Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Yogastöðin
Heilsubót auglýsir
Nýtt námskeið er að hefjast. Hjálpar þér að
losa um streytu, slaka á stífum vöðvum, liðka
liðamótin, halda líkamsþunganum í skefjum.
\ Morgun-, dag- og kvöldtímar. Saunabað.
Ljósalampi.
Upplýsingar í síma 27710.
Visa- og Eurokortaþjónusta.
Yogastöðin Heilsubót,
Hátúni 6a.
FLUGMÁLASTJÓRN
- Flugmálastjórn auglýsir:
Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á
Reykjavíkurflugvelli þriðjudaginn 19. janúar
og lýkur 26. mars.
Próf verða haldin laugardaginn 9. apríl.
Kennt verður sem hér segir:
Þriðjudaga kl. 17.30-20.30.
Fimmtudaga kl. 17.30-20.30.
Laugardaga kl. 09.00-13.00.
Rétt til þátttöku eiga þeir, sem þegar hafa
lokið bóklegu námi til atvinnuflugmanns 3.
flokks og blindflugsréttinda, og þeir, sem eru
í slíku námi og áætla að Ijúka því á árinu.
Áætlaður kostnaður er kr. 25.000 fyrir hvern
nemanda.
Innritun og frekari upplýsingar hjá flugmála-
stjórn/loftferðaeftirliti, flugturninum,
Reykjavíkurflugvelli, sími 91-694100.
Heimilisiðnaðarskólinn
Laufásvegi 2, sími 17800
^ Innritun hafin
Leðurnámskeið 11. jan.
Tuskubrúðugerð 2.jan. og9.feb.
Bótasaumur 12. jan.
Dúkaprjón 13. jan.
Þjóðbúningasaumur 15. jan.
Fatasaumur 16. jan.
Vefnaður, almennur 18. jan. og 14. mars
Myndvefnaður 28. jan.
Knipi 30. jan.
Tóvinna 1. feb.
Tauþrykk 2. feb.
Útskurður 3. feb. og 6. apr.
Saumagínugerð 12. feb.
Prjónatækni 24. feb.
Námskeið fyrir leiðbein- enduraldraðra 29. feb.
Jurtalitun 29. feb.
Körfugerð 12. apr.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans á Lauf-
ásvegi 2. Námskeiðaskrá afhent þar og hjá
ísl. heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3.
Upplýsingar í síma 17800.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!
®HEIMILISIÐNAÐ-
ARSKÓLINN
LAUFÁSVEGUR 2 - SÍMI 17800 -
101 REYKJAVÍK.
Starfsfræðsla
Samvinnuskólans
janúar - apríl 1988
Iðnverkstjórar og verkstæðisformenn
Tveir vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléi
á milli.
Meðal efnis: Tilboðsgerð - mannaforráð -
kostnaðarútreikningar - verkbókhald - stýrt
viðhald - o.fl.
Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst
18. janúar nk.
Umsjónarmaður: Helgi G. Björnsson, iðn-
rekstrarfræðingur, Bifröst.
Verslunarstjórar
Þrír vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléum
á milli.
Meðal efnis: Búnaðarstörfin - mannaforráð
- kennitölur - tölvunotkun - framlegðarút-
reikninar - o.fl.
Byrjunaráfangi annars námshóps hefst
15. febrúar nk.
Miðáfangi fyrsta námshóps hefst 29. feb. nk.
Umsjónarmaður: Ólafur Gunnarsson, við-
skiptafræðingur, Bifröst.
Verkstjórar fiskvinnslu
Tveir vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléi
á milli.
Meðal efnis: Mannaforráð - vinnuskipulag
- framlegðarútreikningar - vinnuferli - o.fl.
Lokaáfangi fyrsta námshópsins hefst
22. febrúar nk.
Umsjónarmaður: Gísli Svan Einarsson, út-
vegstæknir, Bifröst.
Milliuppgjör fyrirtækja
Einn vikulangur áfangi.
Meðal efnis: Framkvæmdir - tölvunotkun -
stöðumat - kennitölur - arðsemisgreining - o.fl.
Næsta námskeið hefst 22. febrúar nk.
Umsjónarmaður: Vésteinn Benediktsson,
viðskiptafræðingur, Bifröst.
Starfsmannastjórar
Tveir vikulangir áfangar með 7-10 vikna hléi
á milli.
Meðal efnis: Mannaforráð - starfsmannahald
- samningar - ráðningar - verkaskipting - o.fl.
Byrjunaráfangi fyrsta námshópsins hefst
14. mars nk.
Umsjónarmaður: Pétur H. Snæland, við-
skiptafræðingur, Bifröst.
Kvennaframi
Mislangir áfangar með hléum á milli.
Meðal efnis: Félagsmálastörf - jafnréttismál
- aðstaða kvenna - o.fl.
