Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 10

Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 911RÍ1 — ?1*?7n S0LUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS ^.II3U ^.IJ/U logm joh þorðarson hdl • Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Ný úrvalseign í Garðabæ Éinbhús á tveimur hæðum, 171,6 fm nettó auk bílsk. 48 fm. Næstum fullgerö eign. Teikn. á skrifst. Einkasala. Gott steinhús í Garðabæ með 4ra-5 herb. mjög góöri ib. 104 fm nettó. Sérsmíðaðar innrétt- ing. frá '79. Kjallari 27,5 fm. Rúmg. bílsk. (nú 2ja herb. séríb.). Laus í i maí nk. Teikn. á skrifst. Með langtímal. og stórum bílsk. 4ra herb. hæð í timburh. viö Lindargötu, 77,6 fm nettó. Mikið endur- bætt. Bílsk. um 40 fm. Langtímalán um kr. 1,4 millj. í gamla, góða Vesturbænum í reisulegu 3ja hæöa steinh. til sölu 3ja herb. endurnýjuð íb. á 3. hæð, 79,9 fm nettó. Nýtt úrvalsgott eldh. Nýtt mjög gott baö. Enn- fremur eru gluggar og þak nýtt. Rúmg. risherb. með kvisti fylgir. Þríbýli. Laus strax. 3ja herb. íbúðir við Efstahjalla, Kóp. Á efri hæö 79,1 fm nettó. Rúmg. föndur- og geymslu- herb. í kj. Ein af þeim bestu á markaönum ídag. Verö aðeins kr. 4,1 millj. Jörfabakka önnur hæð, meöalstærö. Mikiö endurn. Laus í maí. Boðagranda, 1. hæö 76,5 fm nettó. Ný úrvalsíb. Ákv. sala. Hólmgarð, neöri hæö, 80,5 fm nettó. Tvíbýli. Allt sér. Nýtt eldh., nýtt bað. Langtimalán. Ákv. sala. Blönduhlíð, í kj., 70,2 fm. Allt sér. Nýir gluggar, nýtt gler, nýl. huröir. Góð sameign. Laus í mai. Gott verö. Fjöldi fjársterkra kaupenda Fjölmargir af okkar gömlu og góöu viöskiptavinum óska eftir ibúöum, sérhæöum, raö- og einbhúsum. Ýmsir bjóöa útb. fyrir rétta eign. Margir hafa mjög góöar eignir í makaskiptum. Vinsamlegast hafiö samband viö okkur sem fyrst. Opiðídag, laugardag, frákl.11-16. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGNASAL AH SIMAR OfTIROn AFGRE/ÐSLUKASSAR MIR: Sovéskur sagnfræðingnr í heimsókn SOVÉSKI sagnfræðingurinn, dr. Valentin Ivanovitsj Petrov, próf- essor . við Sagnfræðistofnun Visindaakademíu Sovétríkjanna, dvelst hér á landi í boði MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjómarríkjanna, dagana 23.-29. febrúar nk. Heldur hann fyrirlestra og heimsækir skóla, stofnanir og félagasamtök. Fyrsti fyrirlestur dr. Valentins I. Petrovs verður í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, miðvikudags- kvöldið 24. febrúar kl. 20.30. í fyr- irlestrinum ræðir hann um efnið: Pyrstu ár ráðstjómarinnar í Rúss- landi — ár uppbyggingar og baráttu við andbyltingaröfl og erlenda inn- rásarheri. Fyrirlesturinn verður túlkaður á islensku og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Laugardaginn 27. febrúar kl. 15 verður „opið hús“ hjá MÍR að Vatnsstíg 10. Þar verður dr. Petrov sérstakur gestur félagsins og flytur þá spjall í tilefni kvikmyndar þeirr- ar sem sýnd verður í bíósal MÍR daginn eftir, sunnudaginn 28. febr- úar kl. 16. Þá verður sýnd myndin „Sigurinn" (Pobéda), sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Alex- ander Tsjakovskí (birt á íslensku fyrir nokkrum missemm í blaðinu „Fréttir frá