Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988
atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Smurbrauðsstarf
Starfsmaður óskast til starfa við vélritun og
til að svara í símann.
Við leitum að:
- Góðri vélritunarkunnáttu. (Vélritun á
tölvu).
- Þægilegri framkomu.
- Samviskusemi og dugnaði.
Við bjóðum:
- Góða vinnuaðstöðu.
- Sérlega skemmtilegan starfsanda.
- Góður starfsmaður = Góð laun.
Radíóstofan hf. flytur inn, selur, setur upp
og þjónustar búnað á eftirtöldum sviðum:
Öryggiskerfi/aðvörunarkerfi.
Aðgangskortakerfi.
Innanhússtalkerfi.
Sjónvarpsmyndavélakerfi/eftirlitskerfi.
Tölvustýrðan Ijósabúnað.
Hátalarakerfi.
- Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar,
Dvergshöfða 27, fyrir miðvikudaginn 20.
janúar 1988.
- Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu
okkar í síma 91-673737 (Signý/Kristþór).
Radíóstofan h/f
Dvergshötöa 27
Sími 91-673737 Pósthóff 10340
130 Reytqavlk
!■! REYKJKJÍKURBORG III
T Aau44ifi Stödwi
Þjónustuíbúðir
aldraðra
- Dalbraut 27
Okkur vantar gott starfsfólk í eldhús og ræst-
ingar nú þegar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377.
Skrifstofutæknir
óskar eftirvel launuðu og skemmtilegu starfi.
Allt kemur til greina. Er með mjög góða
PC-tölvukunnáttu.
Upplýsingar í síma 52677 (Einar).
Dagvist barna
Nóaborg
Stangarholti 11
Deildarfóstra eða starfsfólk með uppeldis-
menntun óskast. Einnig vantar starfsfólk í
hlutastörf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
29595 og á staðnum.
Vanur starfskraftur við smurbrauð óskast
sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Góð
laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl.
13.00 og 15.00 daglega.
Starfsfólk óskast
Óskum að ráða starfskrafta strax, allan og
hálfan daginn.
Upplýsingar í versluninni miðvikudaginn 6.
og fimmtudaginn 7. janúar á milli kl. 17.00
og 18.00.
SSOVni ga||er|
Verksmiðjustörf
Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
★ Pökkun og tiltekt á pöntunum. Vinnutími
frá kl. 5.00-15.00, styttri tími kemur einnig
til greina.
★ Aðstoð við bakstur. Vinnutími frá
kl. 5.00-14.00.
★ Aðstoð við brauðbakstur. Vinnutími frá
kl. 12.00-20.00.
Nánari upplýsingar hjá verkstjórum á staðn-
um eða í síma 83277 frá kl. 10.00-15.00.
Brauð hf.,
Skeifan 11.
Framreiðslunemar
óskast
sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 12.00 og
14.30 daglega.
Gegn húsnæði mið-
svæðis í Reykjavík
Vill aðili taka að sér að sjá um heimili?
Meðmæli.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstudagskvöld merkt: „G - 13306“.
„Au-pair“
óskast á heimili íslenskrar fjölskyldu í Berg-
en, Noregi, til að gæta 3ja ára stúlku meðan
foreldrarnir vinna úti.
Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Ferðir
borgaðar fram og til baka. Eigið herbergi.
Hafið samband eftir kl. 19.00 í síma
9047 5 168846/Sigrún.
Afgreiðslufólk
Óskum að ráða lipurt og áreiðanlegt fólk til
afgreiðslustarfa í verslun okkar.
Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 14.00-
17.00.
GEíSiÐP
Aðalstræti 2.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- meinatæknar
Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam-
komulagi:
★ Hjúkrunarfræðinga
★ Sjúkraliða
★ Meinatækni - til afleysinga
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl.
18.00-16.00.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða sölumann fyrir nýjar
bifreiðar. í starfinu felst almenn sölu-
mennska, frágangur og afhending.
Aðeins kemur til greina kurteis, snyrtileg og
stundvís manneskja. Æskileg reynsla af
tölvu, þó ekki skilyrði. Umsækjandi þyrfti að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi í fyrirtæk-
inu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Honda á íslandi,
Vatnagörðum 24.
Rafeindavirkja-
meistari
sem hefur að undanförnu starfað að upp-
setningu IBM tölvukerfa í Bandaríkjunum,
er að leita að vinnu og húsnæði í Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma
96-62310.
Húsbyggjendur
Húsasmíðameistari getur bætt við sig úti-
eða inniverkefnum.
Upplýsingar í síma 985-25203.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla
Ný námskeiö hefjast 7. janúar.
Innritun hafin.
Vélritunarskólinn,
simi 28040.
Fatasaumur
- námskeið
Ný námskeiö að byrja. Góö aÖ-
staða. Handmenntakennari
kennir. Uppl. í síma 43447.
St.:St.: 5988166 IRh.KI. 18.00
Hörgshlíð 12
Boðun faynaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Nýársgleði skíðadeildar
Ármanns
verður haldin á Hótel Örk,
Hveragerði 9. janúar 1988 kl.
19.00. Aðgöngumiöar seldir á
hárgreiðslustofu Dóra, Lang-
holtsvegi 128 til 7. janúar.
Rf.GLA MIISTERISRIDDARA
A^RMHekla
6.1 VS.I.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur bibliulestur i kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur: Sam Daniel
Glad