Næstu hópar fyrirhugaðir í febrúar og mars nk.
Umsjónarmaður: Sigrún Jóhannesdóttir,
kennari, Bifröst.
Leiðbeinendur eru kennarar Samvinnuskól-
ans og aðrir sérfræðingar. Auk sérfræðiefnis
eru á hverju námskeiði stuttir þættir um jafn-
réttismál á vinnustöðum, félagsmálastörf og
ræðumennsku, framkomu og samskipti,
samvinnumál o.fl. Samvinnustarfsmenn
ganga fyrir um þátttöku, en að öðru leyti er
aðgangur öllum opinn.
Einnig ýmis námskeið fyrir verslunar-, skrif-
stofu- og tölvustarfsmenn og félagsstjórnar-
menn.
Þátttakendur búa í bústöðum á Bifröst og
fá fæði og þjónustu í mötuneyti.
Dæmi um verð: Heil vika (5 dagar): Fræðsla,
fæði, húsnæði 30.000,- kr.
Tekið á móti umsóknum og upplýsingar
veittar á skrifstofu Samvinnuskólans á
Bifröst, sími 93-50000.
íbúð óskast
Til leigu óskast 2-3 herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 687818 milli kl. 17 og 19.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Starfandi lögmannsstofa óskar eftir skrif-
stofuhúsnæði til leigu í Reykjavík.
Æskileg stærð er 110-140 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11.
janúar nk. merkt: „ Skrifstofuhúsnæði
L - 4652".
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Sandholti 8, Ólafsvík, þinglesinni eign Oddgeirs
Kristjánssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur, fer fram eftir kröfu veð-
deildar Landsbanka íslands, Trygglngastofnunar rikisins, Stefáns
Sigurðssonar, hdl., Arnmundar Backman, hrl., Ævars Guömundsson-
ar, hdl., Jóns G. Briem, hdl., Landsbanka (slands, Jóns Sveinssonar,
hdl., Búnaðarbanka íslands og Ólafsvíkurkaupstaöar á eigninni sjálfri
mánudaginn 11. janúar 1988 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn á Ólafsvik,
Jóhannes Árnason, 4. janúar 1988.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Keflavikurgötu 8, Hellissandi, þinglesinni eign
Þorgils Þorgilssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Trygg-
ingastofnunar rikisins, veödeildar Landsbanka (slands, Gísla Kjart-
anssonar, hdl., Landsbanka íslands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar,
hdl. og Kristjáns Stefánssonar hdl, á eigninni sjálfri, mánudaginn
11. janúar 1988 kl. 10.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
4. janúar 1988, Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Skólabraut 6, Hellissandi, þinglesinni eign Más
Halls Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar, hdl.,
Tryggingastofnunar ríkisins, innheimtu ríkissjóðs, sveitarstjóra Nes-
hrepps, Jóns Sveinssonar, hdl., Sigurðar I. Halldórssonar, hdl. og
veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 11.
janúar 1988 kl. 11.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
4. janúar 1988, Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta á Sandholti 5a Ólafsvik, þinglesinni eign Alberts
Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar, hr)., Trygg-
ingastofnunar rikisins, veðdeildar Landsbanka islands, innheimtu
rikisins, Klemensar Eggertssonar, hdl., Ævars Guðmundssonar,
hdl., Ólafsvikurkaupstaðar og Eggerts B. Ólafssonar, hdl., á eigninni
sjálfri mánudaginn 1.1. janúar 1988 k. 13.30.
Bæjarfógetinn i Ólafsvik,
Jóhannes Árnason, 4. janúar 1988.
Nauðungaruppboð
þriðja og siöasta á Hrannarstíg 10, Grundarfiröi, þinglesinni eign
Bærings Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka fslands,
Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka islands, Árna
Einarssonar, hdl., Ævars Guðmundssonar, hdl., Sigríðar Thorlacius,
hdl. og Sigurðar Sigurjónssonar, hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn
11. janúar 1988 kl. 15.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
4. janúar 1988, Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
Þriðja og siðasta á Keflavikurgötu 1, Hellissandi, þinglesinni eign
Friðjóns Jónssonar fer fram eftir kröfu Sigurðar I. Halldórssonar,
hdl., Tryggingastofnunar rikisins, veðdeildar Landsbanka íslands og
sveitarstjóra Neshrepps á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. janúar
1988 kl. 10.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
4. janúar 1988, Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Skúlagötu 2, Stykkishólmi, þinglesinni eign Ólafs
Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eign-
inni sjálfri, mánudaginn 11. janúar 1988 kl. 16.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
4. janúar 1988, Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
þriðja og síöasta á Háarifi 45, Rifi, þinglesinni eign Pálma Kristjáns-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtú rikissjóös og Tryggingastofnunar
rikisins á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. janúar 1988 kl. 11.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
4. janúar 1988, Jóhannes Árnason.