Sovétríkjunum"). Sag- an fjallar um ráðstefnu leiðtoga bandamanna í sfðari heimsstyijöld- inni, Potsdam-ráðstefnuna svo- neftidu sem hófst um miðjjan júlí og stóð fram í ágústmánuð 1945. Aðalmenn á ráðstefnunni voru þeir Winston Churchill forsætisráðherra Breta, Harry S. Tmman Banda- ríkjaforseti, sem tók við embættinu að Roosevelt látnum, og Jósef Stalín. Meðan á ráðstefnunni stóð fóm fram þingkosningar f Bretlandi og vann þá Verkamannaflokkurinn sigur, vann þingmeirihluta af Churchill. í spjalli sínu mun Petrov prófessor væntanlega ræða hinn sagnfræðilega gmnn skáldsögunn- ar, sem kvikmyndin er byggð á, og fjalla þá m.a. um mat sovéskra Stykkiahólmi. ÞAÐ er mjög vinsælt föndrið á dvlarheimili aldraðra í Stykkis- hólmi og allir sem geta taka þátt í því. Tvær konur sjá um það þær Heiðrún Rútsdóttir og Ásta Jóns- dóttir og voru þær báðar mjög ánægðar með þann árangur og ánægju sem þetta starf veitir. Auk þess að vinna góða og gagn- lega muni em einnig tómstunda- kvöld og þá er lesið upp og spilað sagnfræðinga í dag á Stalín og stjómarámm hans. Öllum er heimill aðgangur að „opna húsinu" í MÍR. Kaffiveitingar verða á boðstólum. bingó, sem einnig er mjög vinsælt. Þama koma vistmenn saman og ræða um málefni dagsins og er ýmislegt gert til að gera dvölina á heimilinu skemmtilegri og viðunan- legri. Dvalarheimilið hefir nú þegar sannað tilvemrétt sinn og á von- andi eftir að verða mörgum öldmð- um til gagns og gleði. — Arai. (Fréttatilkynuiiig) Morgunblaöiö/Ámi Helgaaon Vistmenn dvalarheimílisins í Stykkishóhni koma saman og vinna góða og gagnlega muni í tómstundum. Dvalarheimili í Stykkishólmi: Föndur og bingó vinsælt SUMARBÚÐIRIENGLANDÍ -íþróttir og enskunám- Undanfarin ár hafa fjðlmargir íslenskir krakkar dvalið við leiki og nám í Beaumont sumarbúðunum hluta úr sumri. Beaumont sumarbúðirnar, sem eru víðs vegar um England, eru fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-17 ára. Þangað koma krakkar úr öllum heimshornum og dvelja í 1-4 vikur. í Beaumont er krökkunum séð fyrir óþrjótandi verkefnum við leiki og nám undir umsjón og öruggri Ieiðsögn þrautþjálfaðra leiðbeinenda. Mikil áhersla er lögð á íþróttaiðkanir. í Beaumont þjálfast krakkarnir í að tala ensku í daglegu lífi. Hluta hvers dags er auk þess varið í skipu- legt enskunám. KYNNINGARFIINDUR Á HÓTEl SÖGU Laugardaginn 20. febrúar kl. 14 verður sumar- starf Beaumont í ár kynnt á Hótel Sögu, 2. hæð. Richard Ryde deildarstjóri Beaumont segir frá starfinu, sýnir myndbönd og svarar fyrirspurnum. Einnig dreifum við nýjum Beaumont bæklingi á íslensku og ferðabæklingi Úrvals ’88. Kaffi og kökur á boðstólum fyrir 200 krónur á mann. Beaumontfarar fyrri ára! Hittumst á kynningar- fundinum og höfum myndirnar með okkur. Gæti ekki verið tilvalið fyrir alla fjölskylduna að slá saman og gefa dvöl í Beaumont sumarbúðum í fermingargjöf? David Pitt&Co.Hf. UMBOÐS-OC HEILDVERSLUN Klapparst(gl6, Pósthólf 129/ 121 Reykjavik, Simi 91-13333 FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann silt /ag! Póslhússlræli 13 - Sími 26900 YDDA F12.17/SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.