Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttirog Hermann Páll Jónsson kynna gamlarog nýjar myndasögur fyrir börn. <®>16.50 ► Aðkomumaðurinn (Starman). Geimvera leitar aðstoðar ekkju einnar við að finna geimskip sitt. Ekkjan á í miklu sálarstríði því að geimveran hefur tekið á sig mynd framliðins eiginmanns henn- ar. Aðalhlutverk: Jeff Bridges og Karen Allen. Leikstjóri: John Carpenter. Columbia 1984. Sýningartími 115 mín. <® 18.20 ► - Kaldir krakkar (Terryandthe Gunrunners). 1. þáttur. • 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Steinaldar- mennirnir. Banda- rískurteiknimynda- flokkur. <®>18.50 ► Garp- arnir.Teiknimynd. Þýöandi: PéturS. Hilmarsson. World- vision. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.40 ► Stikl- 21.05 ► Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw flytur Gömlu brýnin. og veður. ur. Umsjónar- frumsamda tónlist viö þetta forna kvæði. 19.50 ► 20.30 ► Auglýs- maðurOmar 21.30 ► Listmunasalinn (Lovejoy). Breskurfram- Fróttaágrip á ingarog dagskrá. Ragnarsson. haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Áðalhlutvek lan táknmáli. McShane og Phyllis Logan. 22.30 ► Fosshjartað slser. Endursýning. íslensk kvikmynd um virkjun fall- vatna á íslandi. Kvikmyndun: RúnarGunnarsson. Texti: Baldur Hermanns- son. Þulur: ÓlafurH.Torfason. Þessi myndvaráðurádagskrá íjúní 1985. 19.19 ► 19.19 20.25 ► „Nú er hún <®>21.05 ► ShakaZulu. Nýrfram- <®>22.55 ► Á ystu nöf (Out on a Limb). Fyrri hluti myndar sem byggð er á samnefndri Snorrabúð stekk- haldsmyndaflokkur. 2. hluti. Aðal- ævisögu Shirley MacLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Shirley ur ...“ Hvaða sess hlutverk: Robert Powell o.fl. MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri: Robert Butler. ABC skipa Þingvellir i hug- <®>22.00 ► 1984. Seinni hluti er á dagskrá 7. janúar. um Islendinga? Martin Berkovski leikurá píanó. 00.30 ► Aðeins fyrir augun þín (For your Eyes Only). United Artists. Stöð 2. 02.35Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ _ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum.. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óska'stundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir, 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga- blöðum" eftir Huldu, Alda Arnardóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekin þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn. — Frá Austur- landi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Tónlist. Smáfólkið Fyrir skömmu fjallaði ég um bamadagskrá sjónvarps- stöðvanna það er að segja um heimasmíðuð dagskráratriði. En þar sem jólin eru nú einu sinni hátíð bamanna þá er ekki úr vegi að skoða bamadagskrá sjónvarps- stöðvanna í ögn víðara samhengi. HörÖ barátta Ég hef stöku sinnum verið harla óvæginn hér í dálki í dómum um bamaefni sjónvarpsstöðvanna. Veit ég að stundum hefír ýmsum sviðið undan þessum skrifum sem þó hafa haft það eitt að markmiði að hjálpa bamadagskrárstjórunum í barátt- unni um afl þeirra hluta sem gera skal — klinkið! En til allrar ham- ingju hef ég ekki staðið einn í þessu stríði, í það minnsta bættust liðs- menn í hópinn þegar kom að þvi að betjast fyrir því að texti væri lesinn inná bamamyndir. Má með sanni segja að mikil bylting hafí 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig flutturnk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- orðið á í því efni þótt betur megi ef duga skal. Og svo menn haldi ekki að undirritaður hafí slíðrað orðabrandinn þá vil ég nú endilega að fest verði í lög að lesið verði inná allt bamaefni sjónvarps- stöðvanna. Annars er máski hreinn óþarfí að lögfesta slíkt ákvæði því smáfólkið er að því er mér virðist hætt að nenna að horfa á bama- myndir er bera ekki íslenskt tal. Og svo má ekki gleyma blessaðri samkeppninni er heggur