Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.12.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 Raðh. í Vesturbæ - Glæsil. hús á góðum stað: Til sölu rúml. 200 fm glæsil. raöhús á eftirs. staö. Innb. bílsk. Afh. í sumar tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Í Vesturbæ: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir í nýju lyftuh. Afh. í júní tilb. u. tróv. Sameign fullfrág. Mögul. á bílsk. Logafold: 190 fm mjög skemmtil. einl. parhús. Innb. bílsk. Jöklafold: Til sölu 176 fm skemmtil. parhús. Innb. bílsk. Hörgshlíð: 85 fm íb. í nýju glæsil. húsi. Mögul. á sórinng. Afh. tilb. u. tróv. í apríl. Mögul. ó bílskýli. Sameign og lóö fullfrág. Einbýlis- og raðhús Bleikjukvísl: 340 fm nýtt, glæsil. tvil hús á fallegum útsstaö. Stór innb. bílsk. Eign í sórflokki. Klapparberg: Rumi. 150 fm einl. nýtt einbhús á mjög skemmtil. úts- staö. Bílsk. Laust. A Seltjnesi: 220 tm óvenju vandaö og smekkl. enda- raöhús. Innb. bílsk. 4-5 svefn- herb. Eign f sérfl. Kleifarsel: Glæsil. 188 fm tvíl. endaraöh. Innb. bílsk. Eign í sérfl. Ásendi: 356 fm tvíl. vandaö hús auk bílsk., í dag 3 íb. 4ra og 5 herb. Sérhæð við Melhaga:i2o fm mjög falleg neöri sórh. Bílskróttur. Sérhæð við Miklubraut: 140 fm 5 herb. mjög góö neÖri sórh. Furugerði: Til sölu mjög góö rúml. 100 fm íb. á 1. hæö. 4 svefnh. Mikiö skáparými. Stórar suöursv. Góö sameign. í Fossvogi: 4ra herb. rúml. 90 fm mjög falleg íb. á 2. hæö (efstu). Ný eldhúsinnr. Suö- ursv. Hæð f Vesturbæ: Rúml. 100 fm mikiö endurn. falleg neöri hæö. Stór- ar stofur, 2 rúmg. svefnherb. V®rö 4,8-5,0 millj. 3ja herb. Barmahlíð: 3ja herb. góö risíb. Nýstands. eldh., ný teppi. Drápuhlfð: 3ja herb. góö kjíb. Sórinng. Alftahólar: 85 fm góö íb. á 3. hæö. Suöursv. Bílsk. Höfum kaupanda: aö 3ja herb. góöri íb. 2ja herb. Baldursgata: 2ja herb. góö íb.á 2. hæö í steinhúsi. Smáíbhverfi: 65 fm íb. á 2. hæö í nýju húsi. Bílsk. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Verö 3,5 millj. Áhv. 1 millj. húsnmálalán. Kvisthagi: 2ja herb. góö íb. á jaröhæö. Sórinng. Laus. Þangbakki: Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja herb. íb. viÖ Þang- bakka. Atvinnuhúsn. - fyrirt. Bfldshöfði: Til sölu rúml. 500 fm húsn. á götuhæö. Bílastæöi frág. Afh. strax. Engjateigur. 1600 fm nýtt glæsil. versl.- og skrifsthúsn. Getur selst í hlutum. Kringlan: Til sölu glæsil. versl.- og skrifsthúsn. Afh. i okt. Snyrtivöruversl: tíi söiu i verslsamstæðu í Austurbæ. Til afh. fljótl. Matsölustaður: Til sölu þekktur og vinsæll matsölustaöur í full- um rekstri í Austurbæ. Eigiö húsn. Mögul. aö selja rekstur og húsn. í sitt- hvoru lagi. Vinsæll fjölskyldustaður. Skóverslun: Til sölu í fullum rekstri viö Laugaveg.- Afh. strax. Síðumúli -til leigu: ca26o fm mjög gott verslhúsn. Laust strax. FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefónsson viöskiptafr. 26600 allir þurfa þak yfír höfuðið Fálkagata. Gullfaileg 2ja herb., ca 80 fm jaröh. í blokk. Parket. Laus. Verö 3,6 millj. Seltjarnarnes. 