Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 19 Opið bréf til framkvæmdastj óra Sjónvarpsins hr. Péturs Guðfinnssonar frá Jóhanni Guðmundssyni A nýársdagskvöld var sýndur þáttur, sem íslenska sjónvarpið lét gera — Huldir heimar. Vegna sýningar þáttarins leyfí ég mér að bera fram eftirfarandi spum- ingar: 1. Hver ber ábyrgð á gerð þáttarins. 2. Hver lagði til kort, uppdrætti af álfabyggðum, myndir í Keili, Eisju og víðar? Mannslíkaman- um? 3. Hvað kostaði gerð þáttarins? 4. Hvaða tilgangi þjónaði hann? 5. Hver ákveður útsendingardag? 6. Er mögulegt að einstaklingar eða hópar starfsfólks sjónvarpsins, séu að koma að persónulegum skoðunum sínum í þættinum? 7. Er unnið að gerð fleiri slíkra þátta í dag? Með fyrirfram þakklæti fyrir svör yðar ásamt bestu nýársóskum. Höfundur er starfamaður Há skólans. Jóhann Guðmundsson Tónleikar í Norræna húsinu SVANHILDUR Sveinbjörns- dóttir mezzo-sópran heldur sína fyrstu opinberu einsöngs- tónleika laugardaginn 9. janúar í Norræna húsinu. Undirleikari Svanhildar á tón- leikunum verður Óiafur Vignir Albertsson píanóleikari. Svanhildur syngur íslensk og erlend ljóð og aríur, þar á meðal ljóðaflokkin Vier emste Gesánge eftir Johannes Brahms. Svanhildur lauk 8. stigs prófí frá Söngskólanum í Reykjavík 1984 auk þess hefur hún dvalið um eins árs skeið í Vínarborg við söngnám. Tónleikamir hefjast kl. 16.00. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir INNRfTUNTIL 15.JAN. SÍMI: 621066 TENGSL FJÖLMARGRA FYRIRMKJA VIÐ VIÐSKIPTAMENN SÍNA ERU IÐULEGA AÐ MIKLU LEYTI UM SÍMA. Því er örugg og aðlaðandi símaþjónusta afar mikilvæg, ekki síður en glæsileg húsakynni. EFNI: • Mannleg samskipti. • Háttvísi. • Æfingar í símsvörun. • Hjálpartæki og nýjungar í símatækni. LEIÐBEINENDUR: Helgi Hallsson, deildarstjóri og Þorsteinn Óskarsson, deildarstjóri. TÍMI OG STAÐUR: 18.-20. jan. kl. 9:00 til 12:00 að Ánanaustum 15. ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ. Stjórnunarfélag íslands H Ánanaustum 15 • Símh 62 10 66 Hi öl Q\ F PIOIXIEŒJ ^LÖTUSPILARAR R’ Nú er rétti tíminn! verðfráWI ■ irtwiWwj Örfáum bílum óráðstafað á þessu frábæra verði. Greiðslukjör við allra hæfi. VERTU SAMFERÐA CITROEN Lágmúla 5, sími 681555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.