Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 45 t Otför móður okkar og tengdamóður, ÞÓRDÍSAR MAGIMÚSDÓTTUR, Bollagötu 2, Reykjavík, fer fram fra Hallgrímskirkju i dag, miðvikudaginn 6. janúar, kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Gunnar Runólfsson, Ingibjörg Elíasdóttir, Jón Hilmar Runólfsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Brynja Dís Runólfsdóttir, Vatnar Viðarsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, TÓMAS ÓLASON, Stóragerði 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. janúar næstkomandi kl. 13.30. María Emilsdóttir, Torfi B. Tómasson, Anna Ingvarsdóttir, Ásthildur Tómasdóttir, Gunnarsson, Sigríður María Torfadóttir, Tómas Ingi Torfason, Sturla Tómas Gunnarsson. t Útför konu minnar, móður okkar* tengdamóður og ömmu, KRISTÍNAR J. GUÐMUNDSDÓTTUR, Kötlufelli 7, Reykjavfk, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 8. janúar kl. 13.30. Bára Sigurgeirsdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Ægir Fr. Sigurgeirsson, Hrönn Sigurgeirsdóttir, Friðrik Sigurgeirsson, Þórdfs Sigurgeirsdóttir, barnabörn ir Magnússon, Vagn Gunnarsson, Marsy D. Jónsdóttir, Jóhanna S. Ólafsdóttir, Hrólfur S. Jóhannesson, Erla Sighvatsdóttir, Eyjólfur Baldursson, barnabarnabörn. t Útför eiginmanns míns, ALBERTS JÓHANNESSONAR, Kleppsvegi 12, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogskapellu í dag| miðvikudaginn 6. janúar, kl. 16.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag (slands. Nellý Eva Jóhannesdóttir. t Móðir okkar, SIGRIÐUR HANNESDÓTTIR, Meðalholti 9, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. janúar kl. 15.00. Þórir Jónsson, Hafdis Hannesdóttir. Eiginmaður minn, + RAGNAR H. RAGNAR, Isafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu fimmtudaginn 7. janúar kl. 14.00. Sigríður Jónsdóttir Ragnar. + Móðir okkar, VILFRÍÐUR Þ. BJARNADÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4. janúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Krabba- meinsfólagið eða Slysavarnafélag íslands. Fyrir hönd vandamanna, Pétur og Haukur Andréssynir. Öll kennsla fellur niður fimmtudaginn 7. janúar vegna útfarar RÖGNU JÓNSDÓTTUR kennara. Skrifstofa skólans verður einnig lokuð. Fjölbrautaskólinn við Ármúla. C 9) 3 "O . 3 C c (Q L. (Q . O E 55 § ££ 55 LÍKAM5 RÆKT Suðurveri og Hraunbergi Byijum aftur ll.janúar Ertu byijandi? Ertu í góðu formi? Þarftu að fara í megrun? Viltu fjör, púl og svita? Viltu rólegan tíma? JSB er flokkurinn fyrir þig. 1. KERFI LÍKAMSRÆKT OG MEGRUN Fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. 2. KERFI FRAMHALDSFLOKKAR Lokaðir flokkar. Þyngri tímar. Aðeins fyrir vanar. 3. KERFI RÓLEGIR TÍMAR Fyrir eldrí konur, eða þær sem þurfa að fara varlega. 4. KERFI MEGRUNARFLOKKAR Fjórum sinnum i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakilóin. 5.KEREI.-------—------— FYRÍR UNGAR OG HRESSAR Teygju - þrek - jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz sveíflu. Sauna — Ljós íiýjar perur í öllum lörflpum. _ JSB . \\\po[ , A.x ávalltífararbroddi f uU \ Morgun-, dag- og Kvöldtímar nýtt &r- "" ^ — Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.