2ja herb. íb. á 2. hæö. Útsýni. VerÖ 2,7 millj. Hamraborg. 3ja herb. íb. á 1. hæö, 90 fm. Verö 3,7 millj. Seltjarnarnes. 220 fm enda- raöhús á tveimur hæöum. 900 fm eignarlóö. Laust 1. mars. Staögreiöslu- verö: 9,0 millj. Kópavogur - mót suðri og sól 135 fm sórhæðir auk bílgeymslu. Tilb. u. tróv. Verö frá 4,9 millj. Fannafold - parh. 416 146 fm 5 herb. íb. + bílsk. Verö 5,3 millj. 89 fm 2ja herb. íb. Verð 3,7 millj. Seljast tilb. undir tréverk. Atvinnuhúsnæði Söluturn í eigin húsnæöi. Miklir mögul. Verö 1,5 millj. Verö á húsn. 3,4 millj. Leiga kem- ur til greina. Háaleitisbraut 114 220 fm húsn. í glæsil. verslanamiöstöð ásamt 40 fm kjplássi. Verð 12 millj. Suðurlandsbraut 406 2500 fm húseign á eftirs. staö þ.e. 984 fm verslhæö, ca 800 fm verslhúsn., 585 fm verkstæöishús o.fl. Einnig mögul. á 2350 fm viöbyggingu. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Garðabær 458 300 fm hæö m. 6 m lofth. 80 fm milli- loft. Til afh. í mars fokh. m. járni á þaki og gleri. Verð 6 millj. Bíldshöfði 403 2svar x 150 fm. Hentar vel f. heild- versl. Verö 8,5-9 millj. Góö kjör. m Fasteignaþjónustan Autturtlrmti 17, t. 26800. kpötd Þorsteinn Steingrímsson, iM'h •ögg. fasteignasali. SKREFIFRAMAR Bókmenntir Erlendur Jónsson Ólafur M. Jóhannesson: STJÓRNANDINN. 160 bls. Vasa-útgáfan. Reykjavík, 1987. Ólafur M. Jóhannesson hefur lengi skrifað um menningarmál, nú síðustu árin fjölmiðlagagnrýni. Bók hans, Stjórnandinn, tengist þeim sviðum. Höfundur stígur skref fram á við — yfír á næstu öld — og hug- leiðir kosti þá sem upplýsingaþjóð- félag framtíðarinnar muni bjóða þegnum sínum, einkum er tekur til stjórnmála og menningarmála. Höf- undur spáir að horfíð verði »alfarið frá skammtímalausnum núverandi lýðsræðisskipulags, stjórnleysi kapítalismans og miðstýringarklafa hins austræna lögregluveldis.« Enn- fremur gerir hann ráð fyrir að »í ríki 21. aldar verður þekkingin að sjálfsögðu afl þeirra hluta er gera skal.« Upplýsingaþjóðfélag 21. ald- arinnar mun því hvfla »á hinum þríeina homsteini: þekkingarleit, rannsóknarstarfi og símenntun.« Grikkir fundu upp lýðræðið. Orð- ið demokratíer líka frá þeim komið. í grísku borgríkjunum þróaðist lýð- ræðið milliliðalaust: borgaramir gátu komið saman á torgum og ráðið ráðum sínum beint. Allar göt- ur síðan hefur menn dreymt um lýðræði af því taginu: beina aðild almúgamannsins að æðstu stjóm. Stærð þjóðríkja nútímans hefur hins vegar útilokað þann möguleikann. Því er notast við næstbesta úrræð- ið: fulltrúalýðræðið með kostum sínum og göllum. En Ólafur hyggur að hið mikla upplýsingastreymi framtíðarinnar muni ryðja úr vegi þeim hindmnum* sem íjarlægðir valda nú og megi þá aftur taka upp hið milliliðalausa lýðræði. Stjóm- Staðgreiðsla í boði 160-220 fm einbýlishús eða raðhús óskast í Austurbæ. Stekkjahverfi eða Skógahverfi koma einnig til greina. Rétt eign staðgreidd við undirritun kaupsamnings. