Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 72

Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 72
■J2 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 73. MUNÐ AÐ AFHENDA IAUNAGREÐANOA Skattkort hafa verið send til allra sem verða 16 ára og eldri á árinu 1988. Skattkortin eru lykill að réttri stað- greiðslu opinberra gjalda og þess vegna mikilvægt að notkun þeirra og meðferð sé öllum Ijós. • Lesið upplýsingamar og leiðbeiningamar sem fylgja skattkortinu vel. • Efþiðhafiðeitthvaðviðpersónuleguupplýs- ingamar að athuga þá hafið samband við næstaskattstjóra. • Ef þið viljið nýta ykkur möguleika á auka- skattkorti, þá er best að sækja strax um það hjáskattstjóra. AUKASKATTKORT Þeir sem nýta ekki persónuafslátt sinn á einum vinnustað, vinna ef til vill á fleiri stöðum eða vilja afhenda maka sínum ónýttan per- sónuafslátt, getafengið aukaskattkort. Þeir fylla þá út umsóknareyðublað og snúa sér með það til næsta skattstjóra. Á auka- skattkortum er mánaðarlegum persónuafslætti skipt niður á kortin í þeim hlutföllum sem launa- maðuróskar. MEÐFERÐ SKATTKORTS Afhendið launagreiðanda ykkar skattkort- ið sem fyrst til vörslu. Ef hann hefur ekki skatt- kortið við útborgun launa fæst ekki persónu- afsláttur og fullt skatthlutfall (35.2%) verður dregið af launum. Launagreiðanda ber að varðveita skatt- kortið og hann ber ábyrgð á því á meðan það er íhansvörslu. Þegar skipt er um vinnustað er skattkortið sótt og afhent nýjum launagreiðanda. Þeir sem vinna ekki utan heimilis varðveita kort sín sjálfir ef maki nýtir ekki persónuafsláttinn. Án skattkorls -enginn persónuafsláttur RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.