Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 66

Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 66
rx MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 66 C , 'i-------- í FERLEGRIKLÍPU MICHAEl KEATON Just a wecKs a*ro, not>ody «v*n cared if they wcr* »lív«. Now «v«f ybody wants them d«ad. Dangcr neuer lell ta lunny. ijXítp•• Harry Berg er blankur, skuldugur og fráskilinn. Rachel Dobbs þráir að verða einkaspæjari. Fyrir nokkrum vikum vissi enginn um þau, en skyndilega keppast allir við að koma þeim í gröfina. Sprenghlægileg, hörkuspennandi og eldfjörug mynd með Michel Keaton (Mr. Mom), Rae Dawn Chong og vini okkar Meatloaf sem er enginn nýgræðingur i kvikmyndaleik (The Rocky Horror Picture Show). Tónlist: Miles Goodman, Meatloafo.fi. Leikstj.: Roger Young. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO | Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. □J DOLBY STEREO ALrr ÁHREINU MEÐ &TDK V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! í GAMLABÍÓ LEIKARAR: Róbert Arnfinnsson. Rúrik Haraldsson. Hjalti Rögnvaldsson. Halldor Björnsson. Hákon Waage. Ragnheiður Elfa Amardóttir. Leikstj.: Andrés Sigurvinsson. Þýðing: Elisabet Snorradóttir. Lcikmynd: Guðný B. Richards. Lýsing: Alfreð Bóðvarsson. Frum. 6. jan. '88. Z. sýn. 8. janúar. 3. sýn. 10. janúar. 4. sýn. 11. jan. Aðeins 14 sýningar. Forsala i sinu 14920. SÝNIR: HINIRVAMMLAUSU ;iu ★ ★★★'/, SÓL. Timinn. — ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. „Sú besta á hvíta tjaldinu hérlendisáþessu ári." DV. Leikstjóri: Brian De Palma (Scarface). Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Nlro, Sean Connery. Sýnd kl. 10. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd mánudag kl. 5.05,7.30 og 10. Mynd sem spáð er fjölda Óskarsverðlauna 1988! JOLATONLEIKAR KL. 3 OG 5. LEIKFRLAG REYKlAViKUR SÍM116620 cftir Birgi Sigurðsson. Næstu syningar: sun. 27/12, þri. 5/1, mið. 13/1, lau. 16/1, fim. 21/1, sun. 24/1, lau. 30/1. MIÐASALA Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í síma 1-66-20 og á virkum dögum frá kl. 10.00 og frá kl. 14.00 um hclgar. Miðasalan í Iðnó er opin daglcga fram á Þorláksmessu kl. 14.00-17.00 ncma um helgar kl. 14.00-16.00. Sími 1-66-20. SÍLDIN ER KOMIN! eftir Barrie Keefe. Nxstu sýningar fim 7/1, lau. 9/1, fim. 14/1, sun. 17/1 (ld. 15.00|, sun. 17/1 (kl. 20.30), mið. 20/1, lau. 23/1, fös. 29/1. ALGJÖRT RUGL cftir Christopher Dorang i þýðingu Birgis Sigurðssonar. Lcikstj. Briet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Goðrún Gísladóttir, Harald G. Har- aldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstnr Leó Gunnarsson. Frnm. miðv. 30/12 kl. 20.30. Nsestu sýningar lau. 2/1, sun. 3/1, mið. 6/1, fós. 8/1, sun. 10/1, þri. 12/1, fös. 15/1, þri. 19/1, fós. 22/1, fim. 28/1, sun. 31/1. I»AK M.iVl JíLAEYjv KIS í lcikgcrð Kjartans Ragnarss. cftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. Nrestu sýningan mið. 13/1,lau. 16/1, Íim21/l,sun. 24/1, mið. 27/1, lau. 30/1. nýr íslenskur sóngleik- ur eftir: Iðunni og Kristinu Stcinsdaetur. Tónlist og söngtextar cftir: Valgeir Guðjónsson. Leikstj.: Þórann Sigurðardóttir. Útsetn. og stjóm tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hrcyfingar: Hlif Svavars- dóttir og Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikarar: AJda Arnardóttir Stúlka Andri Órn Clausen Laganemi Bryndis Petra Bragadóttir Jósa Eggert Þorleifsson Lilli Gnðrnn Marinósdóttir Lóa