Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 38

Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚÁR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. JNjvyAUilMbiMfr Bæjarritari Ráðgarður auglýsir eftir viðskiptafræðingi í stöðu bæjarritara í Stykkishólmi. Nánari upplýsingar veitir Magnús Haralds- son í síma 686688. Umsóknir um starfið þurfa að berast Ráðgarði fyrir 25. febrúar. RÁÐGAtOJR RÁÐNINGAMIÐLLJN NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Bfldshöföa 16. 112 Raykjavík slmv 672500 Vélfræðingur óskast til eftirlits farandvinnuvéla. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins á þar til gerðum eyðublöðum eigi síðar en 26. þ.m. Kerfisfræðingur IBM S/36 tölvur Tæknisvið Landsbanka íslands vill ráða starfsmann til að annast uppsetningu og rekstur IBM S/36 tölvukerfa, ásamt því að vera tengiliður á milli notenda innan bankans og seljenda vélbúnaðar og hugbúnaðar. Starfið krefst staðgóðrar þekkingar í RPG, IBM System 36 og PC umhverfi, frumkvæð- is og góðra samskipta við fólk. Um er að ræða nýjan þátt í tölvuvæðingu bankans, sem spennandi verður aðð takast á við. Umsóknum er tilgreini menntun og starfs- feril skal skila til framkvæmdastjóra starfs- mannasviðs bankans, Ara F. Guðmundsson- ar, Hafnarhúsinu viðTryggvagötu, Reykjavík, fyrir 1. mars nk. Landsbanki íslands. Ræsting Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar í síma 611212 frá kl. 13-15. Forstaða - leikskóli Forstöðukonu vantar á leikskólann Berg- heima, Þorlákshöfn, fyrir 1. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 99-3800. Heimsmynd Okkur vantar hörkugóðan auglýsingastjóra strax. Fín vinnuaðstaða á ritstjórnarskrifstof- um í hjarta borgarinnar. Topplaun í boði. Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu, fágaða framkomu og söluhæfileika. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. febrúar merktar: „Heimsmynd - 6178“. Kaffistofa Óskum eftir starfsmanni til að sjá um kaffi- stofu og þrif. Upplýsingar veitir Guðmundur Kristófersson Stýrimann - beitningamann Stýrimann vantar á mb Unu í Garði, sem gerð er út frá Sandgerði á línu og síðan á troll. Einnig vantar beitningamann. Upplýsingar í síma 92-27214 og 92-27227. 1. stýrimann vantar á 53ja tonna humarbát sem rær með net frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3965 og á kvöldin í síma 99-3865. Keflavík - Keflavík Starfsfólk óskast til loðnufrystingar. Upplýsingar í símum 92-12516 og 92-11196. Verkstjórar. Pípulagningamaður óskast eða maður vanur pípulögnum. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar í síma 99-1681, Selfoss. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur af- greiðslu óskast í Apótek Austurbæjar. Upplýsingar hjá apótekara, sími 621044. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiíboð — útboð "[ Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur á Keflavíkur- flugvelli, óska eftir heildartilboði í lokafrá- gang innan og utan húss á hötelálmu við Hafnargötu 57, Keflavík: Smíði og uppsetn- ingu innréttinga í herbergi, eldhús, móttöku, bar, hurðir, salerni, skilrúm, gluggakistur, þiljur o.fl., stiga, handrið, niðurfelld loft, flísa- lögn, hreinlætistæki, gólfefni, marmara, parket, stýrisbúnað fyrir loftræstingu, sand- sparsl og málningu, efni og uppsetningu, pokapússningu og málningu utan húss. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu félagsins gegn 10.000 kr. skilatryggingu þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.00. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. mars 1988 kl. 10 f.h. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur á Keflavíkur- flugvelli óska eftir tilboði í raflagnir og lýs- ingu í hótelálmu við Hafnargötu 57, Keflavík. Útboðsgögn afhendist á skrifstofu félagsins gegn 5000 kr. skilatryggingu þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.00. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. mars kl. 11 f.h. Útboð Hitaveita Rangæinga auglýsir hér með eftir tilboðum í byggingu kyndistöðvar á Hvols- velli, Rang. Um er að ræða 106 fm hús á einni hæð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitunnar á Hellu og á teiknistofu Gylfa Guð- jónssonar arkitekts, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar, Eyjasandi 9, Hellu, þriðjudaginn 1.3. '88 kl. 14.00. Hitaveita Rangæinga. húsnæði óskast 3ja-4ra herbergja íbúð Par, verkfræðingur og heimavinnandi hús- móðir með 2 lítil börn, óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð. Heimilisaðstoð, garðvinna eða eitthvað annað kemur til greina gegn hóflegri leigu. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 612014. Húsnæði við höfnina í Reykjavík -óskast. Stærð 100-200 fm. fyrir verslun og þjónustu við sjávarútveg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „H — 6179“. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði 100-150 fm óskast til leigu á góðum stað. Helst í Austurbæ. Fullbúið til afhendingar 1. júlí '88 eða tilbúið undir tréverk til af- hendingar fljótlega. Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði - 6099"T húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Garðastræti 38 100 fm á götu- hæð. 4 herb., stór innri forstofa, kaffistofa og snyrting. Góð bifreiðastæði. Upplýsingar í síma 17228. Eldavél - svefnbekkur Til sölu er svefnbekkur með tveim rúmfata- skúffum og Electrolux eldavél, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 52557.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.