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leö E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viöskiptafr. QIMAR 711Cin-91J7Í1 S0LUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS bllVIAn ZllbU ZU/U logivl J0H ÞOROARSON HDL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Við Blönduhlíð - laus f maí 3ja herb. góð kjib. Lítiö niöurgrafin. Sérhiti og sérinng. Nýir gluggar og gler. Verö aöeins kr. 3,1 millj. Glæsileg eign á vinsælum stað Nýlegt steinh. á útssýnisst. í Garöabæ. Samtals rúmir 300 fm nettó. Á neöri hæö m.a. 2 herb. m. sórsnyrt. Stór tvöf. bílsk. Hornlóö. Skrúö- garöur. Skipti á minni eign mögul. Ein íbúð óseld 4ra-5 herb. úrvals íb. i smíöum á 2. hæö á vinsælum staö í Grafar- vogi. Nú fokh. fullb. u. trév. í júlí nk. Tvennar svalir. Sérþvottaaðst. Rúmg. geymsla á 1. hæö. Bilsk. getur fylgt. Eitt besta verð á markaön- um í dag. Byggjandi: Húni sf. Á gjafverði í gamla bænum Rishæð 3ja herb. vel umgengin. Nýtt gott bað. Ósamþ. (lofth. undir máli). Mikiö útsýní. Verö aðeins kr. 1,5 millj. Ákv. sala. Rúmgóð 4ra herb. íbúð óskast til kaups helst í Neöra-Breiðholti (í Bökkum). Eignaskipti á mjög góöri 3ja herb. rish. (sérhiti, suöursv., útsýni) skammt frá Mikla- túni. Fjöldi fjársterkra kaupenda að góöum íb. i borginni, hæöum og einbhúsum. Ennfremur óskast einbhús eða raðh. í Hafnarfirði helst i gamla bænum. Eignin má þarfn. nokkurra endurbóta. Gegn útborgun óskasttil kaups góð 2ja-3ja herb. íb. íVesturborginni. ALMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 andinn, sem höfundur kallar svo, fer þá með æðsta vald. Hann mun þó ekki líkjast valdhöfum nútímans. Hann verður »framsækinn, síleit- andi og víðmenntaður húmanisti, fremur en sérfræðimenntaður raunvísindamaður.« Þorpið verður grunneining, hvort heldur það stendur landfræðilega eitt og sér eða sem hverfi í borg. Frumþarfir allra manna verða auðvitað hinar sömu, og þeim mun ríki framtíðar- innar leitast við að fullnægja ekki síður en nú. Stjómandinn mun ekki styðjast við klíkur eða sækja vald sitt til fárra útvalinna heldur til hins almenna borgara. Hóflega skal hann fara með vald sitt og hvergi láta á sér bera; ekki vera leiðtogi í hefðbundnum skilningi heldur »láta hlutina gerast«. Höfundur tek- ur þó fram að góð stjórn hafi ekki hingað til verið tryggð með því cinu að valdsmennirnir láti lítið á sér bera og tekur dæmi að ógnarstjórn Pol Pots í Kampútseu sem fór þar nánast huldu höfði. Ennfremur var- ar hann við þeim ógnartökum sem einn maður getur náð á þjóðfélagi í krafti upplýsingatækninnar og tekur þá dæmi af J. Edgar Hoover sem var yfirmaður alríkislögregl- unnar bandarísku og hafði sem slíkur ráð æðstu manna í hendi sér að kalla. Annars kemur Ólafur víða við; lætur hugann fljúga vítt og breitt; gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn. Hann minnist þess að maðurinn er ekki fullkominn, að fólk lætur oft stjórnast af geðhrif- um og duttlungum og hættir þá til