Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.55 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Eilíf jól (Christmas Every Day). Bandarískteiknimynd. 18.25 ► Súrt og sœtt (Sweet and Sour). Astralskur myndaflokkur. 18.50 ► Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 ► As- laug — Teikn- ingar einhverfrar stúlku. C0M6.40 ► Kraftaverkið íkolanámunni (The Christmas Coal Mine Miraole). Verkföll og áhyggjur af atvinnuöryggi námuverkamanna setja svip sinn á jólahald Sullivan-fjöl- skyldunnar. Einungis með ást og samheldni geta þau sigrast á erfiðleikunum. Aðalhlutverk: Barbara Babcock og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Jud Taylor. 18.15 ► A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matreiðir.rjúpur í nýársmatinn. 18.45 ► Lfna langsokkur. Leikin mynd fyrir börn og unglinga sem gerð er eftir sögu Astrid Lindgren. Seinni hluti. 19.19 ► 19.19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■O. TF 19.30 ► - Staupasteinn (Cheers). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► - Fróttirog veður. 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 20.40 ► Biðin langa — Brot úr sögu Geysisslyssins 1950. Geysisslysið á Vatnajökli vakti gifurlega athygli á sínum tíma, bæði heima og erlendis. Fjallað er um þennan atburð í myndum og máli. 21.40 ► ArfurGulden- burgs (Das Erbe der Guldenburgs). Áttundi þáttur. Þýskurmynda- flokkur ifjórtán þáttum. 22.25 ► Jólarokk i Montreux (Montreux Christmas Rock Spec- ial). Svissneskur tónlistarþáttur. 23.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. STÖD 2 19.19 ► 19.19 20.45 ► Ótrúlegt en satt (Out of This World). Gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hefuróvenjulega hæfileika. 4SÞ21.10 ► Hunter. Huntererákærðurfyrir að hafa beitt leigumorðingja fantabrögðum. 4SÞ22.00 ► Heiðursskjöldur (Sword pf Honor). Vönduð framhaldsmynd í 4 hlutum. Þriðji hluti. Ástarsamband tveggja ungmenna á umbrotatímum. Þegar hannferað berjast í Víetnam og hún te.kur þátt í mótmælum gegn striði reynir mjög á samband þeirra. Aðalhlutverk: Andrew Clarke. 4SÞ23.35 ► Áhöfnin á San PablofThe Sand Pebbles). Að- alhlutverk: Steve McQueen,' Candice Bergen og Richard Crenna. 2.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirli* kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak. 9.30 Upp úr dagmálurtj). Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tílkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 j dagsins önn. Umsjón: Lilja Guð- mundsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Buguð kona" eftir Simon de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir les þýðingu sina (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Af mörgu er að taka í hátíðar- dagskrá ljósvakamiðlanna og því neyðist ljósvakarýnirinn til að velja og hafna. Fer ekki hjá því að ýmis ágæt dagskráratriði verði skorin við trog, en ég hef ákveðið að fjalla hér í fáum orðum um þtjú atriði úr dagskrá sjónvarpsins; í fyrsta lagi um barnadagskrána, í öðru lagi um Atómstöðina og í þriðja lagi um nærmynd Jóns Ottars af honum Erró okkar blessuðum. Barnadagskrá Á annan í jólum var á dagskrá ríkissjónvarpsins 85 mínútna löng sjónvarpsmynd, Hár Sólkonungsins, er var gerð eftir samnefndu ævin- týri Grimmsbræðra í samvinnu evrópskra sjónvarpsstöðva. Að mínu mati var þessi mynd fimlega spunn- in og náðist að fanga hinn gamla, góða ævintýraljóma er mætti nú sveipa börnin í ríkara mæli. En sá 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Haydn, Liszt og Rossini. a. Sinfónía nr. 94 „The surprise" eftir Joseph Haydn. Hljómsveitin „Phil- harmonia Hungarica" leikur, Antal Dorati stjórnar. b. Ungversk rapsódía nr. 5 í e-moll eftir Franz Liszt. Fílharmóníusveit Berlinar leikur, Herbert von Karajan stjórnar. c. „Vilhjálmur Tell", forleikur eftir Gio- acchino Rossini. Filharmóníusveit Berlínar leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggða- og sveitastjórn- armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá 14. desember.