Morgunblaðið - 06.01.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 06.01.1988, Síða 8
8 í DAG er miðvikudagur 6. janúar, sem er sjötti dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.47. Síðdegis- flóð kl. 20.06. Sólarupprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.54. Myrkur kl. 17.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 3.12. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar Jesús sá það, sárn- aði honum, og hann mælti við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slikra er Guðs ríki.“ (Mark: 10,14.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1. höfuð, 5. óþétt, 6. menn, 7. gelt, 8. svikull, 11. ósam- stæðir, 12. gyðja, 14. afkvæmi, 16. bölvar. LÓÐRÉTT: — 1. drembilæti, 2. stjúpsonur Þórs, 3. hefur brotið af sér, 4. gras, 7. á litinn, 9. spil- ið, 10. málmur, 13. þegfar, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. undinn, 5. ún, €. plagar, 9. gær, 10. LI, 11. jr, 12. fis, 13. ötul, 15. gal, 17. saggar. LÓÐRÉTT: — 1. uppgjörs, 2. dú- ar, 3. ing, 4. nærist, 7. tært, 8. ali, 12. flag, 14. ugg, 16. la. ÁRNAÐ HEILLA nA ára afmæli. Hallgrím- I t/ ur Dalberg, ráðuneytis- stjóri í félagsmálaráðuneyt- inu, til heimilis á Hofsvallagötu 60 hér í borg, verður sjötugur á morgun, fimmtudag. Hann og eigin- kona hans, María Dalberg, taka á móti gestum á morgun klukkan 17 til 19 í Oddfellow- húsinu, Vonarstræti 10. Hfi ara er * dag 6. janúar OU Emil Als læknir. Emil og kona hans Auður taka á móti vinum sínum að Braut- arholti 20 (Mánaklúbbur) kl. 16-18. FRÉTTIR_______________ AÐFARANÓTT þriðju- dagsins var kaldasta nóttin á þessum vetri og fór frost- ið niður í 13 stig í bjartviðri. í gærmorgun mældist við grasrót við Veðurstofuna rúmlega 20 stiga frost. Mest frost á hálendinu í fyrrinótt var 24 stiga frost á Grímsstöðum. Á láglend- inu var mesta frostið á Staðarhóli, 23 stig. Hvergi var umtalsverð úrkoma um nóttina. Veðurstofan gerði ráð fyrir því að áfram yrði kalt í veðri. BÓKASALA Félags kaþ- ólskra leikamanna á Hávalla- götu 16 er opin í dag, miðvikudag, milli kl. 17 og 18. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Spiluð verður félagsvist í félagsheimilinu Skeifunni nk. laugardag og hefst hún kl. 14. FRÁ HÖFNIIMIMI REYKJAVÍKURHÖFN: Grundarfoss kom í gær, þriðjudag, Eldborg kom og fór í gær, Stapafell og Esp- eranza komu í gær og Helios fór til útlanda í gær. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 Uss, við kennum nú bara Vegagerðinni um þetta, Denna mín... H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom til Straumsvíkur sl. mánudags- morgun. Eyrarfoss kom til Hafnarfjarðarhafnar sl. mánudag. Venus og Nokasa fóru á veiðar sl. mánudag. Erik Egede kom inn í gær þriðjudag. Fífill fór á veiðar í fyrrakvöld 0g Eldborg fór á veiðar í gærmorgun, þriðju- dag. TILKYNNINGAR ITC DEILDIN Björkin held- ur fund í kvöld miðvikudag kl. 20 að Síðumúla 17. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Or- ators félags laganema, hefst aftur fimmtudagskvöldið 7. janúar kl. 19.30^22 í síma 11012. HEIMILISDÝR_________ ALSVARTUR köttur með gráa ól er í óskilum á Rauðalæknum. Ekkert heimilisfang er á ólinni. Upplýsingar í síma 33529. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Heila- vemdar fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Blóma- búðin Dögg, Álfheimum 6; Blómabúðin Runni, Hrísateig 19; Dagný H. Leifsdóttir, s. 76866; Leifur Steinarsson, s. 33863. Þessir krakkar frá Kópavogi efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar, og söfnuðu tæp- lega 800 krónum. Þau heita: Hildur Sigurðardóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Ágúst Ævar Guðbjörnsson og Eva Sóley Guðbjörnsdóttir. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. janúar til 7. janúar aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiö- holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlnknavakt: NeyöarvaktTannlæknafél. íslands verö- ur um jólin og áramótin. Uppl. í simsvara 18888. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir oglæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímunri. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo8a: Selfoss Apótek er opiö tik kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlð konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Stöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrmðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar ríkiaútvarpalna á atuttbylgju eru nú á eftlrtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.45 á 1377B kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rlkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.66 tll 19.36 i 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 18.00 III 16.46 á 11890 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádegiafróttir endur- aendar, auk þess sem sent ar fréttayflriit llðlnnar vlku. Allt lalanakur tíml, aem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kf. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla ddga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefospítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Iækni8hóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Síml 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útiþúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnlð: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27,, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn . miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónaaonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrúgripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudagá 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fímmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudega og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.