Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er miðvikudagur 6. janúar, sem er sjötti dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.47. Síðdegis- flóð kl. 20.06. Sólarupprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.54. Myrkur kl. 17.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 3.12. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar Jesús sá það, sárn- aði honum, og hann mælti við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slikra er Guðs ríki.“ (Mark: 10,14.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1. höfuð, 5. óþétt, 6. menn, 7. gelt, 8. svikull, 11. ósam- stæðir, 12. gyðja, 14. afkvæmi, 16. bölvar. LÓÐRÉTT: — 1. drembilæti, 2. stjúpsonur Þórs, 3. hefur brotið af sér, 4. gras, 7. á litinn, 9. spil- ið, 10. málmur, 13. þegfar, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. undinn, 5. ún, €. plagar, 9. gær, 10. LI, 11. jr, 12. fis, 13. ötul, 15. gal, 17. saggar. LÓÐRÉTT: — 1. uppgjörs, 2. dú- ar, 3. ing, 4. nærist, 7. tært, 8. ali, 12. flag, 14. ugg, 16. la. ÁRNAÐ HEILLA nA ára afmæli. Hallgrím- I t/ ur Dalberg, ráðuneytis- stjóri í félagsmálaráðuneyt- inu, til heimilis á Hofsvallagötu 60 hér í borg, verður sjötugur á morgun, fimmtudag. Hann og eigin- kona hans, María Dalberg, taka á móti gestum á morgun klukkan 17 til 19 í Oddfellow- húsinu, Vonarstræti 10. Hfi ara er * dag 6. janúar OU Emil Als læknir. Emil og kona hans Auður taka á móti vinum sínum að Braut- arholti 20 (Mánaklúbbur) kl. 16-18. FRÉTTIR_______________ AÐFARANÓTT þriðju- dagsins var kaldasta nóttin á þessum vetri og fór frost- ið niður í 13 stig í bjartviðri. í gærmorgun mældist við grasrót við Veðurstofuna rúmlega 20 stiga frost. Mest frost á hálendinu í fyrrinótt var 24 stiga frost á Grímsstöðum. Á láglend- inu var mesta frostið á Staðarhóli, 23 stig. Hvergi var umtalsverð úrkoma um nóttina. Veðurstofan gerði ráð fyrir því að áfram yrði kalt í veðri. BÓKASALA Félags kaþ- ólskra leikamanna á Hávalla- götu 16 er opin í dag, miðvikudag, milli kl. 17 og 18. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Spiluð verður félagsvist í félagsheimilinu Skeifunni nk. laugardag og hefst hún kl. 14. FRÁ HÖFNIIMIMI REYKJAVÍKURHÖFN: Grundarfoss kom í gær, þriðjudag, Eldborg kom og fór í gær, Stapafell og Esp- eranza komu í gær og Helios fór til útlanda í gær. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 Uss, við kennum nú bara Vegagerðinni um þetta, Denna mín... H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom til Straumsvíkur sl. mánudags- morgun. Eyrarfoss kom til Hafnarfjarðarhafnar sl. mánudag. Venus og Nokasa fóru á veiðar sl. mánudag. Erik Egede kom inn í gær þriðjudag. Fífill fór á veiðar í fyrrakvöld 0g Eldborg fór á veiðar í gærmorgun, þriðju- dag. TILKYNNINGAR ITC DEILDIN Björkin held- ur fund í kvöld miðvikudag kl. 20 að Síðumúla 17. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Or- ators félags laganema, hefst aftur fimmtudagskvöldið 7. janúar kl. 19.30^22 í síma 11012. HEIMILISDÝR_________ ALSVARTUR köttur með gráa ól er í óskilum á Rauðalæknum. Ekkert heimilisfang er á ólinni. Upplýsingar í síma 33529. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Heila- vemdar fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Blóma- búðin Dögg, Álfheimum 6; Blómabúðin Runni, Hrísateig 19; Dagný H. Leifsdóttir, s. 76866; Leifur Steinarsson, s. 33863. Þessir krakkar frá Kópavogi efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar, og söfnuðu tæp- lega 800 krónum. Þau heita: Hildur Sigurðardóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Ágúst Ævar Guðbjörnsson og Eva Sóley Guðbjörnsdóttir. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. janúar til 7. janúar aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiö- holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlnknavakt: NeyöarvaktTannlæknafél. íslands verö- ur um jólin og áramótin. Uppl. í simsvara 18888. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir oglæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímunri. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo8a: Selfoss Apótek er opiö tik kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlð konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Stöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrmðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar ríkiaútvarpalna á atuttbylgju eru nú á eftlrtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.45 á 1377B kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rlkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.66 tll 19.36 i 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 18.00 III 16.46 á 11890 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádegiafróttir endur- aendar, auk þess sem sent ar fréttayflriit llðlnnar vlku. Allt lalanakur tíml, aem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kf. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla ddga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefospítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Iækni8hóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Síml 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útiþúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnlð: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27,, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn . miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónaaonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrúgripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudagá 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fímmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudega og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.