Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 58
58 e MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 Sverrir Haukur Gunnlaugsson og Guðný taka á mótí íslendingmn langt að komnum til að hitta iyá þeim forseta íslands. Sigrún Sveins- son, ræðismaður og Jón sonur hennar höfðu ekið frá Lugano, nær 500 km leið. Sverrir Haukur Gunnlaugsson er sendiherra íslands þjá U alþjóðastofnunum i Genf. Hér er sendiher- rann( lengst til vinstri) ásamt forstöðumönnum þessara stofnana, sem sátu boð hans tO að hitta forseta íslands. Nsest honum Francis Blanchard, framkvæmdastjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, Halfdan Mahler, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, Jan Martenson, framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu Sameinuðu þjóðanna,Per Kleppe, framkvmdastjóri Friverslunarsamtaka Evrópu, For- seti íslands, Robert Ducret, forseti Genfarkantónu, Arpad Bogsch, framkvæmdastjóri Alþjóðahugverka- stofnunarinnar, Comelio Sommaruga, forseti Alþjóða Rauða krossins, Gerald Hinteregger framkvæmd- atjóri Efnahagsnefndar Evrópu. Samtökin sem ekki eiga þarna fuUtrúa eru Flóttamannastofun SÞ, Alþjóðaveðurfræðistofnunin, Alþjóðafjarskiptasambandið, og tolla og viðslriptasambandið Gatt. Forseti Islands í Forseti íslands, Vigdls Finnbogadóttir, sæmir Sigríði Ott hinni íslensku Fálkaorðu á heimili hennar í Sviss. ótt Vigdís Finnbogadóttir, forseti tslands, væri ekki i opinberri heimsókn til Sviss, þar sem erindi hennar þangað nýlega var formennska í dómnefnd um sjónvarpshandrit, þá fylgdi forsetaheimsókn óhjá- kvænúlega fleira. Eitt af þvi var hið ánægjulega framtak sendi- herra íslands i Genf, Sverris Hanks flnnnlfliigBflftnar og Guðnýjar konu hans, sem lögðu sig fram um að ná tíl allra íslend- inga sem búsettir eru í Sviss og buðu þeim ásamt framkvæmda- stjórum og forsetum alþjóða- stofnananna eUefu sem hann hefur á sinni könnu, sendiherr- um Norðurlanda og Friverslun- arbandalagsins og aðstandend- um sjónvarpssamkeppninnar, til að hitta forseta tslands í sendi- herrabústaðnum. Mun það vera f fyrsta skipti sem íslendingamir koma svona saman, enda engin skrá til yfir íslendinga í Sviss. Mættu að mér skilst um 70-80 íslendingar þar búsettir eða viá nám. óku sumir allt að 500 km í veisluna frá ítalska Sviss eða efndu til hópferðar í áætlunarbíl frá hinu þýskumælandi Zurich. Af máli manna sem þama hittust mátti greina furðu á að svo stór hópur V-Islendinga skyldi reynast starfandi í þessu landi, auk ánægjunnar með að hittast og kynnast. Var haft á orði að stofna þyrfti einhverskonar íslendingasamtök þótt fólk væri dreift. Og síðar hafði norskur blaða- maður þar búsettur á orði að hugmyndir væm uppi um að stofna tii félagsskapar Norðurlandabúa í Sviss og þá gott að vita af svo mörgum íslendingum. Þannig hátt- ar í Sviss að íslenski sendiherrann gagnvart því landi situr í Bonn, en Sverrir Haukur er sendiherra hjá öllum alþjóðastofiiunum í Genf, sem íslendingar eru þáttakendur í. Annað erindi sem viðkom íslandi sérstaklega, rækti forseti íslands í þessari ferð. Lagði leið sína upp í Alpaijöllin til Leysin til að heiðra Sigríði Ott með íslensku Fálkaorð- unni, auk þess sem hún heimsótti merka staði í Genfarkantónu og Genfarborg og skoðaði starfsemi Evrópusamtaka útvarpsstöðva og svissneska sjónvarpsins. Birtast hér nokkrar svipmyndir er blaðamaður Mbl. tók við þau tækifæri. Sigríður Ott er Vestur-íslensk kona, sem býr ásamt bandarískum manni sínum, Fred C.Ott, í Qallabæ í 1500 metra hæð í Ölpunum. Óþarfi er að kynna hana í lÖngu máli, þvf nýlega birtist hér f blaðinu viðtal við þau hjónin frá fréttaritara blaðsins í Sviss. Frá Genf er um hálfs annars tíma akstur til Leysin, ekið norðan við Genfarvatn og fyrir endann á því áður en beygt er inn í einn dalanna svokölluðu sem skera sig inn í Alpafjöllin að norðan og síðan snýr vegurinn sig upp snar- bratta hlíðina upp í þennan dæmi gerða svissneska íjallabæ. Það var fagurt þennan dag frá bænum með gulnuðu laufi á trjánum og snjó á jörðu og tindum Alpafjalla upp úr þokunni á dalbotninum. Þama höfðu Otthjónin sett upp alþjóðleg- an menntaskóla og alþjóðlegan gagnfræðaskóla eftir stríð, í göml- um berklahælum og hótelum fyrir ættingja berklasjúklinga sem höfðu misst hlutverk sitt eftir að meðlul komu og ekki lengur það ráð best að senda berklasjúklinga á hæli uppi í Qöllum. Sigríður fyrst rekið alþjóðlegar sumarbúðir fyrir ungl- inga meðan maður hennar skipu- lagði kennslu fyrir böm hermanna í Evrópu. Skólamir em enn reknir þama. Þau Sigríður og Fred gerðu þá að sjálfstæðu sameignarfélagi og settust í helgan stein í fallega svissneska húsinu sínu í bænum. En sonur þeirra er skólastjóri gagn- fræðaskólans. Þama tóku þau Eiginmaðurinn Fred C.Ott, börnin og bamabömin umkringja Sigriði Ott er hún hefur tekið við Fálkaorðunni úr hendi forseta íslands. Vigdis Finnbogadóttir, forseti íslands, skoðar hið fræga úrasafn i Genf, þar sem safn- vörður sýnir henni elstu úr í heimi, frá 16. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.