Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 11 Nemendur fornáms í Núpsskóla: Stóðust prófin með ágætum sem einn maður Núpi, Dýrafirði. VIÐ Héraðsskólann að Núpi eru nú starfrækt- ar 3 bekkjardeildir, þ.e. 9. bekkur, tveggja ára framhaldsdeild og fornám. Nú fyrir jólin útskrifuðust fyrstu nemendurnir af fomáms- braut eftir að skólinn hóf starfsemi að nýju. Nú fyrir jólin luku nemendur fomáms sem voru 7 talsins sínum prófum. Stóðust þau prófin með ágætum sem einn maður. Árangur þeirra var sérlega glæsilegur þegar til þess er tekið að þau em í hópi þeirra unglinga sem annað hvort hafa fallið á grunnskólaprófi eða ekki lokið því af öðmm orsökum og að námstími annarinnar var stuttur eða aðeins 11 vikur. Mörg þeirra höfðu orðið fráhverf námi á efri bekkjum gmnn- skólans en rekið sig á mikilvægi þess að ljúka gmnnskólanáminu. Munu þau nú geta hafið nám í hvaða framhaldsskóla sem er og þar með opnað fyrir sér dyr sem lokaðar vom áður. Lengi hefur það loðað við Núpsskóla að vera talinn geymslustaður fyrir vandræðaunglinga, einkum þá sem ekki tolla í skólum á höfuð- borgarsvæðinu. Nú virðist blaðinu snúið við, stærsti hluti nemenda er úr V-Ísaíjarðarsýslu eða Vestfjörðum. Eins sýndu þessir nemendur að þróunin í námsárangri er að snúast á réttan veg. Mun ætlun skólans að taka við nýjum nemend- um í fomám eftir áramótin. - Kári Þeir nemendur sem luku fornámsbraut í Núpsskóla. Morgunbiaðið/Kári Jónsson [IJUO. 900' ♦ ♦ * * * ♦ .» ::::::: ÍNNI-WOMBuR [s'ví FBLYS KULUBLY' >••>>*•• :M ■? 0 - 3 ÓLiR * ♦:.♦>:*. ►........ ►♦X*♦♦ .> *♦ ♦.*•• •♦•♦>•♦•«>•••1 >•>*♦* *»..»«».*i v> *! >«•»**♦> ♦»■■» i ÍHANOBLYS *♦;»**>♦ * ♦•♦♦.♦♦ >♦•>>♦•i *{** • * ♦♦ i •••>•••». (♦ • « ♦ ♦ • < . (•**»>♦.*, ipr’ ::::::: ,•■*••* » * ♦ ■ r '*<•.♦♦ > «.:< ♦■♦ :::::::::: >♦ % 1400-p PpHOO-1 VAXBLYJ.. •••>«••*>>.. QPIÐ 28., 29., 30. DES. TIL KL. 18.30, GAMLÁRSDAG TIL KL. 12.00. Ánanaustum, Grandagarði 2, símar 28855 - 13605. Til skipa: Pains Wessex línubyssur, svifblys og handblys - vörur með gæðastimpli. FariÖ varlega. GleÖilega hátíÖ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.