Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 Keflavík: Albert Ólafsson KE aflahæstur Keflavík. AFLI var fremur tregur síðustu viku, sérstaklega hjá netabátun- um, en línubátarnir sem róa með tvöfalda setningu fengu sæmi- legan afla. Albert Ólafsson KE var aflhæstur með 37,3 tonn í þremur róðrum, Búrfeíl KE var með 33,9 tonn í þremur róðrum og Eldeyjar-Boði KE var með 30,6 tonn í tveimur róðrum. Skagaröst KE var aflahæsti netabáturinn. með 34,4 tonn, en aðrir voru með mun minna. Stafnes KE var með 18,5 tonn og Happa- sæll KE var með 15,7 tonn. Þuríður Halldórsdóttir er á útilegu og land- ar afla sínum einu sinni í viku og var aflinn í síðustu viku 17 tonn. Lítill friður var hjá dragnótabát- unum og aflinn i samræmi við það, Farsæll GK var með 18,6 tonn í 5 róðrum og Amar KE var með 13 tonn einnig í 5 róðrum. Nokkrir Sandgerðidsbátar komu til Keflavíkur til löndunar þar sem þeir voru í landi þegar fjara var og gátu því ekki siglt inn rennuna í innsiglingunni til Sandgerðis. - BB Kannanir Skáís fyrir Stöð 2: Rúmlega helming- ur landsmanna vill Frá vígsluathöfn Klébergsskóla. Nýtt skólahús tekið í notkun á Kjalarnesi bjór og ráðhús fengust í í könnun sem Skáís gerði fyrir Stöð 2, þriðjudaginn 2. febrúar síðastliðinn. . Könnunin náði til 714 einstakl- inga 18 ára og eldri. Stærð úrtaks- ins var ákveðin í réttu hlutfalli við fjölda íbúa 18 ára og eldri í Reykjavík, á Reykjanesi og á lands- byggðinni. Spurt var hvort menn væru með eða á móti bjórfrum- varpinu og í framhaldi af því hvort menn væru með eða á móti bygg- ingu ráðhúss í Reykjavík. Þeir sem sögðust fylgjandi byggingu ráðhúss voru þá spurðir hvort þeir væm með eða á móti byggingu ráðhúss við 'Ijömina. Eins og áður segir vora 52,4% með bjórframvarpinu en 59,5% þeirra sem tóku afstöðu. Á móti voru 35,7%, 40,5% þeirra sem af- stöðu tóku. Hlutlausir vora 11,9%. Afstöðu tóku 88,1%. 54,2% aðspurðra vora fylgjandi byggingu ráðhúss, 68,5% þeirra sem afstöðu tóku. Á móti vora 24,9%, 31,5% þeirra sem tóku af- stöðu. Hlutlaustir reyndust 20,9%. Afstöðu tóku 79,1%. Af þeim 54,2% sem vildu ráðhús, voru 60,5% fylgjandi byggingu þess við Tjömina, 63,1% sem afstöðu tóku. 35,4% þeirra sem vildu ráð- hús, vildu ekki að það yrði staðsett við Tjörnina, 35,9% sem tóku af- stöðu. Hlutlausir reyndust 4,1%. 95,9% tóku afstöðu. RUMLEGA helmingur lands- manna (52,4%) er fylgjandi bjór- frumvarpinu sem lagt hefur ver- ið fram. Svipaður fjöldi, (54,2%) er með byggingu ráðhúss í Reykjavík og af þeim sem af- stöðu taka með ráðhúsi, vill 60,5% að það verði reist við Tjömina. Þessar niðurstöður Kjalnesingar og Kjósverjar tóku i notkun fyrsta áfanga nýrr- ar grunnskólabyggingar að Klé- bergi á Kjalarnesi á laugardag- inn. Var það gert við hátíðlega athöfn að viðstöddum m.a. þing- mönnum kjördæmisins ásamt ráðhermm mennta- og sam- göngumála. Húsið er byggt í samstarfi Kjal- ameshrepps, Kjósarhrepps og ríkis- ins. Þetta nýja hús bætir