Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.01.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 18936. FRUMSYNIR: ISHTAR Fjöfug, fyndin og feikiskemmtileg, glæný gamanmynd meö stórleik- urunum DUST1N HOFFMAN, ISABELLE ADJANI og WARREN BEATTY i aðalhlutverkum að ógleymdu blinda kameldýrinu. Tríóið bregður á leik í vafasömu Arabalandi með skæruliða og leyniþjónustumenn á hælunum. Sýnd kl. 5,7, 9og11. ÍFERLEGRIKLÍPU LABAMBA Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. \hí DQLBY STEREO P-Leikhópurinn LEIKARAR: Róbert Arnlinnsaon, Rúrík Har- aldsson, Hjalti Rögnvaldsson, HaUdór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Amardóttir. Leikstj,- Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Búningar: Dagný Guðlaugsdóttir. Lýsing: Alfreð Böðvarson. Frum. í kvöld kl. 21.00. Aðrar sýningar i janúar 8., 10., 14., 16., 17., 18., 22., 23., 24., 26., 27. ATH.: Sýningar hefjast kl. 21.00. Síðasta sýn. 28. jan. Sýn. verða aðeins 13. Miðapantanir allan sólahringinn i sima 14920. Miðasalan er opin i Gamla bíó milli kl. 16.00-19.00 alla daga. Simi 11475. REIKNIVÉLAR FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 7. janúar Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: PÁLLP. PÁLSSON Einleikari: JOHNOGDON JOHAN SVENDSEN: Karneval PÁLL P. PÁLSSON: Hendur BRAHMS: Píanókonsert nr. 2 VIÐ MINNUM ÁSKRIFENDUR Á FORKAUPSRÉTTINN SEM GILDIR TIL 22. JANÚAR. ÁSKRIFTARSALAÁTÓN- LEIKA SÍÐARA MISSERIS HEFST 25. JANÚAR. MIÐASALA í GIMLI, LÆKJARGÖTU, ALLA VIRKA DAGA KL. 13-17 og við innganginn, fimmtudagskvöld. Greiðslukortaþjónusta s. 622255. SÝNIR: FRUMSÝNIR: ÖLLSUNDL0KUÐ ★ ★★Vu A.I. Mbl. Myndin verður svo spennandi eftir hlé að annað eins hefur ekki sést lengi. Það borgar sig að hafa góðar neglur þegar lagt er í hann. Kevin Costner fer á kostum í þessari mynd og er jafn- vel enn betri en sem lögreglumaðurinn Eliot Ness í „Hinum vammlausu“... G.Kr. D.V. Aðalhlutverk: KEVIN COSTNER, GENE HACK- MAN, SEAN YOUNG. Leikstjóri: ROGER DONALDSON. Sýnd kl. S, 7.05 og 9.15. — Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Songlcikur byggður á samncfndri skáld- sögu eftir Vietor Hugo. 8. aýn. i kvóld kl. 20.00. Uppselt. 9. sýn. fós. 8/l kl. 20.00. Uppoelt. 10. sýu. sun. 10/1 kl. 20.00. Uppaelt í sal og á neðrí svölum. Þrðjudag 12/1 kl. 20.00. Fáein saeti laus. Finuntudag 14/1 kl. 20.00. Fáein sacti laus. Laugard. 16/1 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 17/1 Id. 20.00. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Þriðjudag 19/1 kl. 20.00. Miðvikudag 20/1 kl. 20.00. Föstudag 22/1 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðrí svólum. Laugardag 23/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðrí svölum. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðrí svölum. Miðvikudag 27/1 kl. 20.00. Föstud. 29/1 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugard, 30/1 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Sunnud. 31/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2/2 kl. 20.00. Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugard. 6/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Miðvikud. 10/2 kl. 20.00. BRÚÐARMYNDIN cftir Guðmund Steinsson. Laugardag kl. 20.00. Niest síðasta sýning. Föstudag 15/1 kl. 20.00. Síðasta sýning. Síðustu sýningar. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftú Ólaf Hauk Símonarson. Sýningar í janúar: Fimm. 7/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 9/1 kl. 16.00 og 20.30. Uppselt. Sunn. 10/1 kl. 16.00. Uppselt. Miðv. 13/1 kl. 20.30. Uppselt. Föst. 15/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 16/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 17/1 kl. 16.00. Uppselt. Fimm. 21/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 23/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 24/1 kl. 16.00. Uppselt. Þrið. 26/1 kl. 20.30. Fimm. 28/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 30/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 31/1 kl. 16.00. Miðv. 3/2 kl. 20.30. Uppselt. fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðap. cinnig i sima 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. íÍ('l:(lC __ Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta mynd John Badham. ÁVAKTINNI RICHARD DREYFUSS EMILIO ESTEVEZ STAKE0UT , Its a tough job but somebodys got to do it! i ★★★»/! AI.Mbl. j — A vaktinni erpottþétt skemmtun. Besta I mynd John Badhams tilþessa. Það glansar I afDreyfuss íaðalhlutverki. AI. Mbl. ‘ STAKEOUT VAR GÍFURLEGA VINSÆL VESTAN HAFS OG .VAR I TOPPSÆTINU SAMFLEYTT í SJÖ VIKUR. SAMLEIKUR ÞEIRRA RICHARD DREYFUSS OG EMILIO ESTEVEZ ER ÓBORGANLEGUR. Stakeout - topp mynd - topp skemmtun Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Madeleine Stowe og Aidan Quinn. Handrit: jim Kouf. Leikstj.: John Badham. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Jólamyndin 1987: SAGAN FURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLD- IJNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYND Á FERÐINNI. Erl. blaðad.: J.S. ABC-TV segir: HÚN ER HRÍFANDI, FYNDIN OG SPENNANDl OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI. S&E ATTHE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN i LANGAN TÍMA. Aðalhl.: Robln Wrfght, Cary Elwes, Pater Falk, Billy Crystal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. 7”'N0RNIRNAR FRÁ ■ Jp EASTWICK Sýnd 7 og 9. FL0DDER Sýnd kl. 5 og 11. V estmannaeyjar: Týrarar sjá um þrett- ándagleði í fertugasta skíptí í KVÖLD verður að venju haldin vegleg þrettándagleði i Eyjum. íþróttafélagið Týr hefur mörg undanfarin ár séð um skemmtun- ina og hefur hún með árunum sífellt orðið umfangsmeiri og glæsilegri. Þrettándagleðin í kvöld er afmælisgleði þvi þetta er sú fertugasta í röðinni hjá Týr- urum. Þrettándakvöld er ekki „bara“ seinasti dagur jóla hjá Eyjamönnum því þrettándinn er einhver mest spennandi dagur ársins, að minnsta kosti hjá yngri kynslóðinni. Ástæðan er sú að Týrarar leggja mikla vinnu i að gera hátíðina sem mesta og að sögn Magnúsar Magnússonar „þrett- ándasérfræðings íþróttafélagsins Týs“ hafa milli 100 og 120 manns starfað að undirbúningi þessarar hátíðar. Magnús sagði að eins og venjulega yrði mikið um dýrðir. „Miklu af flugeldum verður skotið upp og ljósadýrð verður mikil, þrett- án jólasveinar með blys, tröll, púkar, álfakóngur og álfadrottning ásamt hirðfólki öllu. Og verða þau ívið fleiri en venjulega," sagði Magnús. Týrar- ar munu hafa samning uppá vasann um að veðrið verði að minnsta kosti ekki lakara en á gamlárskvöld. Bæj- aryfirvöld og ýmis fyrirtæki aðstoða Týrarana við hátíðarhöldin, fjár- hagslega eða á annan hátt. Þrett- ándagleðin hefst að vanda við Hána klukkan átta og eru Eyjamenn hvatt- ir til að mæta og gera afmælishátí- ðina sem glæsilegasta. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Frá þrettándagleði í Vestmannaeyjum. í kvöld verður að venju haldin vegleg þrettándagleði í Eyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.