Gnðrnn Ásmundsd. Málfríður Hanna María Karlsdóttir Hulla Hinrik Ólafsson BiIstjorio.fi. HjálmarHjálmarsson Konni IngólfurStefánsson Siggio.fl. Jón Hjartarson Ofeigur Jón Signrbjörnsson Bcrgmundur Karl Guðmundsson Yfirvaldið Karl Ágúst Úlfsson Sprengur Kjartan Ragnarsson Málarí Margrét H, Jóhannsd. Guðríður Ólafia Hrönn Jónsdóttir Jökla Pálína Jónsdóttir Stúlka Sigrún Edda Björnsdóttir Villa Soffia Jakobsdóttir Sigþóra ValdimarÓrnFlygenring Ponni Þór H. Túlinius ÓIi Hliómsveitina skipa: Arni Scheving, Birgir Bragason, Björgvin Gislason, Jóhann G. Jó- hannsson, Pétnr Grétarsson o.fl. VERTÍÐIN HEFST 10. JANÚAR í LEIKSKEMMU L.R. VIÐ MEIST- ARAVELLI. Sýningar í janúar 1988. sun. 10/1, fim 14/1, fös 15/1, sun. 17/1, þri 19/1, mið. 20/1, fös. 22/1, lau. 23/1, fim. 28/1, fös. 29/1, sun. 31/1. Munið gjafakort Leikfélagsins. Ovenýuleg og skemmtileg jólagjöf. Góðan daginn! ' NORNIRNAR FRÁ EASTWICK Sýnd 7 og 9. a '<& LAGA- NEMINN Sýndkl. 5og11. toiccecé Sími 11384 — Snorrabraut 37 Fnimsýnir fyrri jólamyndina 1987. Frumsýning á ævintýramyndinni: Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LEYNILÖGGUMÚSIN HEfÐARKETHRNIR BASIL 0 Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 100. Hin sigilda teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 100. Ivtívsöfíis Ahð DíkMaas FLODDER FiMlÚHlM „Stórgóð. Frú Flodder er hreint út sagt óborg- anleg; ég mæli eindreg- ið með þessari mynd". GKR.DV. Aöalhlutverk.: Nelly Frijda og Huub Stapel. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hér er hún komin hin splunkunýja og stórskemmtilega ævintýra- mynd SAGAN FURÐULEGA, sem er í senn full af fjöri, gríni, spennu og töfrum. SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYND Á FERÐINNI. Eri. blaðad.: J.S. ABC-TV segin HÚN ER HRÍFANDI, FYNDIN OG SPENNANDI OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN I LANGAN TÍMA. Aðalhlutverk: Robin Wright, Caiy Elwes, Peter Falk, Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner. Idolbystereo Fullveldisfagnaður ís- lendinga íKarlsruhe Stuttgart. Frá Helga B. Sæmundssyni fréttaritara Morgunblaðsins. FELAG Islendinga í Karlsruhe hélt fullveldis- fagnað, sem fór að vanda vel fram með borðhaldi, ræðum, söng og dansi. Formaðurinn Eggert B. Guðmundsson minntist 30 ára afmælis félagsins á þessu ári og bauð gesti velkomna. Þeir voru alls 108 frá Tiibingen, Stuttgart, Mannheim og Heidelberg í Þýskalandi, en auk þess frá Aust- urríki, Sviss, Frakklandi; Noregi og íslandi. I Karlsruhe eru nú búsett- ir um 40 íslendingar. Formenn íslendingafé- laganna í Karlsruhe og Stuttgart hafa orðið ásáttir um verkaskiptingu í há- tíðahöldum. Samkvæmt því á Stuttgart að sjá um jólatrésskemmtun fyrir börn með íslenskri guðs- þjónustu og jólasveini frá íslandi, Stuttgart að sjá um þorrablót í febrúar, Karlsruhe og Stuttgart að halda sameiginlega uppá 17. júní, sem undanfarin ár hefur verið fagnað með útiskemmtun á hestabú- garði í Svartaskógi, og Karlsruhe á svo að sjá um 1. desember. Nýi konsúllinn í Stuttg- art, frú Emmy Hartmann, sem tók við titlinum í sum- ar eftir lát eiginmanns síns, dr. Hartmann, hélt áfram góðum sið að senda kveðjur og peningagjöf til hátíðahalda. Samkomur þessar verða æ vinsælli ár frá ári og þjóna vel því hlutverki sínu að stuðla að samheldni ís- lendinga erlendis og efla tengsl þeirra við Island, auk þess að styrkja viðhald á íslenskri menningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.