Morgunblaðið - 29.12.1987, Síða 11

Morgunblaðið - 29.12.1987, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 11 Nemendur fornáms í Núpsskóla: Stóðust prófin með ágætum sem einn maður Núpi, Dýrafirði. VIÐ Héraðsskólann að Núpi eru nú starfrækt- ar 3 bekkjardeildir, þ.e. 9. bekkur, tveggja ára framhaldsdeild og fornám. Nú fyrir jólin útskrifuðust fyrstu nemendurnir af fomáms- braut eftir að skólinn hóf starfsemi að nýju. Nú fyrir jólin luku nemendur fomáms sem voru 7 talsins sínum prófum. Stóðust þau prófin með ágætum sem einn maður. Árangur þeirra var sérlega glæsilegur þegar til þess er tekið að þau em í hópi þeirra unglinga sem annað hvort hafa fallið á grunnskólaprófi eða ekki lokið því af öðmm orsökum og að námstími annarinnar var stuttur eða aðeins 11 vikur. Mörg þeirra höfðu orðið fráhverf námi á efri bekkjum gmnn- skólans en rekið sig á mikilvægi þess að ljúka gmnnskólanáminu. Munu þau nú geta hafið nám í hvaða framhaldsskóla sem er og þar með opnað fyrir sér dyr sem lokaðar vom áður. Lengi hefur það loðað við Núpsskóla að vera talinn geymslustaður fyrir vandræðaunglinga, einkum þá sem ekki tolla í skólum á höfuð- borgarsvæðinu. Nú virðist blaðinu snúið við, stærsti hluti nemenda er úr V-Ísaíjarðarsýslu eða Vestfjörðum. Eins sýndu þessir nemendur að þróunin í námsárangri er að snúast á réttan veg. Mun ætlun skólans að taka við nýjum nemend- um í fomám eftir áramótin. - Kári Þeir nemendur sem luku fornámsbraut í Núpsskóla. Morgunbiaðið/Kári Jónsson [IJUO. 900' ♦ ♦ * * * ♦ .» ::::::: ÍNNI-WOMBuR [s'ví FBLYS KULUBLY' >••>>*•• :M ■? 0 - 3 ÓLiR * ♦:.♦>:*. ►........ ►♦X*♦♦ .> *♦ ♦.*•• •♦•♦>•♦•«>•••1 >•>*♦* *»..»«».*i v> *! >«•»**♦> ♦»■■» i ÍHANOBLYS *♦;»**>♦ * ♦•♦♦.♦♦ >♦•>>♦•i *{** • * ♦♦ i •••>•••». (♦ • « ♦ ♦ • < . (•**»>♦.*, ipr’ ::::::: ,•■*••* » * ♦ ■ r '*<•.♦♦ > «.:< ♦■♦ :::::::::: >♦ % 1400-p PpHOO-1 VAXBLYJ.. •••>«••*>>.. QPIÐ 28., 29., 30. DES. TIL KL. 18.30, GAMLÁRSDAG TIL KL. 12.00. Ánanaustum, Grandagarði 2, símar 28855 - 13605. Til skipa: Pains Wessex línubyssur, svifblys og handblys - vörur með gæðastimpli. FariÖ varlega. GleÖilega hátíÖ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.