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 „Síöbúin sendiferð", saga frá Afriku eftir Ama Ata Aido. Anna María Þórisdóttir þýddi, Guðný Ragnarsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Gifting" eftir Nikolaj Go- gol. Þýðandi: Andrés Björnsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. (Áður flutt 1962 og 1973.) Leikendur: Guðrún galli var á gjöf Njarðar að ekki var talað inná myndina. Þennan sama dag voru á dagskrá Stöðvar 2 all- margar brúðu- og teiknimyndir, allar með íslensku tali og reyndar var síðar um daginn Kardimommu- bærinn á dagskrá ríkissjónvarpsins og fylgdi íslenskt tal. Er ekki kom- inn tími til, ágætu alþingismenn, að setja lög um að ástkæra ylhýra skuli hljóma með hverri bamamynd? AtómstöÖin Þeir ríkissjónvarpsmenn hafa ver- ið býsna iðnir við að endursýna íslenskar kvikmyndir um hátíðirnar. Sannarlega þarft framtak því ekki veitir af að styrkja innlenda kvik- myndagerðarmenn og svo er fróð- legt að skoða þessar myndir uppá nýtt ef svo má að orði komast. Undirritaður átti því láni að fagna að fjalla hér í blaðinu um frumsýn- ingar sumra þeirra mynda er nú eru endursýndar í ríkissjónvarpinu og Stephensen, Nina Sveinsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haralds- son, Helga Valtýsdóttir, Valur Gíslason, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason og Eydis Eyþórsdóttir. 23.40 l'slensk tónlist. a. „Tilbrigði um íslenskt þjóðlag" eftir Jórunni Viðar. Lovísa Fjeldsted leikur á selló og Jórunn Viðar á píanó. b. „íslenskir dansar" op. 11, nr. 1—4 eftir Jón Leifs. Selma Guðmundsdóttir leikur á píanó. (Hljóðritanir Rikisút- varpsins). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morg.ni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigíússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veöri, umferð og færð og litiö I blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við flestra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón ekki fer hjá því að ískri í heilatötr- inu er sum ummæiin rifjast upp. En eitt er víst að ekki var á sínum tíma borið oflof á Atómstöðina! Erró Hingað til hefir hann Erró okkar verið nánast þjóðsagnapersóna og ekki fölnaði ævintýraljómi þessa töframanns íslenskrar myndlistar er hann barst okkur í Nærmynd Jóns Óttars er sýnd var á jóladag eða geta menn ímyndað sér hvílíkur ofurkraftur fylgir manni er situr árum saman að sumbli til þrjú eða §ögur að nóttu, en snýr svo til vinnu með íslenskt lýsi í æðum eldsnemma hvern morgun og smíðar einhver mestu nákvæmnisverk heimslistar- innar. Slíkt afl er ofurmennskt og það er athyglisvert að þrátt fyrir að Nærmynd Jóns Óttars væri að mínu mati nærfærnasta ljósvaka- mynd er okkur hefir hingað til borist af meistaranum þá fölnaði Hafstein. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menn- ingu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulpson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og- spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og slðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. ævintýraljóminn ekki, þvert á móti ljómar hann undursamlegri en nokkru sinni fyrr. En svo lesetydur haldi nú ekki að undirritaður sé haldinn Errómaníu þá vil ég spyrða hér við lofið smá athugasemd við grein er ég ritaði síðastliðinn miðvikudag um ferð ríkissjónvarpsmanna til Lille í Frakklandi, þar sem þeir fylgdust með uppsetningu Errós á risamynd- verki í ráðhússal borgarinnar. Athugasemdin snertir reyndar ekki greinina sem slíka heldur þá fullyrð- ingu þeirra ríkissjónvarpsmanna, að hið 100 fermetra ráðhúsmálverk Errós sé stærsta málverk íslensks myndlistarmanns. Hið rétta er að freskómynd Baltasars í Víðistaða- kirkju spannar 200 fermetra en þótti nú samt ekki fréttnæm í ranni ríkissjónvarpsins er hún leit dagsins ljós. Ólafur M. Jóhannesson Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 7^00 Baldur Már Árngrimsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist, fréttir. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinnog Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl... Fréttir kl. 8. 9.00 Gunhlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. ( kvöld: Jóhanna Linnet söngkona. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Tón- listarþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 KÍR. 15.00 MS. 18.00 FB. 21.00 FG. 24.00 IR. Leikið til kl. 4.00. HUÓOBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldar- tónlistin ræður ríkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. Hátíðardagskráin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.