Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Steingeitin í
bernsku
í dag ætla ég að flalla um
hina dæmigerðu Steingeit
(22. des.—22. jan.) í bemsku.
Gömulsál
Eitt það sem foreldrar Stein-
geitar reka sig fljótlega á er
að bamið er athugult og full-
orðinslegt. Það er ekki bam,
í þeirri merkingu að vera
bamalegt, hjálparvana og ut-
an við sig. Litla Steingeitin
fer fljótlega að taka þátt í
rekstri heimilisins og ef for-
eldramir em á einhvem hátt
kærulausir og óskipulagðir
þá verður þessi eiginleiki
sérstaklega áberandi. Litla
Geitin finnur sig knúna til að
taka á sig ábyrgð og stjóm
mála.
Vantar bernsku
Það er því oft svo með Stein-
geitur að þær eiga enga
bemsku. Þó allt sé í lagi í
foðurgarði þá beinist athyglin
fljótlega að þjóðfélaginu eða
að áhugamálum sem eru tek-
in af mikilli alvöru. Það er
oft svo að hin dæmigerða'
Steingeit er það merki sem
fyrst veit hvað hún ætlar sér
í lífinu.
Duglegt barn
Almennt má segja um Stein-
geitina að hún sé alvarlegt
og duglegt bam, sé þæg og
fyrirferðarlítil. Hin dæmi-
gerða Steingeit er stillt og
spjarar sig vel í skóla svo
dæmi sé tekið.
Ekki sveimhuga
Oft hefur reynst erfitt að
koma lýsingu á jarðarmerkj-
unum til skila. Þegar sagt er
að viðkomandi sé jarðbundinn
þá heldur fólk oft að það tákni
sjálfkrafa að vera peninga-
maður eða fram úr hófi
hagsýnn. í mörgum tilvikum
á slíkt við um jarðarmerkin,
en ekki alltaf. Þegar talað er
um jörð er líka einfaldlega
átt við það að taka eftir um-
hverfínu, að vera athugull og
hafa fætuma á jörðinni hvað
varðar hugsun og vitsmuni
ekki síður en það að hafa
áhuga á peningum. Steingeit-
in er því persóna sem tekur
eftir umhverfinu, er ekki
sveimhuga eða draumlynd og
eyðir litlum tíma í að láta sig
fljúga í ævintýraveröld
bemskunnar. Hún tekur eftir
heimi hinna fullorðnu. Hún
er hið raunsæja barn. Hér er
ég að sjálfsögðu að tala um
hina dæmigerðu Steingeit.
Öryggi
Steingeitarbam þarf öryggi
og skiljanlegt samhengi í líf
sitt. Því er illa við óútskýrðar
breytingar og óvænt atvik.
Foreldrar ættu t.d. að fara
varlega í það að taka gamla
og kæra hluti af Steingeit-
inni. Ef gera þarf breytingar
ætti að setjast niður með
baminu og útskýra af hvreju
þurfi að gera breytingar og
benda á það að þær hafí ekk-
ert með ást foreldranna til
bamsins að gera.
Tilfinningar
Mikilvægt þegar lítil Stein-
geit er annars vegar er að
kenna henni að tjá tilfinning-
ar sínar, kenna henni að
slappa af og sjá bjartari hlið-
ar tilverunnar. Varasamt
getur verið að gera of miklar
kröfur til hennar því yfirleitt
sér hún um slíkt sjálf og verð-
ur oft þung ef hún er beitt
ytri þrýstingi. Steingeitin vill
ná árangri og hafa það gott
í þjóðfélaginu. Hún vill þæg:
indi og vissa virðingu. í
flestum tilvikum tekur hún
því sjálf til höndum þegar hún
sér að ekkert annað dugar til
að koma sér vel fyrir í þjóð-
félaginu.
GARPUR
í NÁAlUfJAir ERU l/EGBIRN/R. í UPP-
NAAA! l'EEN'A H/APFS AÞAMS. .
IHELDUPOU AO ADAM
I HAPi Ko/yusr ör
y/jzecjDUNUAA?
YZ.
.. Þa er okkar
/'ÍEKIFÆPI KO/yUO
GBFÐU A1ERKI&
OS þ 'A SKULU VERPlPtj
IR Fj) £FTU?ry!/MNF~
LESA i--------
HINUM AlEG/N I \f 46/Err. þA STENDUg
I NAAA UNNI. ■ ■ F þfNE-LUNU/n A SA/TIA
--------—------^-7 Þorr v/o ÞkefölDvM
ALLT EK /NEE> KY/þE AFK'ÓSTlN pE'PFA ,E£>A
UM /CJÖPU/H, FOPIN6/ Ar-HVAB ?_
GRETTIR
UÓSKA
FERDINAND
HERE5THE UJORLPWARI
FLYIN6 ACE LOOKIN6
FOR HIS BROTHER...
Hér er flugkappinn úr
fyrra stríði að leita að
bróður sínum___
Sámur er í fótg’önguliðinu.
IM 5URE HIS NATURAL
C0URA6E 15 AN
IN5PIRATI0N TO EVERYONE
AROUNP HIM..
meðfæddur kjarkur hans
er félögum hans hvatn-
ing...
SMÁFÓLK
Hvenær förum við heim?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur átti skiljanlega erfitt
með að velja útspil gegn sex
gröndum, með ósamstæð háspil
í öllum litum. Eftir langa mæðu,
lagði hann hjartagosann á borð-
ið.
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG65
VÁ42
♦ 107
♦ K984
Austur
...... * 10982
II J87653
♦ 43
♦ 107
Suður
♦ K73
VKD10
♦ ÁD96
♦ ÁG2
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf Pass 1 tígull
Pass 1 spaði Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd
Pass 6 tíglar Pass 6 grönd
Pass Pass Pass
Eftir opnun norðurs virtist
suður harðákveðinn í að fara í
slemmu, jafnvel alslemmu, eins
og fímm granda sögnin bendir
til. En þrátt fyrir marga punkta
á milli handanna eru aðeins átta
beinir tökuslagir.
Umhugsun vesturs og sú
staðreynd að hann valdi að spila
út frá óvöldu háspili kom sagn-
hafa á sporið. Hann ákvað að
gera ráð fyrir að vestur væri
með öll bitastæðu spil vamarinn-
ar.
Fyrsti slagurinn var tekinn
heima, spaðakóng spilað og
meiri spaða, með því hugarfari
að svína. Þess þurfti ekki og
laufliturinn var næstur á dag-
skrá. Vestur var greinilega
stuttur í hálitunum, svo líklega
átti hann lengd í laufi. Suður tók
því næst laufás, og spilaði gos-
anum! Þannig negldi hann tíu
austurs og tryggði sér fjóra slagi
á lauf.
Nú voru slagimir orðnir ell-
efu, og lokahnykkurinn var að
dúkka tígul yfir til vesturs og
fá þann tólfta á tíguldrottningu!
Vestur
♦ D4
VG9
♦ KG852
♦ D653
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í fyrstu deildar keppni Skákþings
Sovétríkjanna fyrir áramótin, kom
þessi staða upp í skák meistar-
anna Khuzman og Smirin, sem
hafði svart og átti leik.
Markmið þessarar mannsfórnar
svarts er að lokka hvítu drottning-
una burt úr vöminni á kóngs-
væng.
30. Hxa6 — Bxa6, 31. Dxa6 —
Be3+, 32. Khl - h3
Svartur hótar 33. - hxg2+, 34.
Rxg2 — Dh6+.
33. Hgl - Kf7
og hvítur gafst upp.