Rúnars Sigur- pálssonar og Gylfa Þórhallsson- ar, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 14. Rd2-f3??, en í stað þess hefði hann átt að leika 14. 0-0, því eftir 14. — Bxe2, 15. Hfel fær hann góðar bætur fyrir peðið. Nú náði svartur að þvinga fram vinningsstöðu: 14. — Rxe5!, 15. Bxc8 — Rxf3+, 16. Kfl - Bxe2+, 17. Kg2 - Hxc8 og svartur vann örugglega. Hann hefur fengið þrjá létta menn og peð fyrir drottningu og þar að auki heftir hann góð sóknarfæri gegn hvíta kóngnum. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.