Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur 29. desember, sem er 363. dagur ársins 1987. Tómas- armessa. Árdegisflóð í Reykjavík ki. 1.27 og síð- degisflóð kl. 13.54. Sólar- upprás í Rvík. kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.38. Myrkur kl. 16.55. Sólin er í hádegi- stað kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 21.15 (Almanak Háskóla íslands.) Sjá hinn alvaldi Drottinn kemur sem hetja, og arm- leggur hans aflar honum yfirráða. (ies. 40,10.) 16 LÁRÉTT: — 1 tryggur, 5 bókar, 6 heylaupur, 7 kind, 8 rúmið, 11 pipa, 12 tónverk, 14 þvættingur, 16 hotta á. LÓÐRÉTT: — 1 kominn tími til, 2 skapvond, 3 á húsi, 4 mynni, 7 þjóta, 9 kvæði, 10 slæmt, 13 mán- uður, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vestur, 5 kú, 6 tjó- nið, 9 rak, 10 LI, 11 ur, 12 ull, 13 nafn, 15 ógn, 17 sólina. LÓÐRÉTT: — 1 vetrungs, 2 skók, 3 tún, 4 riðiil, 7 jara, 8 ill, 12 ungi, 14 fól, 16 NN. Q/\ ára afmæli. í dag, 29. Ovl desember, er áttræður Ólafur Magnússon, húsa- smíðameistari frá Lækjar- koti í Borgarhreppi, Dalbraut 20 hér í bænum. Hér í Reykjavfk hefur hann lengst af starfað. Iðnskóla- húsið var síðasta nýbyggingin sem hann vann við. Hann og kona hans, Helga Guðmunds- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Vesturbergi 115 í Breiðholtshverfí, eftir kl. 16 í dag, afmælisdaginn. QA ára afmæli. Hinn 2. ÖU janúar næstkomandi er áttræður Helgi Jakobsson, Mýrum 11 á Patreksfirði. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. P A ára afmæli. Á nýárs- eJvl dag, 1. janúar nk., verður fímmtugur, Páll Ól- afsson, Kirkjuvegi 13 í Keflavík. Hann og kona hans, Gróa Hávarðsdóttir, ætla að taka á móti gestum í húsi Karlakórs Keflavíkur 2. janúar nk. milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spárinngangi í gærmorgun að veður færi hlýnandi á landinu. Norður á Akureyri hafði verið 9 stiga frost í fyrrinótt. Hér í bænum var frostlaust og var hiti tvö stig og lítils- háttar úrkoma. Hún varð aftur mest 221 millimetri austur á Kambanesi. Ekki sá til sólar í Reykjavík á sunnudaginn. Snemma í gærmorgun var 32 stiga gaddur vestur í Frobisher Bay. Frost var 8 stig í Nuuk, hiti eitt stig í Þránd- heimi, frost 14 stig í Sundsvall og 12 stig var það í Vaasa. Framandi veislumatur Klúbbur matrdðrinmelstara, sem nefnisí Fraipandi, hefur bent á aö vannýttir séu stofn- ar vifltra fugla í landimi, sem gaetu veriö góöirtil matar. MÍxjefna þeir lóur, spóa, þresti og kjóa, einnig innmat einS og hóstarkirtla. Þetta lít- ursvoseróégætlegaútá pappírnum.þóttekkirenni beint mimnvatn viðþátil- hugsun aö teggja lóur sér til KENN A R AHÁSKÓLI ís- lands. í tilkynningu í Lög- birtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu seg- ir að Hjalti Hugason hafí verið skipaður lektor í kristin- fræðum og trúarbragðasögu við Kennaraháskóla íslands og tekur hann við starfínu nú um áramótin.________ SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn lagði Jökulfell af stað til útlanda. Álafoss kom að utan. Hekla fór í strandferð og togarinn Hjör- leifur hélt aftur til veiða. Þá kom leiguskipið Dorato að utan og olíuskip kom og lauk affermingu þess í gær. í gær fór Goðafoss á ströndina og togarinn Snorri Sturluson hélt til veiða. Esperanza fór á ströndina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Fjallfoss kom að utan annan dag jóla. Á sunnudag kom ísberg að utan og átti að fara á ströndina í dag. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó: tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. MORGUN BLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM DÓMKIRKJUKLUKKAN. Að gefnu tilefni viljum við taka fram við bæjarbúa, 'að korterslög dómkirkjunnar Ihafa verið stöðvuð vegna margendurtekinna beiðna fólks, sem nærri Dómkirkj- unni býr. Fyrir bæjarráði liggur nú að athuga hvort þessi slög skuldi takast af eða ekki — og fyrr en sá úrskurður er kominn verð- ur engu breytt. í sambandi við þetta viljum við taka það fram að Dómkirkju- klukkan er ekki biluð. Reykjavík, 10. desember 1937. Magnús Bei\jaminsson & Co. Æí[!»,_ I ^fGrMÚtJD .(iWU-—- Já- 8-> Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. desember til 31. desember, að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni Iðunn. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudaa. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlæknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands verö- ur um jólin og áramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539- símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. " Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfrótth endur- sendar, auk þess sem sent er fráttayfirllt liðinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahÚ8Íð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud:—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasofn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. ki. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. HÚ8 Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.