Morgunblaðið - 06.01.1988, Page 19

Morgunblaðið - 06.01.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 19 Opið bréf til framkvæmdastj óra Sjónvarpsins hr. Péturs Guðfinnssonar frá Jóhanni Guðmundssyni A nýársdagskvöld var sýndur þáttur, sem íslenska sjónvarpið lét gera — Huldir heimar. Vegna sýningar þáttarins leyfí ég mér að bera fram eftirfarandi spum- ingar: 1. Hver ber ábyrgð á gerð þáttarins. 2. Hver lagði til kort, uppdrætti af álfabyggðum, myndir í Keili, Eisju og víðar? Mannslíkaman- um? 3. Hvað kostaði gerð þáttarins? 4. Hvaða tilgangi þjónaði hann? 5. Hver ákveður útsendingardag? 6. Er mögulegt að einstaklingar eða hópar starfsfólks sjónvarpsins, séu að koma að persónulegum skoðunum sínum í þættinum? 7. Er unnið að gerð fleiri slíkra þátta í dag? Með fyrirfram þakklæti fyrir svör yðar ásamt bestu nýársóskum. Höfundur er starfamaður Há skólans. Jóhann Guðmundsson Tónleikar í Norræna húsinu SVANHILDUR Sveinbjörns- dóttir mezzo-sópran heldur sína fyrstu opinberu einsöngs- tónleika laugardaginn 9. janúar í Norræna húsinu. Undirleikari Svanhildar á tón- leikunum verður Óiafur Vignir Albertsson píanóleikari. Svanhildur syngur íslensk og erlend ljóð og aríur, þar á meðal ljóðaflokkin Vier emste Gesánge eftir Johannes Brahms. Svanhildur lauk 8. stigs prófí frá Söngskólanum í Reykjavík 1984 auk þess hefur hún dvalið um eins árs skeið í Vínarborg við söngnám. Tónleikamir hefjast kl. 16.00. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir INNRfTUNTIL 15.JAN. SÍMI: 621066 TENGSL FJÖLMARGRA FYRIRMKJA VIÐ VIÐSKIPTAMENN SÍNA ERU IÐULEGA AÐ MIKLU LEYTI UM SÍMA. Því er örugg og aðlaðandi símaþjónusta afar mikilvæg, ekki síður en glæsileg húsakynni. EFNI: • Mannleg samskipti. • Háttvísi. • Æfingar í símsvörun. • Hjálpartæki og nýjungar í símatækni. LEIÐBEINENDUR: Helgi Hallsson, deildarstjóri og Þorsteinn Óskarsson, deildarstjóri. TÍMI OG STAÐUR: 18.-20. jan. kl. 9:00 til 12:00 að Ánanaustum 15. ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ. Stjórnunarfélag íslands H Ánanaustum 15 • Símh 62 10 66 Hi öl Q\ F PIOIXIEŒJ ^LÖTUSPILARAR R’ Nú er rétti tíminn! verðfráWI ■ irtwiWwj Örfáum bílum óráðstafað á þessu frábæra verði. Greiðslukjör við allra hæfi. VERTU SAMFERÐA CITROEN Lágmúla 5, sími 681555

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.