Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 94

Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 94
94 MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 FOLK ■ EINAR Vilhjálmsson hefur verið lcjörinn fijálsíþróttamaður ársins af stjóm FRÍ fyrir íþrótta- blaðið. Stjóm KSÍ hefur einnig útnefnt knattspymumann ársins, og varð Pétur Ormslev fyrir val- inu, en leikmenn deildarinnar kusu hann besta leikmann íslandsmóts- ins í sumar, sem kunnugt er. Þá varð hann markakóngur 1. deildar- innar, skoraði 12 mörk og hlaut því llskó Adidas. BALDVIN Guðmundsson hefur ákveðið að leika áfram með knattspymuliði Þórs á Akureyri næsta sumar. Þær sögur voru á lofti að hann hygðist flytja sig um set og leika með sunnanliði næsta sumar. ■ GVÐMUNDUR Adólfsson Pétur Ormslav - knattspymumaður ársins. og Ármann Þorvaldsson tóku þátt í Opna skoska meistaramótinu í badminton fyrir skömmu. Þeir fé- lagar stóðu sig vel, komust báðir í úrslit. Armann tapaði þá fyrir keppanda ffá Nýja-Sjálandi, 3:15 og 10:15. Guðmundur tapaði fyrir Norðurlandmeistaranum, Mikael Kelsen, 1:15 og 12:15. Kelsen vann mótið. í tvíliðaleik komust þeir í undanúrslit og töpuðu þá fyr- ir danska parinu Mikael Kelsen og Jen P. Nirhof 5:15 og 2:15. I ÞRÍR þeirra landsliðsmanna í handknattleik sem leika í Vestur- Þýskalandi, verða ekki með í landsleikjunum gegn Suður-Kóreu. Fyrsti leikurinn verður í Laugar- dalshöll mánudagskvöldið 21. desember. Páll Ólafsson, Alfreð Gíslason og Sigurður Sveinsson komast ekki í leikina, en Kristján Arason leikur hins vegar með. í liði Suður-Kóreubúa verða allir þeirra sterkustu menn, þar á meðal markakóngurinn frá heimsmeist- arakeppninni í Sviss, Kang, sá sem sagði Kristján Arason besta hand- boltamann heims fyrr í haust. Það verður því gaman að sjá þessa tvo snillinga etja kappi á fjölum hallar- innar. ■ SIGURÐUR E. Arnórsson var í fyrrakvöld endurkjörinn form- aður knattspymudeildar Þórs á Akureyri, á aðalfundi deildarinar. Með honum í stjóm verða áfram Kristján Daviðsson, varaformað- ur, Jóhannes Már Jóhannesson, gjaldkeri, Guðmundur Svanlaugs- son, ritari, og Hákon Henriksen, Reynir Karlsson og Jón Lárus- son, meðstjómendur. Þá kemur Sigurður Ragnarsson í stjómina í stað Arnalds Reykdal. I PÁLL Samúelsson var endur- kjörinn formaður Skíðafélags Reykjavíkur, sem haldinn var ný- lega. Skíðafélag Reykjavíkur var stofnað 26. febrúar 1914 af hinum þekkta skíðamanni L.H. MöUer. Félagið hefur ávallt lagt aðalá- herslu á skfðagöngu. Skíðafélag Reykjavíkur hefur aðstöðu til æf- inga í gamla Borgarskálanum í Bláfjöllum. Auk þess hefur félagið aðstöðu til fundahalda á Amt- mannsstíg 2. I JACK Charlton hefur verið kjörinn þjálfari ársins á íriandi. Hann stjómar landsliði íra, sem nýlega tryggði sér sæti í úrslita- keppni Evrópukeppni landsliða næsta sumar. ■ BR YAN Hamilton hefur verið rekinn frá Leieester City, en hann hefur verið framkvæmdastjóri und- anfaraa 16 mánuði. Baldvin QuAmundsson verður áfram hjá Þór. ■ PIRMIN Zurbriggen fékk besta tímann í gær er síðasta æf- ingaferðin var fyrir brankeppnina sem fram fer í Val Gardena á Italíu í dag. Hún er liður í heimsbikar- keppninni. Zurbriggen renndi sér niður þessa 3.445 m löngu braut á 0,384 sek. betri tíma en aðal kepp- inautur hans, Marc Girardelli, sem varð annar. Málaóu tilveruna með LACOSTE litum LACOSTE N HERflilF4T>4VEPSUJN LAUGAVEGI 61 - 63 SÍMI 14519 Morgunblaöið/Sverrir Sigurvegarar Hjónakeppnin í keilu fór fram í Keilusalnum í Öskjuhlíð fyrir skömmu. Hér sjást sigurvegaramir, Bima Þórðardóttir og Helgi Ingimundarson. Það var Hótel Örk í Hveragerði sem gaf bikar til mótsins og fengu þau Bima og Helgi helgarferð þangað auk bikarsins, sem þau eru með á myndinni. áUppskeruhátíð knattspyrnudeildar verður haldin laugardaginn 12. desember í sal Þinghólsskóla v. Vallargerðisvöll kl. 14.00 Blikar fjölmennið — Stjómin Símar með skemmtilegum möguleikum DIGITEL 2000 er tónvals- sími með 30 númera valminni, og sjálfvirku endurvali á síðasta núm- eri. í símanum er hátalari og styrk- stillir á talmóttöku. Á ljósaborði geturðu séð hvaða númer er valið hverju sinni. COMÉT BASIS er þægileg- ur tónvalssími með 9 númera val- minni og sjálfvirku endurvali á síðasta númeri. í símanum er há- talari, styrkstillir á talmóttöku og þú getur hækkað og lækkað í við- mælanda þínum. COMÉTMIOE er einfaldur tónvalssími með 10 númera minni og endurvali á síðasta númeri. COMÉT BASIS og DIGITEL 2000 sím- tœkin eru mjög hentug á vinnustöðum og annars staðar, þar sem gott er að geta látið hendur standafram úr erm- um meðan samtal á sér stað. Símtœkin eru með hátalara og hljóð- nema þannig að hœgt er að nota talfærið. handfrjálst með því að láta heymartólið liggja á borði meðan talað er. - PÓSTUR OG SÍMI Þú fœrð þessa úrvals síma í söludeildum Pósts og síma í Kringlunni, Kirkjustrceti og á póst- og símstöðvum um land allt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.