Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 69

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 69 GEYMHÐ BÆKLINGINN ísafold dreifir bæklingi um starfsemi sína, þ.m.t. útgáfu ársins, á 110. starfsári sínu 1987. Hver bæklingur er númeraður. 18. desember verður drcginn út glæsilegur vinningur: Vínarferð fyrir tvo ásamt aðgöngumiðum á hina frægu nýárstónleika mcð ferðaskrifstofunni Faranda. Vinningsnúmerið verður birt í dagblöðunum 19. desember n.k. Geymið bæklinginn ykkar- hver veit nema Vínarferðin falli á ykkar númer. 1877 ÍSAFOLD 1987 TRÚLOFIJNAR- HRINGAR Vid höfum mikið úrval trúlofunar- hringa úr gulu, hvítu og rauðagulli; slétta og munstraða. Allar breiddir. Greiðslukorta þjónusta Sendum í póstkröfu! Laugavegi 72 - Sími 17742 „Bókaverslun Snæbjarnar í Hafnarstrætinu sem góð bókabúð hefun - Allar íslenskar jólabækur, notalegt umhverfi og persónulega þjónustu.“ Stór orð, en sönn. Við í bókaverslun Snæbjamar erum til þjónustu reiðubúin. Við vitum hvemig á að velja góða bók - í næði og notalegu umhverfi - en erum ávallt nærri þegar á þarf að halda með góðráðogupplýsingar. Hjá okkur í Hafnarstrætinu er viðamikið úrval íslenskra bóka, auk þess sem þær erlendu eru enn á sínum stað. Félagsmönnum Máls og Menningar er boðinn afsláttur á félagsbókum. Við erum þeirrar skoðunar að hlýlegt viðmót og persónuleg þjónusta geri gæfumuninn í jólaamstrinu. Hvað meira getur góð bókabúð boðið? Bókaverslun Snæbjamar Hafnarstræti 4.Sími: 14281 s RÓMUÐ FEGURÐ - FRÁ studiohúsið á horni Laugavegs og Snorrabraulai
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.