Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 51

Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 51 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp og verða til sýnis mánudaginn 14. desember á milii kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir J<l. 17.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTðÐIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 \ TRYGGINGAR BRUiiaBÚT 'ý/S/Æ W Útboð Norðurlandsvegur í Hörgárdal Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 9,0 km, fyllingar 90.000 m3, fláafleygar 20.000 m3, burðarlag 50.000 m3 og tvær steyptar smábrýr 5 m. Verki skal lokið 1. september árið 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. desember nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 11. janúar 1988. Vegamálastjóri. QO ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: „Stöðvarhús - stálgrind". Verkið felst í að smíða og reisa stálburðargrind fyrir hluta stöðvarhúss á Nesjavöllum, nánar tiltekið rafstöö, varmaskiptahús og afloftunarhús. Efnisþyngd í stáli ca. 150 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 5. janúar 1988 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK JAVIKURBORGAR T rikirkjuvt'tji 3 Simi 25800 Útbod - bílageymsla Húsfélagið Kringlan, Kringlunni 8-12, 103 Reykjavík, óskar eftir tilboði í byggingu bíla- geymslu fyrir verzlanamiðstöðina Kringluna í Reykjavík. Bílageymslan verður á þremur hæðum og er grunnflötur hverrar hæðar 4.600 m2 . Steypa á upp bílageymsluna, koma fyrir hita- lögnum, malbika plön, setja upp lýsingu og ganga frá bílageymslunni til notkunar. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Steinsteypa 1.800 m3 Malbik 9.300 m2 Hitalagnir 26.000 m Ljósastæði 500 stk. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu húsfélagsins í Kringlunni, 3. hæð, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 19. janúar 1988, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Húsfélagið Kringlan, Kringlunni 8-12, Reykjavík. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmst hafa í umferðaróhöppum. sem VWGolf árg. 1987 Peugeot 309 Auto 5 dr. árg. 1988 Nissan Sunny árg. 1987 M.B. Colt árg. 1988 Fiat Argenta árg. 1985 Mazda 626 árg. 1986 Mazda 323 árg. 1983 Saab 900 árg. 1981 Mazda 929 árg. 1978 Daihatsu Charmant árg. 1983 Mazda 323 árg. 1981 Subaru árg. 1979 VWGolf árg. 1983 Lada 1500 árg. 1985 Fiat árg. 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 68 53 32 mánudaginn 14. des. frá kl. 12.30 til kl. 16.30. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 17.00 sama dag. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN" AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 26468 %Úái*e& Heilsugæslustöð á Akranesi Tilboð óskast í að reisa heilsugæslustöð við sjúkrahúsið á Akranesi og fullgera hana að utan. Húsið er þrjár hæöir, 579,8 fm að grunnfleti. Gólfplata fyrstu hæðar hefur verið steypt. Verkinu skal lokið 1. mars 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík og hjá Verkfræði- og teiknistofunni, Kirkjubraut 40, Akranesi frá þriðjudegi 15. desember 1987 til 5. jan- úar 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar þriðjudaginn 12. janúar 1988 kl. 13.20. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgarluni 7, simi 26844 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í sorptunnur úr plasti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriöjudag- inn 19. janúar 1988, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK JAVIKURBORGAR Frikirkjuveqi 3 Sirni 25800 Atvinnu- og skrifstofu- húsnæði Til leigu ca. 90 fm. nýtt húsnæði í gamla miðbænum. Sérlega hentugt sem skrifstofu- húsnæði fyrir minni fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 12367. Til leigu um það bil 200 fm skrifstofuhæð á jarðhæð. Frábært útsýni. Sex stórir gluggar. Góð bíla- stæði. Banki og önnur þjónusta í nálægð. Mjög góður staður. Tækifæri fyrir lögfræð- inga og fleiri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiga". Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu 300-400 fm iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði v/Smiðjuveg. Upplýsingar í síma 656692 eftir kl. 19.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu á góðum stað í Austurborginni 50 + 95 + 115 fm húsnæði. Leigist allt saman eða sitt í hverju lagi. Gott útsýni. Snyrtileg aðkoma. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 14556, utah skrifstofutíma í símum 681136 og 20884. Til leigu við Hljómskálagarðinn tvær hæðir. Leigjast sitt í hvoru lagi eða saman. Báðar hæðirnar henta vel til íbúðar eða skrifstofuhalds og eru 90 fm hvor. Leigjast frá áramótum í eitt ár. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. desember merkt: „H - 2217". íþróttafélagið Gerpla í Kópavogi óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara. Æskileg staðsetning er í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í símum 74925 og 74907. íþróttafélagið Gerpla, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Húsnæði óskast fyrir heildsölufyrirtæki. Stærð: Ca. 150-200 fm. Skipting: Ca. Va skrifstofur, 2h fyrir lager (góðar innkeyrsludyr). Svæði: Kópavogur, Garðabær eða Hafnar- fjörður. Upplýsingar: Símar 45788 eða 46407. íbúð óskast Fólagsstofnun stúdenta óskar að taka á leigu íbúð, helst í nágrenni Háskólans. Æskilegur leigutími 3-5 mánuðir. Góöar greiðslur í boði. Upplýsingar í síma 16482 á skrifstofutíma. Félagsstofnun stúdenta, v/ Hringbraut. Sf 651160 ALHLIÐA EIGNASALA Fyrirtækjamiðlun Vantar meðalstórt verktakafyrirtæki á vegum jarðvinnslu og byggingaiðnaðar fyrir góðan kaupanda. Tímapantanir í síma 651160. Gissur V. Kristjánsson hérdðsdómslogmaóuf FTeykjavikurveg 62 Mosfellsbær íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri í síma 666218. Fulbrightstofnunin óskar eftir íbúð á leigu fyrir bandarískan pró- fessor frá u.þ.b. 11. jan. til u.þ.b. 1. júní. Upplýsingar í síma 20830 eða 621481 utan skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.