Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Smurbrauðsstarf Starfsmaður óskast til starfa við vélritun og til að svara í símann. Við leitum að: - Góðri vélritunarkunnáttu. (Vélritun á tölvu). - Þægilegri framkomu. - Samviskusemi og dugnaði. Við bjóðum: - Góða vinnuaðstöðu. - Sérlega skemmtilegan starfsanda. - Góður starfsmaður = Góð laun. Radíóstofan hf. flytur inn, selur, setur upp og þjónustar búnað á eftirtöldum sviðum: Öryggiskerfi/aðvörunarkerfi. Aðgangskortakerfi. Innanhússtalkerfi. Sjónvarpsmyndavélakerfi/eftirlitskerfi. Tölvustýrðan Ijósabúnað. Hátalarakerfi. - Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar, Dvergshöfða 27, fyrir miðvikudaginn 20. janúar 1988. - Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar í síma 91-673737 (Signý/Kristþór). Radíóstofan h/f Dvergshötöa 27 Sími 91-673737 Pósthóff 10340 130 Reytqavlk !■! REYKJKJÍKURBORG III T Aau44ifi Stödwi Þjónustuíbúðir aldraðra - Dalbraut 27 Okkur vantar gott starfsfólk í eldhús og ræst- ingar nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Skrifstofutæknir óskar eftirvel launuðu og skemmtilegu starfi. Allt kemur til greina. Er með mjög góða PC-tölvukunnáttu. Upplýsingar í síma 52677 (Einar). Dagvist barna Nóaborg Stangarholti 11 Deildarfóstra eða starfsfólk með uppeldis- menntun óskast. Einnig vantar starfsfólk í hlutastörf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29595 og á staðnum. Vanur starfskraftur við smurbrauð óskast sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfskrafta strax, allan og hálfan daginn. Upplýsingar í versluninni miðvikudaginn 6. og fimmtudaginn 7. janúar á milli kl. 17.00 og 18.00. SSOVni ga||er| Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Pökkun og tiltekt á pöntunum. Vinnutími frá kl. 5.00-15.00, styttri tími kemur einnig til greina. ★ Aðstoð við bakstur. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00. ★ Aðstoð við brauðbakstur. Vinnutími frá kl. 12.00-20.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum á staðn- um eða í síma 83277 frá kl. 10.00-15.00. Brauð hf., Skeifan 11. Framreiðslunemar óskast sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 12.00 og 14.30 daglega. Gegn húsnæði mið- svæðis í Reykjavík Vill aðili taka að sér að sjá um heimili? Meðmæli. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „G - 13306“. „Au-pair“ óskast á heimili íslenskrar fjölskyldu í Berg- en, Noregi, til að gæta 3ja ára stúlku meðan foreldrarnir vinna úti. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Ferðir borgaðar fram og til baka. Eigið herbergi. Hafið samband eftir kl. 19.00 í síma 9047 5 168846/Sigrún. Afgreiðslufólk Óskum að ráða lipurt og áreiðanlegt fólk til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 14.00- 17.00. GEíSiÐP Aðalstræti 2. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - meinatæknar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Meinatækni - til afleysinga Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 18.00-16.00. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann fyrir nýjar bifreiðar. í starfinu felst almenn sölu- mennska, frágangur og afhending. Aðeins kemur til greina kurteis, snyrtileg og stundvís manneskja. Æskileg reynsla af tölvu, þó ekki skilyrði. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi í fyrirtæk- inu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Honda á íslandi, Vatnagörðum 24. Rafeindavirkja- meistari sem hefur að undanförnu starfað að upp- setningu IBM tölvukerfa í Bandaríkjunum, er að leita að vinnu og húsnæði í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 96-62310. Húsbyggjendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig úti- eða inniverkefnum. Upplýsingar í síma 985-25203. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Ný námskeiö hefjast 7. janúar. Innritun hafin. Vélritunarskólinn, simi 28040. Fatasaumur - námskeið Ný námskeiö að byrja. Góö aÖ- staða. Handmenntakennari kennir. Uppl. í síma 43447. St.:St.: 5988166 IRh.KI. 18.00 Hörgshlíð 12 Boðun faynaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Nýársgleði skíðadeildar Ármanns verður haldin á Hótel Örk, Hveragerði 9. janúar 1988 kl. 19.00. Aðgöngumiöar seldir á hárgreiðslustofu Dóra, Lang- holtsvegi 128 til 7. janúar. Rf.GLA MIISTERISRIDDARA A^RMHekla 6.1 VS.I. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Sam Daniel Glad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.