úr brýnni þörf þessara byggðarlaga fyrir að- stöðu til skólahalds, að sögn Péturs Þórðarsonar sveitarstjóra Kjalar- neshrepps. Gamla skólahúsið að Klébergi var byggt árið 1928 og þá gert ráð fyrir 20 nemendum. Nú era nemendur 90 og verða næsta ár um 110 í öllum bekkjum grunnskólans. Nýja húsið verður alls 800 fer- metrar, þessi fyrsti áfangi er 500 fermetrar, síðar er gert ráð fyrir allt að helmings stækkun hússins. Með tilkomu nýja hússins þarf ekki lengur að aka nemendum efstu bekkjanna í skóla til Mosfellsbæjar, eins og verið hefur. Við athöfnina fluttu ávörp Jón Ólafsson oddviti Kjalameshrepps, Pétur Þórðarson sveitarstjóri Kjal- ameshrepps, Birgir Isleifur Gunn- arsson menntamálaráðherra, Magnús Sæmundsson oddviti Kjós- arhrepps og Matthías A. Matthiesen samgöngumálaráðherra. Kristín Ámadóttir, skólastjóri Klébergs- skóla veitti húsinu viðtöku og flutti ávarp. Þá var kynnt í máli og mynd- um vinna nemenda, sem höfðu unn- ið þemaverkefni næstu viku á und- an. Þemað var bókmenntir og listir og gerðu gestir góðan róm að kynn- ingunni, að sögn Péturs Þórðarson- ar. Hönnuðir hússins era Haukur yiktorsson arkitekt og Ásmundur Ásmundsson verkfræðingur. Aðal- verktaki við bygginguna var Loft- orka hf, Borgamesi. Húsið er byggt úr steinsteyptum einingum frá Loft- orku hf. Klébergsskóli mun . síðan verða skreyttur listaverkum og verður hið fyrsta frá gleriðjunni Gler í Bergvík, ■sem er í næsta nágrenni við skól- ann. Framkvæmdir hófust 15. maí 1987 og kostnaður er nú kominn í U.þ.b. 17,5 milljónir króna, sem er innan kostnaðaráætlunar segir Pét- ur Þórðarson sveitarstjóri Kjalar- neshrepps. Kór skólans söng við athöfnina undir stjórn tónmenntakennarans, Pálínu Skúladóttur. . Bandarískur hárgreiðslumeist- ari sýnir o g heldur námskeið GARY Bray, bandarískur hár- greiðslumeistari, mun dveljast hér á landi, dagana 27. febrúar til 1. mars. Hann kemur i boði Hárgreiðslumeistarafélags ís- lands og heldur námskeið og sýningu á vegum félagsins. Sýn- ingin verður á Hótel Borg, sunnudaginn 28. febrúar ki. 14 til 17 og er eingöngu ætluð meðlimum félagsins og gestum þeirra. Oll módelin verða í fatn- aði frá Karakter og Flónni. Gary hefur starfað sem hár- greiðslumeistari í 20 ár -og hefur á þeim tíma starfað að öllum greinum hárgreiðslu og áunnið sér viðurkenningu fyrir vel unnin störf, segir í frétt frá Hárgreiðslu- meistarafélaginu. Hann erþekktur sem kenrvari og rithöfundur. Hann Hárgreiðslumeistarinn Gary Bray, sem kemur til landsins i lok mánaðarins. og kona hans, Ann, hafa margoft þjálfað keppendur í heimsmeist- arakeppnum, auk annara stórra keppna, auk þess sem þau hafa sjálf keppt. Gary mun einnig hafa áunnið sér gott orð sem kaupsýslu- maður og var útnefndur besti framkvæmdastjóri lítils fyrirtækis árið 1987. Hann kom hingað til lands í nóvember síðastliðnum og dæmdi í Norðurlandakeppninni í hár- greiðslu. INNLENT.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.