Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 41 Einræðis- ríki fram- tíðarinnar HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út Saga þernunnar eftir Margaret Atwood í þýðingu Ás- laugar Ragnars. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Saga þessi gerist í náinni framtíð í samfélagi sem nefnist Gíleað. Það hefur risið þar sem áður voru Bandaríkin. Gfleað er einræðisríki. Því er stjómað af bókstafstrúar kristnum karlmönnum. í þessu nýja samfélagi eru konur flokkaðar eftir því til hvers þær þykja nýtar, með- al annars: Þemur, Frúr, Ókonur og Hagkonur. Saga þemunnar lýsir geggjuðu samfélagi en athygli vekur að minn- ingar þemunnar um tímabilið fyrir einræðisríkið sýna að ýmislegt mið- ur geðslegt gerðist þá. Fasistaríkið Margaret Atwood SAGA ÞERNUNNAR Gfleað er hræðilegt en það gerir árið 1987 ekki sjálfkrafa stórkost- legt.“ Bókin er 278 bls. að stærð. Setn- ing og prentun: Prentberg hf. Bókband: Félagsbókbandið hf. Skáldsaga eftir Mary Higgins Clark SKJALDBORG hefur gefið út bókina í skugga skelfingar eftir Mary Higgins Clark. í kynningu útgefanda segir m.a. um efni bókarinnar: „Patricia Tray- more er ung, fögur og gáfuð sjónvarpskona. Hún hefur tekið að sér að gera sjónvarpsþátt um öld- ungardeildarmanninn Abigail Jennings sem sækist eftir embætti varaforseta Bandaríkjanna. En þegar Pat tekur að grafast fyrir um fortíð þessarar mikilsvirtu þing- konu kemur ýmislegt ískyggilegt í ljós. Inn í málið fléttast hörmuleg og hálfgleymd atvik úr bemsku Patriciu sjálfrar, voveifleg afdrif foreldra hennar og myrkraverk sem MARY HIGGINS CLARK f SKUGGA SKELFINGAR höggva ískyggilega nærri hinum áhrifamikla og framagjama fulltrúa á löggjafarþinginu." Bók um yfirnátt- úrlega atburði DRAUGAR, svipir og dularfull legri reynslu og að ýmsar sagnir fyrirbrigði nefnist bók sem sem gengið hÖfðu jafnvel öldum Fijálst framtak hf. hefur sent saman áttu við rök að styðjast.“ frá sér. Bókin skiptist í sjö meginkafla í kynningu útgefanda segir m.a.: og nefnast þeir: Hefndarhugur, „Draugar, svipir og dularfull fyrir- Draugabæli, Undur og ógnir, Sjó- brigði er eftir Bretana Nigel draugar, Fardraugar, Vofur af Blundell og Roger Boar. Bókin fjall- valdaættum og Vinir og elskhugar ar um ýmsa yfímáttúrlega atburði í vofulíki. og er hún byggð á miklum athugun- Bjöm Jónsson þýddi bókina, sem um og heimildarsöfnun höfund- er 192 bls., prentunnin í Prentstofu anna. Kom í ljós er þeir voru að G. Benediktssonar en bundin hjá vinna bókina að ótrúlega margir Amarfelli hf. töldu sig hafa orðið fyrir yfímáttúr- --------- J ólagj afirnar og fötin handa honum færðu í HAGKAUP Rúllukragapeysa 2.299 Skór 1.999- <Jakkaföt 3.499- 1.299- Pierre Cardin* 1.199- de la Renta* rakspíri 899 Oscar de la Renta* sápa 499- servorudelld Hagkaups í Kringlunni og Skeifunni HAGKAUP 9i 30980 Reykjavik: Akureyri NjarðvíR Póstsími Forseta Brasilíu af hent trúnaðarbréf HINN 8. desember afhenti Ingvi S. Ingvarsson, sendiherra, José Sarney, forseta Brasiliu, trúnað- arbréf sitt seu sendiherra íslands i Brasilíu með aðsetri i Washington.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.