Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 7 Kaupmannahöfn: Kjarvalsmálverk selt á 900 þúsund krónur KJARVALSMÁLVERK blaati við ust augu uppboðsgesta mjög að sjónum þegar komið var inn i þvi þar til það loks var boðið upp uppboðssal Bruun-Rasmússen í og var selt á 160.000 danskar Bredgade á miðvikudag. Beind- krónur eða rúmlega 900.000 Norræna húsið Sýningin Hið græna gull Norðurlanda í DAG, laugardaginn 20. febrúar kl. 16.00, verður opnuð sýning i sýningarsölum Norræna hússins undir nafninu Hið græna gull Norð- urlanda. Þetta er farandsýning, sem skógmipjasöfnin á Norðurlönd- tun standa að, en Skógrækt ríkisins, Skógræktarfélag íslands og Þjóðmiqjasafnið hafa haft veg og vanda af henni af íslands hálfu, ásamt Norræna húsinu. A sýningunni í Norræna húsinu má sjá, hvemig brugðist hefur ver- ið við eyðingu skóganna og vöm breytt í sókn. Sú saga er sögð í myndum og máli, en auk þess getur að líta ýmsa muni úr tré, meðal annars gripi, sem hafa verið fengn- ir að láni úr Þjóðminjasafni íslands. Markmið sýningarinnar er að öðm leyti að varpa ljósi á, hvemig vinnu- staður skógurinn er, hversu vel hann hentar til útivistar og hvemig listamenn hafa túlkað hann. Vibeke Koch, fræðslustjóri danska skógminjasafnsins, stjóm- aði undirbúningi sýningarinnar og tók hann þijú ár. Uppsetningu ann- aðist arkitektastofan Tögem og Ebert, en Ráðherranefnd Norður- landa og Norræni menningarsjóður- inn veittu styrk til þess að koma sýningunni á laggimar. Sýningin var fyrst opnuð í Veiði- og skógminjasaftiinu f Hörsholm í Danmörku í febrúar 1987 og síðan hefur hún farið milli Norðurland- anna. Vibeke Koch er hingað komin og verður, ásamt fulltrúum frá norrænu skógminjasöfnunum, við- stödd þegar Jón Helgason, land- búnaðarráðherra, opnar sýninguna á laugardaginn. Hún verður síðan opin daglega kl. 14—19 til 13. mars. íslenskar krónur. Alls vom 6 fslensk málverk í boði eftir jafn marga listamenn og hækkaði söluverð þeirra mjög frá verði í sýningarskrá. Fyrstur í stafrófsröð íslendinganna var Gunnlaugur Blöndal. Var þar um vatnslitamynd að ræða af bóndabæ undir háu flalli og var hún slegin á tæplega 30.000 íslenskar krónur. Næst var mynd Jóns Engil- berts sem nefnist Hugarflug karl- mannsins, gerð með tússi og vatns- litum og var seld á 45.000 ísl. kr. Þá kom Pétur Friðrik og var mál- verk hans frá ÞingvöUum málað 1951. Var það lfklega eina fslenska málverkið sem ekki var slegið á fslenskar hendur og fengust um 40.000 ísl. kr. fyrir það. Olíumál- verk eftir Jón Hróbjartsson var þá boðið upp og slegið á um 40.000 ísl. kr., en Jón Hróbjartsson var Vestfírðingur fæddur 1877 og er málverkið, sem er úr Súgandafirði með útsýni yfir Suðureyri, mjög sérstætt og fallegt. Loks kom röðin að Kjarvalsmál- verkinu frá Þingvöllum en það var málað 1931. í sýningarská voru gefnar upp 500.000 til 700.000 ísl. kr. en eins og áður sagði var hátt boðið í málverkið og það selt á 900.000 krónur. Síðast var lítil „gouache“-mynd Þorvalds Skúla- sonar af tveimur stúikum sem hann gerði 1940 hækkaði það mest frá uppgefnu verði eða úr 14.000 í 63.000 krónur. Bassasöngvarinn Paata Burcþjuladze á æfingu í Háskólabíói í gær með Sinfóníuhyómsveit íslands. Syngur á tónleikum í dag í DAG, laugardag, syngur rúss- neski stórsöngvarinn Paata Burcþjuladze, á tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands f Há- skólabíío kl. 14.30. Tónleikana átti upphaflega að halda á fimmtudag f sfðustu viku, en þeir féllu þá niður vegna veik- inda söngvarans. Hann kaus að aflýsa tónleikahaldi í París í þess- ari viku til að geta sungið á tvenn- um tónleikum hér, sem hann hafði ætlað að halda. Fyrri tónleikamir voru svo haldnir á miðvikudaginn á vegum Tónlistarfélagsins við frá- bærar undirtektir áheyrenda. Paata Burchjuladze hreif áhorfendur svo, að margir þeirra hafa orðið sér út um miða á tónleikana í dag. Paata Burchjuladze er Pavarotti bassasöngvaranna og hefur á und- anfömum ámm sungið sig inn í hjörtu áheyrenda helstu ópemhúsa í Evrópu. Stjómandi á tónleikunum verður Páll P. Pálsson. Vegna lækkunar á dollar að undanförnu hefur verðið á Chevrolet Monza SL/E og Monza Classic lækkað verulega. Komið og kynnist ríkulega búnum Monza bílunum með því að fara í reynsluakstur og kynnast frábærum aksturseiginleikum og mýkt. Verðfrá kr. 529.000.-. BILVAMGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.