Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Jólaskemmtun verður haldin á Sundlaugarvegi 34, nýja Farfuglaheimilinu, á vegum Farfugla og Þjóðdansafé- lagsins, laugardaginn 2. janúar 1988 kl. 15.00. Miðasala við inn- ganginn. Allir velkomnir. Nefndirnar. Hjáipræðis- herinn Kirkjustræti 2 l' dag þriðjudag kl. 20.00 Nor- rænn jólafagnaður. Skúli Svavarsson, kristniboði, talar og ungt fólk syngur. Veitingar. (Hátíð- in fer fram á Skandinavísku). Miðikudag 30. desember kl. 15.00: Jólafagnaður fyrlr börn. Séra Guðni Gunnarsson skóla- prestur kemur I heimsókn. Gott I poka og veitingar. Allir velkomnir. Tónleikar í Bústaða- kirkju TÓNLEIKAR verða í Bústaða- kirkju miðvikudaginn 30. desember. A tónleikunum leika þau Valur Pálsson og Mona Sandström verk eftir Bach, Stravinsky, Rachman- inov, Zbinden, Beethoven og Bottesini. Þau hafa bæði nýlokið einleikaraprófi frá Sibelíusar- akademíunni í Helsinki og eru þetta fyrstu tónleikar þeirra hér- lendis. Tónleikarnir hefjast kl. 19.00. Valur Pálsson og Mona Sands- tröm verða með tónleika í Bústaðakirkju miðvikudaginn 30. sember. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar “t* fundir — mannfagnaöir Jólaball sunnudaginn 3. janúar Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 3. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi, Ármúla 9. Miðasala hefst 28. desember á skrifstofu VR í Húsi verslúnarinnar. Miðaverð er kr. 350,- fyrir börn og kr. 100,- fyrir fullorðna. Pantanir teknar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag þriðjudaginn 29. desember kl. 2. e.h. í Borg- artúni 18, 2. hæð. Fu.-.darefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lögmenn Jólatrésskemmtun LMFÍ verður haldin í dag, þriðjudaginn 29. desember, í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða verður frá kl. 9.00- 12.00 á skrifstofu félagsins. Lögmannafélag íslands. bátar — skip Nýtt stálfiskiskip Til sölu nýr stálbátur smíðaður 1987. Bátur- inn er frambyggður og útbúinn fyrir togveið- ar. Lengd 18,7 m, breidd 6,0 m, dýpt 2,9 m. Aðalvél 550 ha Caterpillar, skrúfuhringur. Mögulegt að taka eldri trébát uppí kaupin. Báturinn er til afhendingar strax í Svíþjóð. Eignahöllin HverfisgöluTB Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr Fiskiskip Til sölu: 40 brl. frambyggður stálbátur. 26 brl. eikarbátur. 26 brl. stálbátur. 17 brl. frambyggður eikarbátur. Vantar 100-150 t. bát fyrir góðan kaupanda. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Reykjavík, sími 91-622554, hs. 91-34529. tilkynningar Styrkir úr vísindasjóði Vísindaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki Vísindasjóðs árið 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamála- ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsækjendur geta leitað upplýs- inga hjá Sveini Ingvarssyni, líffræðingi, (í s. 99-6551 eða 91-685140), vegna umsókna til Náttúruvísindadeildar og Líf- og læknis- fræðideildar, og hjá Þorleifi Jónssyni, bókaverði, (í s. 91-671938 (heima), 91-16864 og 91-694328), vegna umsókna til Hug- og félagsvísindadeildar. Formenn deildarstjórna eru Þórir Kr. Þórðar- son, prófessor (Hug- og félagsvísindadeild), Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur (Náttúruvísindadeild) og Gunnar Guðmunds- son, prófessor (Líf- og læknisfræðideild). Umsóknarfrestur er til 1. febrúar, og skal skila umsóknum merktum viðkomandi deild til Vísindasjóðs, menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir þann tíma. Vísindaráð. Leyf isveitingar fyrir daggæslu barna á einkaheimilum hefjast að nýju 1. janúar til 1. mars 1988. Vakin er athygli á því að skortur er á dag- mæðrum í eldri hverfum borgarinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Dagvistar barna í Hafnarhúsinu v/Tryggva- götu. Nánari upplýsingar í síma 27277. Námsstyrkir í Bretlandi Bresk stjórnvöld bjóða fram styrki til náms eða rannsókna við háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bretlandi skólaárið 1988-89. Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu skólagjalda að einhverju eða öllu leyti. Um- sækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi eða gera ráð fyrir að Ijúka því fyrir 30. septem- ber nk. Styrkir verða eingöngu veittir þeim sem hafa tryggt sér námsvist en tekið verð- ur á móti umsóknum þó svo að staðfesting á því liggi ekki fyrir. Umsóknir sendist brezka sendiráðinu á eyðu- blöðum sem þar fást fyrir 26. febrúar 1988. Nánari upplýsingar eru veittar í sendiráðinu, Laufásvegi 49, 121 Reykjavík, sími 15883, kl. 9-12. Utboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum í að steypa upp slökkvistöð Grindavíkur, full- ganga frá þaki þess með einangrun og loftklæðningu, ásamt gleri í glugga, hurðum, lögnum í grunni og jarðvinnu. Verkinu skal skila fyrir 1. október 1988. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- tæknifræðings, Hafnargötu 7b, Grindavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu frá og með 5. janúar 1988. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 1. febrúar 1988 kl. 11.00. Bæjarstjórin. Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í 2. áfanga að nýrri flugbraut við Egilsstaði. Helstu magntölur: Gröftur 100.000 rúmmetrar.. Fylling 300.000 rúmmetrar. Útboðsgögn verða afhent hjá fngólfi Arnar- syni, umdæmisstjóra Flugmálastjórnar á Egilsstaðaflugvelli, og hjá Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 29. des- ember nk. gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík mánudaginn 18. janúar nk. kl. 14.00 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Flugmálastjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.