svo gjam- an á Gordions-hnútana. Ég held reyndar að löggjafinn haft stigið óheillaskref er hann heipiilaði starfsemi einkastöðva en kom jafnframt í veg fyrir að þær sætu einar að auglýsingamarkaðin- um. BBC-kerfið hefði sennilega gefíst betur en þar «r ríkissjón- varpið laust við auglýsingafárið. Hefði ekki veríð heilladrýgra að Stoð 2 og 3 hefðu setið að auglýs- ingamarkaðinum og neytendur þar með sloppið við að greiða fyrir af- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. ■ 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tiðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talaö við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugað að þvi sem er efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt kvikmyndagagn- rýni. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Umsjón: Arnar Björnsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- ruglarana? Tökum sem dæmi barnaefni sjónvarpsstöðvanna yfír jólin. Ég held að flestir geti verið sammáia um að þar hafði Stöð 2 vinninginn bæði hvað varðar lengd bamadagskrár og svo var margt vel gert ekki síður en hjá ríkissjón- varpinu. En það er bara svo ansi dýrt fyrir bamafjölskyldur að borga bæði af afruglurunum og ríkissjón- varpinu. En hvað gerir fólk ekki þegar litlu skinnin taka á rás til nágrannanna snemma á laugar- dagsmorgni og ég veit dæmi um það að lítill drengur hafí vikum saman setið fyrir framan skjáinn og horft á brenglaða bamadagskrá Stöðvar 2. Sannleikurinn er stund- um sár en það er nú einu sinni hlutverk gagnrýnandans að leita sannleikans eftir föngum og þá er komið að þessu sérmennska fyrir- bæri er nefnist röksemdafærsla. Lokaorð pistilsins beinast því að því að rökstyðja þá staðhæfíngu mína að Stöð 2 hafí haft vinninginn hvað an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. LitiíT við á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. TónlisL og uppl. um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Árngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlíst og fréttir. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 21.00 Jólaóratorían eftir J.S. Bach, 6. kantanta. Stjórnandi: Peter Schreier, undirleik annast hljómsveit dómkirkj- unnar í Dresden og kór útvarpsins í Leipzig syngur. Einsöngvarar Hellen Donath sópran, Marjana Lipovsek alto, Peter Schreider tenór, Eberhard Buchner 2. tenór og Robert Holl bassi. varðar bamadagskrá jólahátíðar- innar. Það er hreinn óþarfí að teygja lopann með því að endurprenta hér hátíðardagskrá sjónvarpsstöðvanna en þar sést svart á hvítu að Stöð 2 hafði yfirburði hvað varðar lengd bamadagskrárinnar en hvemig stóðu þeir stöðvarmenn sig varð- andi heimasmíðað efni? Ég hef áður hælt jólaleikriti ríkissjónvarpsins af Lóu litlu rauðhettu en hvað um Jólaböm, þátt er Stöð 2 sendi út föstudaginn 25. desember? í þess- um mjög svo vandaða bamaþætti leiddu afinn og amman sem þau Öm Ámason og Saga Jónsdóttir léku bömin um heim jólanna og komu víða við bæði hér heima og í Betlehem. Þessi jólaþáttur var einkar fagmannlega unninn og jafn- aðist tæknilega og hugmyndalega á við barnajólaleikrit ríkissjónvarps- ins. Ólafur M. Jóhannesson 21.30 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, fréttir, spjall og fleira. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar i eina klukkustund. (5kynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. 8.00 Tónlist. 20.00.1 miðri viku. Úmsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 FG. 19.00 FB. 21.00 MH. 23.01 MS. Dagskrá lýkur kl. 04.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagöar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á sinum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 Islensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands — FM 96,5 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.