skammsýni og fljótfæmi. En þar eð maðurinn hafi náð slíku ógnar- valdi sem raun ber vitni yfir náttúruöflunum eigi hann naumast annarra kosta völ en að bæta ráð sitt með einhveijum hætti. Hér er að vísu drepið á fátt eitt af því sem Ólafur ræðir í þessari bók sinni því hann veltir efninu fýrir sér á marga vegu. Lít ég svo til að hugleiðingar hans megi skoða sem sambland af forspá, óskhyggju og rökréttri getspeki með hliðsjón af framförum þeim í ijölmiðlun og upplýsingamiðlun sem nú þegar er orðin að veruleika, eða fyrir séð í náinni framtíð. Þess gætir nú víða að fólk gerist þreytt á lýðskrumi og úrræðaleysi þeirrar aldar sem brátt rennur skeið Ólafur M. Jóhannesson sitt á enda. Margt stórkostlegt hef- ur hún fært með sér, því er ekki að neita, en líka margt skuggalegt. Friðsæl getur hún síst af öllu talist hafa verið. Og framkvæmd póli- tískra kennisetninga hefur valdið vonbrigðum svo ekki sé meira sagt. Ólafur M. Jóhannesson er maður bjartsýnn. Ef litið er á aldamót sem tímamót og tilefni til sjálfsgagnrýni og nýsköpunar — er þá ekki eðli- legt að maður vænti einhvers betra, að vona megi að næsta öld láti sér víti þessarar að vamaði verða? Ekki er ég viss um að ég sé að öllu leyti búinn að átta mig á öllum kenningum Ólafs, einkum að því er varðar persónugerving sjálfs stjórnandans. En gaman hafði ég af að lesa þessa bók. Ólafur er jafn- an opinskár og persónulegur og prýðilega mælskur. Vafalaust hugs- ar margur líkt og hann um þessar mundir. Og fremur en nokkru sinni fyrr spyr maður nú hvað framtíðin muni bera í skauti sér. Ólafur svar- ar hér með fyrir sig. En rit af því tagi, sem hann sendir nú frá sér, hafa verið samin á öllum öldum og nægir þar að minna á II principe og Utopiu svo fræg dæmi séu tekin. Bók þessi er'gefin út sem kilja og er einkar handhæg sem slík og því sannkölluð vasaútgáfa; tilvalin að lesa í rútunni eða flugvélinni! Frá fundinum sem haldinn var í Moro Bay í Kaliforníu, Theódór Diðriksson, Ingi Ólafsson, Erla Boren, Herdís Guðmundsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Sigrún Hallgrímsdóttir og Jóhanna Lewis. A Samvinna Islendinga- félaganna í Kalifomíu Kalifomíu. Frá Sigrúnu Hallgrímsdóttur. FÉLAGSMENN í tveimur íslend- ingafélögum, Norður- og Suður- Kaliforníu, komu saman á fundi í Moro Bay í Kaliforniu 10. októ- ber sl. Til fundar komu frá Norður- Kalifomíu Theódór Diðriksson, Ingi Ólafsson, Erla Boren og Herdís Guðmundsdóttir en frá Suður-Kali- forníu Katrín Gunnarsdóttir, Sigrún Hallgrímsdóttir og Jóhanna Lewis. Til umræðu var samstarf milli félagsmanna um að fá skemmti- krafta frá Islandi til að skemmta löndum á árlegum þorrablótum fé- laganna. Annar fundur var boðaður 23. apríl 1988. Vonandi verður áfram- haldandi samstarf þessara tveggja félaga í Kalifomíu. Nýr formaður hefur verið kosinn í Norður-Kalifomíu og er það Ámi Ámason. Formaður í Suður-Kali- fomíu er Katrín Gunnarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.