Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987
C 47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RAOGJÖF OG R^DNINGAR
Ert þú á réttri hillu?
Ef til vill höfum við rétta starfið fyrir þig. Nú
leitum við ma. að eftirfarandi:
Ritara
Við leitum að góðum ritara fyrir lögmanns-
stofu. Viðkomandi þarf að vera góður vélrit-
ari, vanur ritvinnslu, með góða íslensku- og
enskukunnáttu. Byrjunartími um áramót.
Upplýsingar til og með 16. desember.
Jólaafleysingar
Okkur bráðvantar vanan afgreiðslumann í
söluturn í vesturbænum, strax.
Ábendi sf.
Engjateig9, sími 689099.
Opiðfrákl. 9-15.
Öryggisvarsla
Getum bætt við mönnum (konum) til öryggis-
vörslu.
5 daga vakt - 5 daga frí - að mestu næturvinna.
Starfinu fylgir mikil ábyrgð.
Viðkomandi verður að hafa trausta og góða
framkomu, vera reglusamur, stundvís og
geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan starfskraft.
Eiginhandarumsóknum skal skila til öryggis-
þjónustunnar Vara, Þóroddsstöðum v/Skóg-
arhlíð, eða pósthólf 1101, 121 Reykjavík,
fyrir miðvikudaginn 16. desember.
Lögfræðingar
Af sérstökum ástæðum óskar fasteignasala
eftir samstarfi við lögfræðing um almenna
skjalagerð tilheyrandi fasteignaviðskiptum.
Mjög vel staðsett, gott húsnæði og vinnuað-
staða.
Leitað er samstarfs við heiðarlegan, áreiðan-
legan lögfræðing karl eða konu. Upplagt
tækifæri fyrir td. (ungan) lögfræðing, sem
hefur áhuga fyrir að byrja sjálfstætt.
Möguleg aðstaða fyrir tvo lögfræðinga eða
lögfræðing og fulltrúa
Áhugasamir leggi inn til auglýsingadeildar
Mbl. nafn og helstu upplýsingar fyrir 17.
desember merkt: „Gagnkvæmt traust -
4107“ farið verður með umsóknir sem trún-
aðarmál.
Fóstra/starfsmaður
óskast á leikskólann Bæjarból sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
656470.
Félagsmálaráð.
Dagvistarheimili
Kópavogs
Lausar stöður
Dagvistarheimilið Kópasteinn við Hábraut.
Staða fóstru eða starfsmanns með aðra
uppeldismenntun er laus til umsóknar.
Upplýsingar veitirforstöðumaður í síma 41565.
Dagvistarheimilið Kópasel. Staða fóstru eða
starfsmanns með aðra uppeldismenntun er
laus til umsóknar. Opnunartími er frá kl.
07.30-15.00.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84285.
Dagvistarheimilið Furugrund; Staða fóstru eða
starfsmanns með aðra uppeldismenntun er
laus til umsóknar.
Upplýsingar veitirforstöðumaður í síma 41124.
Leikskólinn Fögrubrekku. Staða fóstru eða
starfsmanns með aðra uppeldismenntun er
laus til umsóknar. Um er að ræða 50% starf e.h.
Upplýsingar veitir forstöðumaðurí síma 42560.
Dagvistarheimilið Efstahjalla. Staða fóstru
eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun
er laus til umsóknar.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
46150.
Dagvistarheimilið Grænatún. Staða fóstru
eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun
er laus til umsóknar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
46580.
Auk þess vantar starfsfólk til afleysinga á
heimilunum.
Hafið samband við forstöðumenn og kynnið
ykkur aðstæður.
Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um
störfin í síma 45700. Umsóknum skal skila á
þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi
á félagsmálastofnun, Digranesvegi 12.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
ARTAK° HF.
óskar að ráða 3 smiði vana mótauppslætti.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma 671803
eða 985-20898 næstu daga.
'XMXC
UJJ
\
Tæknimenn
Laus er til umsóknar staða manns með
tæknimenntun hjá Ólafsfjarðarbæ. Þetta er
fjölbreytt vinna sem felst m.a. í því að veita
tæknideild bæjarins forstöðu og gegna starfi
byggingafulltrúa.
Umsóknarfrestur ér til 22. desember 1987.
Umsóknir skal senda til bæjarskrifstofu
Ólafsfjarðar, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
96-62151.
Bæjarstjórinn í Ólafsfirði.
Vinna á skrifstofu
Laus er til umsóknar staða fulltrúa hjá Ólafs-
fjarðarbæ. Fjölbreytt vinna sem felst m.a. í
því að annast útreikning launa og sinna
starfi gjaldkera.
Umsóknarfrestur er til 22. desember 1987.
Umsóknir skal senda til bæjarskrifstofu
Ólafsfjarðar, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
96-62151.
Bæjarstjórinn í Ólafsfirði.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stödur
Hjúkrunarfræðingar
Skurðdeild
Staða aðstoðardeildarstjóra á sviði háls-, nef-
og eyrnaskurðlækninga er laus nú þegar. Sér-
fræðiréttindi í skurðhjúkrun skilyrði.
Umsóknarfresturertil og með 1. janúar 1988.
Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðdeild, þar
fara fram: Almennar skuðlækningar, heila-
og taugaskurðlækningar, slysa- og bæklun-
arskurðlækningar, háls-, nef- og eyrnaskurð-
lækningar.
Slysa- og sjúkravakt
Stöður hjúkrunarfræðinga á slysa- og
sjúkravakt, sem skiptist í móttökudeild og
gæsludeild. Starfsemin einkennist af
víðtækri bráðaþjónustu og þar fer fram mjög
fjölbreytt hjúkrun.
Unnið er á þrískiptum vöktum, semja má um
aðra vinnutilhögun.
Á báðum deildum er skipulagur aðlögunar-
tími. Möguleiki er á dagvistun barna.
Hafir þú áhuga á að starfa með okkur á
Borgarspítalanum, þá er upplýsinga að leita
á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmanna-
þjónustu, í síma 696356.
MF* Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar
Vonarstræti 4 simi 25500
Forstöðumaður
félagsstarfs
aldraðra
Félagsstarf aldraðra hjá Reykavíkurborg aug-
lýsir laust forstöðumannsstarf í Norðurbrún
1, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra.
Starfið felst í daglegri stjórnun, bókhaldi og
skipulagningu á félags- og tómstundastarfi
fyrir Reykvíkinga, 67 ára og eldri.
Góð menntun og reynsla æskileg.
Starfið er laust 1. jan. 1988.
Upplýsingar hjá yfirmanni ellimáladeildar
Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar,
Þóri S. Guðbergssyni, í síma 25500.
Laun skv. kjarasamningi starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð fást
hjá Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar í
Pósthússtræti 9 og skal umsóknum skilað
þangað fyrir 24. des. 1987.
Tölvuvinnsla
Óskum að ráða í starf við tölvuvinnslu í
Reykjavík. Starfið felst í gagnaskráningu og
vinnslu verkefna. Fjölbreytt starf í góðu
umhverfi.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt,
vera fljótur að tileinka sér nýjungar, áreiðan-
legur, tilbúinn að sækja námskeið og takast
á við ný viðfangsefni. Reynsia af tölvuvinnslu
nauðsynleg.
Vinnutími samkomulag.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
18. des. merktar: „P - 3526“.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast frá 1. jan. í almenn skrif-
stofustörf hjá heildsölufyrirtæki.
Við leitum að góðum starfsmanni með góða
kunnáttu og starfsreynslu. Einhver reynsla í
tölvuvinnu æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
18. des. næstkomandi merkt: „Skrifstofu-
störf - 3522“.