Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 69

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 69 GEYMHÐ BÆKLINGINN ísafold dreifir bæklingi um starfsemi sína, þ.m.t. útgáfu ársins, á 110. starfsári sínu 1987. Hver bæklingur er númeraður. 18. desember verður drcginn út glæsilegur vinningur: Vínarferð fyrir tvo ásamt aðgöngumiðum á hina frægu nýárstónleika mcð ferðaskrifstofunni Faranda. Vinningsnúmerið verður birt í dagblöðunum 19. desember n.k. Geymið bæklinginn ykkar- hver veit nema Vínarferðin falli á ykkar númer. 1877 ÍSAFOLD 1987 TRÚLOFIJNAR- HRINGAR Vid höfum mikið úrval trúlofunar- hringa úr gulu, hvítu og rauðagulli; slétta og munstraða. Allar breiddir. Greiðslukorta þjónusta Sendum í póstkröfu! Laugavegi 72 - Sími 17742 „Bókaverslun Snæbjarnar í Hafnarstrætinu sem góð bókabúð hefun - Allar íslenskar jólabækur, notalegt umhverfi og persónulega þjónustu.“ Stór orð, en sönn. Við í bókaverslun Snæbjamar erum til þjónustu reiðubúin. Við vitum hvemig á að velja góða bók - í næði og notalegu umhverfi - en erum ávallt nærri þegar á þarf að halda með góðráðogupplýsingar. Hjá okkur í Hafnarstrætinu er viðamikið úrval íslenskra bóka, auk þess sem þær erlendu eru enn á sínum stað. Félagsmönnum Máls og Menningar er boðinn afsláttur á félagsbókum. Við erum þeirrar skoðunar að hlýlegt viðmót og persónuleg þjónusta geri gæfumuninn í jólaamstrinu. Hvað meira getur góð bókabúð boðið? Bókaverslun Snæbjamar Hafnarstræti 4.Sími: 14281 s RÓMUÐ FEGURÐ - FRÁ studiohúsið á horni Laugavegs og Snorrabraulai

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.