Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 50

Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 Kveðjuorð: Jón Mar Jónsson Fæddur 14. október 1964 Dáinn 10. febrúar 1988 Brids Arnór Ragnarsson Opna Stórmótið á Laugar- vatni Enn eru nokkur sæti laus í Opna tvímenningsmótið sem Bridsfélag Menntaskólans á Laugarvatni gengst fyrir laugardaginn 5. mars nk. Afar vegleg verðlaun eru í boði. Aðeins er skráð á skrifstofu Brids- sambandsins, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Bridsfélag Tálknafjarðar Úrslit í hraðsveitakeppni félags- ins (2 kvöld) urðu; sveitÆvars Jónassonar 985 sveit Bjöms Sveinssonar 953 sveit Kristínar Ársælsdóttur 876 sveit Stefáns J. Sigurðssonar 841 sveit Sigurðar SkagQörð 841 Næstu mánudaga verður spiluð tvímenningskeppni. Bridsfélag Akureyrar Eftir 13 umferðir í Akureyrar- mótinu í tvímenning (af 27) er staða efstu para; Páll Jónsson — Friðfinnur Gíslason 100 Haukur Harðarson — Kristján Guðjónsson 36 Kristinn Kristinsson — Ami Bjamason 65 Magnús Aðalbjömsson — Gunnlaugur Guðmundsson 56 Gunnar Berg — Stefán Sveinbjömsson 53 Stefán Vilhjálmsson — Guðmundur Víðir 52 Haraldur Sveinbjömsson — Jónas Karlsson 50 Pétur Jósefsson — Haukur Jónsson 41 íslandsmót kvenna/yngri spilara í sveitakeppni íslandsmót kvenna og yngri spil- ara í sveitakeppni, undanrásir, verð- ur spilað í Sigtúni 9 nú um helg- ina. Spilamennska í báðum flokkum hefst kl. 13. 12 sveitir em skráðar til leiks í yngri flokki en 11 sveitir í kvennaflokki. Spiluð verða 10 spil milli sveita, allir v/alla og komast 4 efstu sveitir í úrslit. Úrslitin verða síðan spiluð um næstu helgi, í Sig- túni 9. Keppnisstjóri í kvennaflokki er Agnar Jörgensson en Hermann Lámsson í yngri flokki. Frá Bridssambandinu Bridssamband íslands lýsir eftir gömlum fundargerðarbókum eða öðmm þeim gögnum sem varða sögu sambandsins frá upphafi. í tilefni 40 ára afmælis BSÍ er ætlun- in að gefa út veglegt afmælisrit og rekja m.a. þar sögu BSÍ. Af því tilefni er þessari áskomn komið á framfæri til eldri stjómarmanna er kynnu að hafa undir höndum ein- hver gögn er varða BSÍ. Bridsfélag Breiðholts Þegar einni umferð er ólokið í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Kristján Jónasson 244 Guðrjón L. Sigurðsson 226 Leifur Kristjánsson 213 Stefán Oddsson 200 María Ásmundsdóttir 191 Fram — Sveitin 191 Baldur Bjartmarsson 187 Næsta þriðjudag lýkur sveita- keppninni, en þriðjudaginn 1. mars hefst Butler-tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundví- slega. Þegar yfir mann djmja reiðar- slög, skilur maður aldrei hvers vegna og getur aldrei svarað þeim spumingum sem á hugann leita. Það eina sem hægt er að gera er að horfa áfram veginn og vona að einhversstaðar sé að fínna pínulít- inn tilgang í öllu tilgangsleysinu. Þegar fréttin af andláti Jóns Mars Jónssonar barst mér, fylltist ég sorg og skilningsleysi. Það er alltaf svo sárt að kveðjja góðan fé- laga, sérstaklega þegar hann fellur frá í blóma lifsins. Jón var húmoristi, efnilegur ung- ur maður, sem hressti jafnan upp á tilvemna í kringum sig. Hann hefði átt að fá að staldra við lengur meðal okkar. En fyrir einhveija kaldhæðni ör- laganna virðast þjóðþrifamenn allt- af vera þrifnir burt fyrst og við sem eftir siijum horfum á án þess að t Þökkum hjartanlega samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNARJÓHANNESDÓTTUR frá Vfk. Brandur Stefánsson, Jóhannes Brandsson, Þuríður Halldórs, Hrönn Brandsdóttir, Guðjón Þorsteinsson, Birgir Brandsson, Jóhanna Þórhallsdóttir, Hörður Brandsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum þeim sem sýndu okkur samúð vegna andláts og útfarar GUÐMUNDAR ÁRNASONAR frá Ásgarði í Vestmannaeyjum, Hólmgarði 58, Reykjavik. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Árni Guðmundsson, Huida Jónsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Kristín Magnúsdóttir, Svanhildur Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Guðlaugsson, Þórarinn Guðmundsson, Kristín Sigfúsdóttir, Guðrún Árnadóttir. GÓÐKONA á aðeins skilið það besta.. . BLQmáLFmURR VESTURGÖTU 4. — S: 622707 geta nokkuð að gert, án þess að sjá nokkra ástæðu. Verðum samt að rejma að lifa með því. Og hvað er að hætta að draga andann ann- að en að frelsa hann frá friðlausum öldum lífsins, svo að hann geti risið upp i mætti sinum og ófjötraður leitað á fund guðs sins? (Spámaðurinn). Ég vona elsku Jóni lfði vel, þar sem hann er risinn upp núna. Ættingjar og aðstandendur fá mína innilegustu samúð. Ólöf Ýr Atladóttir Þegar ég heyrði um andlát Jóns, þá komu upp í hugann tilfinningar, andstæðar tilfínningar, sorg og gleði. Sorg jrfir því að hann skuli vera horfinn frá okkur, gleði jrfir því að hafa þó fengið að kjmnast honum. „Sorgin er gríma gteðinnar. Og lindin, sem er uppspretta gleðinnar er oft M af tárum. Sorgin og gleðin ferðast saman að húsi þínu, og þegar önnur situr við borð þitt, sefur hin í rúmi þinu. Vinur þinn er þér allt. Hann er akur sálarinnar, þar sem samúð þinni er sáð og gieði þín uppskorin. Hann er brauð þitt og arineldur. Þú kemur til hans svangur í leit að friði." (Khalil Gibran). Jón var góður vinur okkar allra, og þannig munum við minnast hans. Nú svífur hann ofar okkur og fyllir hjarta sitt af tónum hörpunnar. Við gejmium mjmd hans í hjarta okkar. Við biðjum guð að styrkja §öl- skyldu hans og vini í sorg sinni. Fýrir hönd heimilismanna og starfsmanna á deild 2, á Kópavogs- hæli. Kristín Indriðadóttir Leiðrétting Það féll út ein stjarna við mynd- ina Hættuleg kynni í þættinum „Bíóin í borginni" f dagskrárblaði Morgunblaðsins í gær. Hættuleg kynni fær fjórar stjömur en ekki þijár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.